SELT!
Til sölu moddaður tölvuturn og skjár.
Tölvan sem slík var top-of-the-line fyrir 6-7 árum síðan og í dag er hún því í mesta lagi ágæt sem server eða til brúks í gamla leiki ss. CS, CS:S, Portal, Team Fortress, HL2 ofrv. og svo auðvitað word og internet.
Það sem er hægt að hirða úr vélinni, ef menn kjósa að nota ekki vélbúnaðinn, eru UV-perur, UV-reactive viftur, UV-reactive kaplar, UV-reactive universal lok á PSU, UV-reactive tengi, töff grill á viftur og fleira eins og þið sjáið á myndunum.
Með vélinni fylgja tveir LED Power takkar sem þarf bara að tengja við vélina. Annar rauður og hinn grænn.
Læt líka fylgja með tvö mismunandi tól til að taka vírana úr rafmagnstengjunum.
Kassinn er Thermaltake Xaser III og er með viftustýringu (ekki í notkun í augnablikinu) og ljósi framan á.
Með vélinn fylgir 17" Medion LCD skjár.
Flott fyrir einhvern sem langar að fá sér nýjan kassa og pimpa núverandi vélina sína fyrir lítinn pening og á auðveldan hátt eða fyrir einhvern að leita sér að ódýrri (en
pimpaðri) tölvu til að spila Counter ofl.
Speccar:
Örgjörfi: Intel Pentium 4 2,4GHz
Minni: 2x512MB Kingston HyperX DDR3200 Low Latency
Skjákort: ATI Radeon 9800 Pro
HDD: ca 300GB (man það ekki alveg, tölvan er í geymslu)
Hljóðkort: Innbyggt
DVD skrifari
Verðhugmynd: 20.000.- kr
Myndir:
Tölva
Framan
Hlið
Hlið opin
Hlið UV
Tölva UV
Hlið opin UV
PSU UV
Nærmynd UV
Skjár
[TS] Modduð tölva og skjár - SELT
[TS] Modduð tölva og skjár - SELT
Síðast breytt af Skúli á Þri 15. Feb 2011 15:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Modduð tölva og skjár
hvað fer skjárinn á
annars er þetta þokkalega geðveikur turn, er að meta þennan glæra aflgjafa
annars er þetta þokkalega geðveikur turn, er að meta þennan glæra aflgjafa
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: [TS] Modduð tölva og skjár
biturk skrifaði:hvað fer skjárinn á
annars er þetta þokkalega geðveikur turn, er að meta þennan glæra aflgjafa
Takk fyrir það
Ég vildi nú helst selja þetta allt saman en 5000 kr fyrir skjáinn finnst mér alveg í lagi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Modduð tölva og skjár
er þetta 19" geturu gefið mér týpunúmer, mér lýst ekki illa á skjáinn
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Modduð tölva og skjár
10.000 kr stg.-
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Modduð tölva og skjár - SELT
seldur???
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Modduð tölva og skjár - SELT
sjúkur kassi
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |