[TS] 2 Ónýtar fartölvur

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf Jim » Sun 09. Jan 2011 18:01

Er með 2 ónýtar fartölvur til sölu

Dell Latitude d505
-Takkarnir á Lyklaborðinu eru lausir og ég er ekki viss um að það kveikni á tölvunni
- Hún var full af vírusum seinast þegar að ég gáði

IBM Thinkpad T30
-Er með bluescreen
- Það vantar 2 takka á lyklaborðið
- Það heyrist hátt í viftunni
- rafmagnstengið lélegt

Endilega koma með tilboð, kaupandinn verður að sækja þær til mín.
Ég hendi þeim eftir viku.

Rafmagnssnúrur fylgja með




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf biturk » Sun 09. Jan 2011 18:05

tek þær á 5kall saman, væri klikkað ef þú gætir sent þær á ak samt frekar en að henda þeim [-X


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf Jim » Sun 09. Jan 2011 18:07

biturk skrifaði:tek þær á 5kall saman, væri klikkað ef þú gætir sent þær á ak samt frekar en að henda þeim [-X


Hvenær er næsta ferð þín í bæinn? Ég get hugsanlega framlengt frestinn ef að ekkert betra tilboð gefst.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf biturk » Sun 09. Jan 2011 18:09

mun sennilega koma í bæinn í lok þessa mánaðar eða eh tímann í næsta ef illa fer.

en ég kem í síðasta lagi í febrúar einhvern tímann og myndi ekki hika við að taka þær þá ef þú gæti geymt þær :oops:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf Jim » Sun 09. Jan 2011 18:15

biturk skrifaði:mun sennilega koma í bæinn í lok þessa mánaðar eða eh tímann í næsta ef illa fer.

en ég kem í síðasta lagi í febrúar einhvern tímann og myndi ekki hika við að taka þær þá ef þú gæti geymt þær :oops:


Það væri snilld ef að þú þekktir einhvern á höfuðborgarsvæðinu sem að gæti sótt þær fyrir þig af því að ég þarf helst að losna við þær strax.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7598
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf rapport » Sun 09. Jan 2011 18:27

@Jim

Bara póstur eða BSÍ til að senda á biturk á hans kostnað, honum er 100% treystandi - Það er mín reynsla.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf biturk » Sun 09. Jan 2011 18:28

rapport skrifaði:@Jim

Bara póstur eða BSÍ til að senda á biturk á hans kostnað, honum er 100% treystandi - Það er mín reynsla.



þakka góð ummæli en átt þú ekk bvara ferð í hverfið hans á næstu dögum :oops:
:beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf Jim » Sun 09. Jan 2011 18:31

biturk skrifaði:
rapport skrifaði:@Jim

Bara póstur eða BSÍ til að senda á biturk á hans kostnað, honum er 100% treystandi - Það er mín reynsla.



þakka góð ummæli en átt þú ekk bvara ferð í hverfið hans á næstu dögum :oops:
:beer


Heyrðu, ég sendi þetta bara til þín. sendu mér heimilisfang í pm




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf B.Ingimarsson » Sun 09. Jan 2011 20:09

Jim skrifaði:
biturk skrifaði:
rapport skrifaði:@Jim

Bara póstur eða BSÍ til að senda á biturk á hans kostnað, honum er 100% treystandi - Það er mín reynsla.



þakka góð ummæli en átt þú ekk bvara ferð í hverfið hans á næstu dögum :oops:
:beer


Heyrðu, ég sendi þetta bara til þín. sendu mér heimilisfang í pm

*********** ** :lol:
Síðast breytt af B.Ingimarsson á Sun 09. Jan 2011 20:19, breytt samtals 1 sinni.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf biturk » Sun 09. Jan 2011 20:16

B.Ingimarsson skrifaði:
Jim skrifaði:
biturk skrifaði:
rapport skrifaði:@Jim

Bara póstur eða BSÍ til að senda á biturk á hans kostnað, honum er 100% treystandi - Það er mín reynsla.



þakka góð ummæli en átt þú ekk bvara ferð í hverfið hans á næstu dögum :oops:
:beer


Heyrðu, ég sendi þetta bara til þín. sendu mér heimilisfang í pm

555 :lol:

væriru til í að taka heimilisfangið mitt úr allra manna augsýn #-o


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf B.Ingimarsson » Sun 09. Jan 2011 20:20

biturk skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:
Jim skrifaði:
biturk skrifaði:
rapport skrifaði:@Jim

Bara póstur eða BSÍ til að senda á biturk á hans kostnað, honum er 100% treystandi - Það er mín reynsla.



þakka góð ummæli en átt þú ekk bvara ferð í hverfið hans á næstu dögum :oops:
:beer


Heyrðu, ég sendi þetta bara til þín. sendu mér heimilisfang í pm

555 :lol:

væriru til í að taka heimilisfangið mitt úr allra manna augsýn #-o

no problem :megasmile




Höfundur
Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2 Ónýtar fartölvur

Pósturaf Jim » Mán 10. Jan 2011 17:49

bömp