Hef ákveðið að selja þessa vél þar sem ég freistaðist í nýja. Þessi vél er í fína lagi, allt hardware er í toppstandi . Notuð en vel með farinn og engin slys eða högg . Var keypt hjá Opnum Kerfum 11.11.2008 og í ábyrgð til 11.11.2011. Rafhlaðan er mjög góð, finn engan mun frá því ég keypti vélina. Skjárinn (mattur WUXGA 1920x1200)er sérstaklega skarpur og hentar vel í alla myndvinnslu og vektorgrafík. Hátalarar eru óvenju góðir og nokkuð kraftmiklir miðað við laptop. Hörkvél fyrir þá sem vinna í myndvinnslu og teikniforritum.
Fyrir sölu mun ég setja up hreint stýrikerfi(xp pro sp3) með öllum driverum og HP tólum og tækjum. Orginal kassi ,diskar og snúrur.
Áskil mér rétt til að hafna óraunhæfum tilboðum. Ekkert rugl takk
Er í Rvk og get skutlað til kaupanda. Eingöngu staðgreiðsla og engin skipti takk. SMS í 8490091.
- Stýrikerfi: XP professional sp3 (diskur fylgir), Driver packi frá OK., 4x Recovery dvd frá Ok.
- Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T7700 2.44 GHz (Merom, socket P (478), 65nm)
- Skjákort: Nvidia Quadro FX 570M 256 mb (512mb turbo cache), DDR 3, PCI Express x16, 128 bus speed, DX10, Open GL.
ISV staðlar fyrir: Autocad, Inventor,Revit, Solidworks, 3Dmax, Maya, Avid, ArcGis9. Hef mest notað Atocad, Sketchup og Cinema4D. Alltsaman lipurt og létt. Er með 24 tommu skjá tengdan í 1929x1200 og sama uplausn á tölvunni.
- Skjár: 15,4 mattur WUXGA 1920x1200
- RAM: DDR2 4GB
- Diskur: 200GB 7200rpm
- Stærð: 27.5mm x 357mm x 260mm, c.a 2,7 kg
-Hátalarar: Innbyggðir stereo Harman Kardon Hight definition audio 24bit.
-Annað: DVD+/-RW SuperMulti DL LightScribe, Bluetooth 2.0, Intel Wireless WiFi Link 4965AGN 802.11a/b/g ,ethernet 10/100/1000, 4x USB2.0, VGA, HDMI, mic, Line out,headphone jack, ethernet tengi,firewire tengi 1394a, 1x Cardbus type i/II og 1x smartcard slot, fingrafara lesari.
Linkur: https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=RQ636AV-71678219
HP Compaq 8510w Mobile Workstation til sölu. SELD
HP Compaq 8510w Mobile Workstation til sölu. SELD
Síðast breytt af borkur á Sun 01. Maí 2011 15:16, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HP Compaq 8510w Mobile Workstation til sölu. Tilboð óskast.
htc hd + 20þ
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: HP Compaq 8510w Mobile Workstation til sölu. Tilboð óskast.
Hafði hugsað mér í kringum 85þús. Það er vegna skjákorts, 4gig ram og WUXGA skjásins....kostaði á sýnum tíma yfir 300þús. Endilega skelltu á mig tilboði
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HP Compaq 8510w Mobile Workstation til sölu. Tilboð óskast.
htc hd mini 60-70þ + 20þ
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: HP Compaq 8510w Mobile Workstation til sölu. Tilboð óskast.
Ekki alvond skipti en ekki alveg málið samt. Er vel settur í símamálum