Síða 1 af 1

[TS] Tölva - AMD 3800+ / HD 3870 (selt)

Sent: Mán 03. Jan 2011 02:21
af Plushy
Blessaðir.

Er með eina í eldri kantinum úti í horni.

Mynd

  • Cooler Master Centurion Kassi

  • Asus A8N-SLI-Premium (Socket 939)

  • AMD Athlon 64 Dual Core X2 3800+ (Stock kæling, er að idlea í 36°C skv. Speccy)

  • 1 GB (2x 512 MB) Dual Channel DDR (2.5-3-3-8)

  • Sapphire ATI Radeon HD 3870 512 MB GDDR3 (Tók og hreinsaði allt með eyrnapinna)

  • 500 GB Seagate SATA HDD (komið 3,000 kr boð)

  • Windows XP Home 32-bit

  • Dynamic V2 480w Aflgjafi


Dundaði mér á henni í 1920x1080 upplausn án vandræða. Ætti að henta fínt í leiki en kannski ekki nýjustu í fullum gæðum. Ég googlaði aflgjafan og fann þennan link. Ætti að vera fínn aflgjafa sýnist mér hefur amk aldrei verið með leiðindi, er hljóðlátur og Zedro mælir greinilega með honum!

Í tölvunni er líka Media Card reader og Þráðlaust netkort (Þráðlausa netkortið er að vísu ekki tengt en hefur fengið að liggja bara í turninum O.o)

Tölvan er upprunalega frá 2006, en búið er að uppfæra skjákort, aflgjafan og kominn nýr harður diskur.

Endilega komið með tilboð í þráðinn/pm

Komið 15 þús kr. boð í Minnin, Móðurborðið og Örgjörvan m/ kælingu

Með bestu kveðju,

Plushy.

edit: Tölvan er seld.

Re: [TS] Tölva - AMD 3800+ / HD 3870

Sent: Mán 03. Jan 2011 09:09
af Hnykill
Átti svona Radeon 3870 skjákort og það var með GDDR 4 ..þau voru flest framleidd þannig og gefa meiri Memory bandvídd þessvegna. ertu með GPU-Z eða eitthvað sem sér hvort þetta er ?

Re: [TS] Tölva - AMD 3800+ / HD 3870

Sent: Mán 03. Jan 2011 16:45
af Plushy
Hnykill skrifaði:Átti svona Radeon 3870 skjákort og það var með GDDR 4 ..þau voru flest framleidd þannig og gefa meiri Memory bandvídd þessvegna. ertu með GPU-Z eða eitthvað sem sér hvort þetta er ?


Sá þetta bara í Speccy. Kannski gefur GPU-Z aðrar niðurstöður

Ert eflaust að tala um HD 3870 x2 en ekki HD 3870 sem lítur svona út:

Mynd

Re: [TS] Tölva - AMD 3800+ / HD 3870

Sent: Mið 05. Jan 2011 00:16
af Plushy
upp með mig

Re: [TS] Tölva - AMD 3800+ / HD 3870

Sent: Mið 05. Jan 2011 00:24
af bulldog
hvað er búið að bjóða mikið ?

Re: [TS] Tölva - AMD 3800+ / HD 3870

Sent: Mið 05. Jan 2011 01:18
af Plushy
bulldog skrifaði:hvað er búið að bjóða mikið ?


Skrifaði öll boðin í fyrsta bréfið.

Annars er búið að bjóða 20 þúsund í turninn heilann, en líka búið að bjóða í harða diskinn, móðurborðið, örgjörvann og minnin 18 þús (harði diskur 3 þús restin 15 þús saman) þannig að það yrði í augnablikinu hagstæðara fyrir mig að fara í partasölu nema einhver bjóði hærra í heila turninn.

Minni þá líka á að það er þráðlaust netkort og media card reader í tölvunni :)

kv.

Plushy

Re: [TS] Tölva - AMD 3800+ / HD 3870

Sent: Mið 05. Jan 2011 22:42
af gunni91
veist af mínu tilboði í örgjörvann ;)