Góðan daginn vaktarar. Nú er farið að verða svolítið lítið í veksinu hjá mér og hef ég ákveðið að selja mínu elskulegu heyrnatól.
Þau eru að kosta c.a. 33 þús kr. hjá Buy.is: http://buy.is/product.php?id_product=9200592
Ég fékk þessi heyrnatól frá vini mínum sem að fékk þau gefins frá pabba sínum og hann keypti þau eitthversstaðar í útlöndum. Þannig að það kemur engin nóta með, þau eru ekki enn í ábyrgð.
Það er allt í lagi með heyrnatólin fyrir utan gaurinn sem hækkar og lækka í heyrnatólnunum, það er eitthvað smávægis sambandsleysi í honum og ef það er hækkað alveg í botn þá heyrist bara einum megin, þá þarf bara að lækka aðeins eða hreyfa smá við honum þangað til að það heyrist báðum megin.
Hljómurinn í þeim er alveg frábær og svo er hægt að kveikja á noise-canceling og þá heyrirðu varla hvað er í gangi
i kringum þig, flott fyrir þá sem eru að semja tónlist eða í leikjum
Þar sem þau eru smá gömul, engin nóta og smá sambandsleysi í þeim þá ætla byrja verðið á 9.000 kr.
Ég svara í símann kl 12-15 og svo 16-24. Helst vill ég fá allt í pm
Sími: 849-3128
[TS] Sennheiser PXC 350 Heyrnatól. *SELT*
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
[TS] Sennheiser PXC 350 Heyrnatól. *SELT*
Síðast breytt af Frost á Fim 13. Jan 2011 18:47, breytt samtals 1 sinni.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser PXC 350 Heyrnatól.
10 þúsund
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846