Síða 1 af 1

Móðurborð og Örgjörvi Til Sölu [SELT]

Sent: Mán 03. Jan 2011 15:36
af Varasalvi
SELT

Hæhæ

Ég er með móðurborð sem kallast P43-C51.
Veit voða lítið um svona hluti svo hérna er það sem stendur aftan á kassanum.

Processor
Support for intel core 2 extreme /quad /duo, pentium dual-core , & Celeron processor in an LGA775 socket with a 1600(OC)/ 1333 / 1066 /800 MHz system bus.

Memory
4 DIMMs support for DDR3-1600(OC)/ 1333 / 1066 MHz up to 16gb max

Video
1 x PCI Express x16 slot

Audio
8-channel (7.1) HD Audio subsystem

LAN
10/100/1000 Mbits/sec LAN subsystem

Peripheral interfaces
*6 x SATA 3.0 Gpbs and 1 x PATA ports
*12 x USB 2.0 ports (6 external port, 6 internal)
*1 x PATA IDE port with ATA-66/ 100 / 133 support

Expansion capabilities
*2 x PCI express x1 slots
*3 x PCI slots

Ég er með kassan og eitthvað af bæklingum og drasli sem fylgdi með en get ekki fullyrt að það sé allt sem á að fylgja með og er í heilu lagi, en móðurborðið er í lagi og ég er að nota það til að skrifa þetta :)

Örgjörvi

Er einnig með Örgjörva sem kallast Intel Core2 Duo E7400, veit ekki meira um hann. Nema að það séu til margar gerðir af e7400 þá er þetta hann http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23264
Hann er einnig í fullkomnu lagi, eins og móðurborðið þá er ég að nota hann as we speak:) Viftan sem fylgdi með fylgir.

Þessar vörur verða aldrei available (afsakið enskuna) fyrr en á miðvikudag 5 jan.
En þangað til má koma með tilboð, verðhugmyndir og hvað annað.
Ég mun borga sendinga kostnað svo lengi sem greiðsla á vöru er greidd áður, ég vil þægileg og einföld viðskipti og ég nenni ekki að deala við fólk sem hættir við á síðustu stundu. Ether you´re in or you´re out :)


Endilega spurjið ef ykkur vantar að vita meira.

Re: Móðurborð og Örgjörvi Til Sölu

Sent: Mán 03. Jan 2011 15:55
af biturk
hvað er þetta gamalt? er nóta og ábyrgð með?

Re: Móðurborð og Örgjörvi Til Sölu

Sent: Mán 03. Jan 2011 16:14
af Varasalvi
Nóta nei, en þetta 9 mánaða svo þetta er örugglega einhvernstaðar í kerfinu tölvulistanum.
2 vandamál við það, veit ekki hvernig ábyrgð virkar á skiptar eigendur og þetta var "Package deal" eða heil tölva keypt og ég er að selja parta úr henni, aftur, veit ekki hvernig ábyrgð bregst við því.

Re: Móðurborð og Örgjörvi Til Sölu

Sent: Mán 03. Jan 2011 19:04
af bulldog
fellur ábyggilega úr ábyrgð fyrst að það er ekki starfsmaður tölvulistans sem er að meðhöndla vélbúnaðinn, semsagt engin ábyrgð :evillaugh

Re: Móðurborð og Örgjörvi Til Sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 12:51
af Varasalvi
bump

Re: Móðurborð og Örgjörvi Til Sölu

Sent: Mið 05. Jan 2011 19:35
af AGP
hvað viltu mikið fyrir móbo og CPU?

Re: Móðurborð og Örgjörvi Til Sölu

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:22
af Varasalvi
bump

Re: Móðurborð og Örgjörvi Til Sölu

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:24
af MatroX
hvað viltu fyrir þetta?