ný HP tölva til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
553raggi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 23:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ný HP tölva til sölu

Pósturaf 553raggi » Fös 15. Apr 2011 09:20

ég er með HP tölvu sem er glæný keipt 12. april

Er bara búinn að kveikja á henni einu sinni. Hún er í upprunalega kassanum, lyklaborð og mús fylja.

kostar ný 89.900 kr.
sel ykkur hana á 75.000

hérna eru upplýsingar um hana

Borðtölva (Small Form Factor)
Örgjörvi: Intel Dual Core E5500
2.8 GHz, 2M L2 cache, 800 MHz FSB
Vinnsluminni: 2 GB DDR3 1333 MHz, mest stækkanleg í 8GB
Diskur: 320 GB SATA 3.0 Gb/s NCQ SMART IV.
Drif: 16x SATA DVD+/-RW SuperMulti LightScribe
Skjástýring: Intel Graphics Media Accelerator X4500HD, styður 2 skjái samtímis
Hljóðstýring: Innbyggt High Definition audio með Realtek ALC888S
Netstýring: Realtek 8111DL Gigabit Ethernet 10/100/1000
Tengi: 6 USB 2.0 (2 að framan), RJ-45, DVI-D, VGA, SPDIF, hljóð inn og út að
framan og aftan
Raufar: 1xPCI-E LP 16x, 1xPCI-E LP x1
Mús: USB Optical
Lyklaborð: USB, danskir stafir
Stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Professional 64 bit
Aflgjafi: 220W active PFC

HP ProtectTools Suite SMB
HP Total Care Advisor
HP Power Manager v2.0
Mozilla Firefox for HP Virtual Solutions
Roxio Creator Business 10 HD
Corel WinDVD 8
McAfee Total Protection Anti-Virus

sendið mér póst á ragnarorn@live.is ef þið hafið áhuga.