Síða 1 af 1

Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 12:28
af djvietice
Turn Medion Razor svört, kaup 180.000 í BT árið 2007. En núna er búin að skipta all inni með AMD

Móðurborð kosta ný 17.500 - 5.000 = 12.500 (kvittun)
Örgjörva 16.500 - 5000 = 11.500 (kvittun)
Vinnsluminni 8.500 - 3.500 = 5.000 (kvittun)
Skjákort 29.999 - 10.000 = 19.999 (20k) (kvittun)
Alfgjafa 10.000 - 5.000 = 5.000 (kvittun)
Turn bara 6.000 (flottur og fallegur með cooler master control panel) ekkert DVD, af því DVD er IDE en móðurborð er SATA ](*,) fylgi 2xDVD IDE (DVD-ROM;DVD REWRITE LIGHTSCRIBE), Windows Vista, support disk og Dell mús!

Ekki selja undir 60.000

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 13:22
af djvietice
skoða skipta 24" skjá með hdmi tengi :)

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:05
af biturk
:oops: :oops:

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:10
af djvietice
Allir hlutir eru ný keyptir, nema turnkassi.

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:53
af Nekeroz
djvietice skrifaði:Allir hlutir eru ný keyptir, nema turnkassi.


Móðurborð kosta ný 17.500 - 5.000 = 12.500 (kvittun)
Örgjörva 16.500 - 5000 = 11.500 (kvittun)
Vinnsluminni 8.500 - 3.500 = 5.000 (kvittun)
Skjákort 29.999 - 10.000 = 19.999 (20k) (kvittun)
Alfgjafa 10.000 - 5.000 = 5.000 (kvittun)

WTF?!

Ég á bara mjög erfitt með að skilja þetta talnarugl

Móðurborð ?
Örgjörva ?
Vinnsluminni ?
Skjákort ?
Alfgjafa ?

Ertu kannski til í að gefa mér aðeins meiri upplýsingar um hlutina sem eru í þessari tölvu sem þú ert að reyna selja, bara ef þú getur!

Eða á ég kannski barar að googla þetta og finna þetta út sjálfur ??

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:56
af Klaufi
Nekeroz skrifaði:
djvietice skrifaði:Allir hlutir eru ný keyptir, nema turnkassi.


Móðurborð kosta ný 17.500 - 5.000 = 12.500 (kvittun)
Örgjörva 16.500 - 5000 = 11.500 (kvittun)
Vinnsluminni 8.500 - 3.500 = 5.000 (kvittun)
Skjákort 29.999 - 10.000 = 19.999 (20k) (kvittun)
Alfgjafa 10.000 - 5.000 = 5.000 (kvittun)

WTF?!

Ég á bara mjög erfitt með að skilja þetta talnarugl

Móðurborð ?
Örgjörva ?
Vinnsluminni ?
Skjákort ?
Alfgjafa ?

Ertu kannski til í að gefa mér aðeins meiri upplýsingar um hlutina sem eru í þessari tölvu sem þú ert að reyna selja, bara ef þú getur!

Eða á ég kannski barar að googla þetta og finna þetta út sjálfur ??


djvietice skrifaði:(sjá í "signature" undir)
ASRock 870 Extreme3 - AMD II X4 640 3.0 GHz - Energon Power Gaming Supply 750W - 4GB DDR3 1333 MHz - ATI Radeon HD 5770 -

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:58
af djvietice
Nekeroz skrifaði:Móðurborð ? ASRock 870 Extreme3
Örgjörva ? AMD Athlon II X4 640 3.0 GHz Quad
Vinnsluminni ? 2x2 GB DDR3 1333MHz
Skjákort ? MSI ATI Radeon R5770 Hawk
Alfgjafa ? Inter-Tech Energon EPS-750 750W

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:59
af djvietice
takk vini klaufi :baby

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 23:08
af Nekeroz
klaufi skrifaði:
djvietice skrifaði:Allir hlutir eru ný keyptir, nema turnkassi.


djvietice skrifaði:(sjá í "signature" undir)
ASRock 870 Extreme3 - AMD II X4 640 3.0 GHz - Energon Power Gaming Supply 750W - 4GB DDR3 1333 MHz - ATI Radeon HD 5770 -



Ég bara ómurlega sá þetta, kannski ég þurfi bara að fá mér stærri skjá...

En samt sem áður er þetta bara mjög ruglandi og ekki skýrt hvað hann er að reyna selja

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mið 16. Mar 2011 23:10
af djvietice
já, ég tala lítið islensku :megasmile

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Fim 17. Mar 2011 17:06
af djvietice
helgi afsláttur 55.000! helgar bara :happy

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Fim 17. Mar 2011 21:41
af Baldurmar
Mig langar í móðurborðið og aflgjafann 17.500?

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Fim 17. Mar 2011 21:52
af djvietice
ekki smásölu

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mán 21. Mar 2011 09:52
af djvietice
upp

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Þri 22. Mar 2011 23:13
af karfi88
hvað er í þessum turni? ég hef áhuga en þarf að vita hvað íhlutirnir heita.

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Þri 22. Mar 2011 23:15
af djvietice
hún er seld aukahluti :sleezyjoe