Síða 1 af 1
19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Fim 24. Mar 2011 22:02
af sveppo
er með 19 tommu 100hz túbu skjá sem ég ætla að selja. hann er af Hp compaqt gerð.
fínn í cs og aðra fps leiki. Vill fá 5 þús fyrir hann
sverrir86@gmail.com
Re: 19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Fim 24. Mar 2011 22:14
af mercury
væri flott að koma með týpunúmer og mynd.
Svo bara einfaldlega nenni ég ekki að fara út í verðlöggu bransann. veit að biturk og félagar mæta soon og tjá sína skoðun
Re: 19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Fim 24. Mar 2011 23:33
af sveppo
kem með það um helgina... ég nenni ekki að hitta fólk og selja því hluti fyrir minna en 5 þúsund...
Re: 19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Fös 25. Mar 2011 15:32
af biturk
sveppo skrifaði:kem með það um helgina... ég nenni ekki að hitta fólk og selja því hluti fyrir minna en 5 þúsund...
já, það er rétta leiðin til að verðleggja
eykur verðgildi af því að þú nennir ekki að hitta fólk fyrir minna en 5þús
túpuskjár er svona 1000 kr eða svo í dag. getur fengið þá á því verði í fjölsmiðjunni hvort sem þeir eru 50 eða 120hz!
Re: 19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Fös 25. Mar 2011 15:34
af sveppo
já... ef einhver vill þetta fyrir 5 þúsund þá er það fínt.. en annars get ég alveg notað hann þegar ég fer á lön og spila cs.
Re: 19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Fös 25. Mar 2011 16:27
af mercury
biturk skrifaði:sveppo skrifaði:kem með það um helgina... ég nenni ekki að hitta fólk og selja því hluti fyrir minna en 5 þúsund...
já, það er rétta leiðin til að verðleggja
eykur verðgildi af því að þú nennir ekki að hitta fólk fyrir minna en 5þús
túpuskjár er svona 1000 kr eða svo í dag. getur fengið þá á því verði í fjölsmiðjunni hvort sem þeir eru 50 eða 120hz!
tjahh góðir skjáir eru að fara á 2-3k
ég er alltaf að leita mér af 19" samsung syncmaster. en það er ekkert gefið að fá þá í dag
fyrir þannig skjá myndi ég borga 3kall kannski einhvað aðeins meira.
Re: 19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Fös 25. Mar 2011 17:18
af KrissiK
mercury skrifaði:biturk skrifaði:sveppo skrifaði:kem með það um helgina... ég nenni ekki að hitta fólk og selja því hluti fyrir minna en 5 þúsund...
já, það er rétta leiðin til að verðleggja
eykur verðgildi af því að þú nennir ekki að hitta fólk fyrir minna en 5þús
túpuskjár er svona 1000 kr eða svo í dag. getur fengið þá á því verði í fjölsmiðjunni hvort sem þeir eru 50 eða 120hz!
tjahh góðir skjáir eru að fara á 2-3k
ég er alltaf að leita mér af 19" samsung syncmaster. en það er ekkert gefið að fá þá í dag
fyrir þannig skjá myndi ég borga 3kall kannski einhvað aðeins meira.
heyrðu, ég á nú hérna Syncmaster 957p sem er allt að 150Hz og er 19" , fékk hann fyrir svona 4 mán síðan .. virkar vel en ég mun líklegast nota hann í smá tíma.. en læt þig vita þegar mig langar að losna við hann .. bara svona valkostur fyrir þig
Re: 19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Fös 25. Mar 2011 17:24
af mercury
gerðu það vinur
því fyrr því betra.
Re: 19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Fös 25. Mar 2011 18:36
af Eiiki
Ég er einmitt sjálfur með 21" túbu... p1100 frá HP sem nær allt að 160Hz. Ég yrði sáttur ef hann færi á 5k
Re: 19 tommu túbu skjár 100hz
Sent: Mán 28. Mar 2011 18:09
af sveppo
gullmolinn enþá til.