Síða 1 af 2

[TS] i7 920 vél(selt)

Sent: Mán 27. Des 2010 00:25
af MatroX
Sælir Vaktarar

Ég er hérna með i7 vél til sölu fyrir félagaminn.


Aflgjafi: Inter-Tech Energon EPS-750 750w http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_62&products_id=23604
Skjákort: Evga GTX 275 Superclocked http://www.amazon.com/EVGA-896-P3-1171-AR-Superclocked-PCI-Express-Graphics/dp/B00264GHWS
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Örgjörvi: Intel i7 920 http://www.computer.is/vorur/7132/
HDD: 500gb
RAM: Muskin 3x2gb BlackLine http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1639
Kassi: Eitthver simple Gigbyte kassi frá tölvutek. kem með nánari upplýsingar síðar
örgjörva kæling: Stock


Svo er ég með BenQ G2420HDB
BenQ G2420HDB 24'' LCD FULL HD 16:9 skjár
- Stórglæsilegur 24'' LCD FULL HD skjár frá BenQ með 1920x1080 upplausn ásamt SensEye tækni sem tryggir ótrúlega skerpu og litadýpt á ótrúlegu tilboðsverði
• - 24” FULL HD 1080P 16:9 LCD skjár
• - 40.000:1 DCR og Senseye tækni
• - 5ms viðbragðstími fyrir leikina
• - 1920x1080 FULL HD upplausn
• - DVI HDCP og VGA D-SUB tengi
• - Senseye tækni tryggir myndgæðin
• - 100% Pixla ábyrgð í Tölvutek


Þetta var keypt í byrjun þessa árs þannig að þetta er enþá allt í ábyrgð.

Turninn verður seldur í heild sinni. engin parta sala

Verðhugmynd: Tilboðum undir 110k verða ekki svarað
Skjárinn er seldur

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 02:08
af bulldog
60k

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 02:28
af Plushy
bulldog skrifaði:60k


Er eflaust 2x meira virði en þetta

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 02:29
af bulldog
þetta er bara fyrir skjáinn það er sanngjarnt að borga c.a. 60 % af því sem hlutirnir kosta nýjir.

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 02:32
af MatroX
bulldog skrifaði:þetta er bara fyrir skjáinn það er sanngjarnt að borga c.a. 60 % af því sem hlutirnir kosta nýjir.


nei

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 02:37
af bulldog
Aflgjafi: Inter-Tech Energon EPS-750 750w http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23604 kostar nýr 9.900 hjá tölvutek
Skjákort: Evga GTX 275 Superclocked http://www.amazon.com/EVGA-896-P3-1171- ... B00264GHWS
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R kostar nýtt 37.990 á buy.is
Örgjörvi: Intel i7 920 http://www.computer.is/vorur/7132/ kostar 39.900 hjá computer.is
HDD: 500gb kostar nýr 8.800 kr hjá computer.is
RAM: Muskin 3x2gb BlackLine http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1639 kostar nýtt 21.900
Kassi: Eitthver simple Gigbyte kassi frá tölvutek. kem með nánari upplýsingar síðar
örgjörva kæling: Stock

samtals fyrir utan kassann og skjákortið er þetta 118,700 * 0,60 = 71.220 krónur þannig að með skjákortinu þá væri 90k hugsanlega sanngjarnt.

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 02:50
af MatroX
bulldog skrifaði:Aflgjafi: Inter-Tech Energon EPS-750 750w http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23604 kostar nýr 9.900 hjá tölvutek
Skjákort: Evga GTX 275 Superclocked http://www.amazon.com/EVGA-896-P3-1171- ... B00264GHWS
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R kostar nýtt 37.990 á buy.is
Örgjörvi: Intel i7 920 http://www.computer.is/vorur/7132/ kostar 39.900 hjá computer.is
HDD: 500gb kostar nýr 8.800 kr hjá computer.is
RAM: Muskin 3x2gb BlackLine http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1639 kostar nýtt 21.900
Kassi: Eitthver simple Gigbyte kassi frá tölvutek. kem með nánari upplýsingar síðar
örgjörva kæling: Stock

samtals fyrir utan kassann og skjákortið er þetta 118,700 * 0,60 = 71.220 krónur þannig að með skjákortinu þá væri 90k hugsanlega sanngjarnt.


það er oftast reiknað með 30% en ok.

þetta hérna er kassinn:
http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=2733#kf

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 03:03
af Plushy
bulldog skrifaði:þetta er bara fyrir skjáinn það er sanngjarnt að borga c.a. 60 % af því sem hlutirnir kosta nýjir.


Ætlarðu þá að borga 60 þús fyrir skjá sem kostar 40 Þús nýr?

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 03:05
af MatroX
Plushy skrifaði:
bulldog skrifaði:þetta er bara fyrir skjáinn það er sanngjarnt að borga c.a. 60 % af því sem hlutirnir kosta nýjir.


Ætlarðu þá að borga 60 þús fyrir skjá sem kostar 40 Þús nýr?

=D>

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 03:08
af ScareCrow
Hvað viltu fá fyrir turninn? sendu mer pm

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 03:13
af Nothing
Er möguleiki að selja þetta í pörtum? ef svo endilega skelltu á mig verðhugmynd fyrir móðurborðið, örgjörvann, vinnsluminni í pm eða hér í þráðin.

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 03:24
af halldorjonz
edit....

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 07:39
af bulldog
ég meinti fyrir turninn ekki skjáinn =D>

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 09:30
af hakon78
Sælir.
Ég býð 75.000 í turninn.
Bestu kveðjur
Hákon

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 16:18
af yobaby
geturðu svara PM lika?
takk
:santa

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 17:57
af halldorjonz
77þúsund :sleezyjoe

:) í turnin

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 18:19
af MatroX
Svara PM í kvöld. er að vinna og get þar að leiðandi ekki verið að hanga inn á vaktinni.

en annars eru öll þessu boð of lág. og eigandi svarar ekki boðum undir 110k fyrir turninn. en annars er skjárinn eiginlega seldur.

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Mán 27. Des 2010 19:10
af halldorjonz
Ait ég býð þá 90 þúsund krónur... ca 40% af nýju verði, er það ekki bara standardinn eða? :-k

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Þri 28. Des 2010 03:57
af MatroX
bump.
hæðsta boð er 90k í turninn.

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Þri 28. Des 2010 10:01
af hakon78
92.000
Get greitt á morgun verður að svara fyrir kl. 15:00
KV
Hákon

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Þri 28. Des 2010 15:49
af SIKO
ég býð 20 þús í skjáinn

Re: [TS] i7 920 vél og BenQ G2420HDB

Sent: Þri 28. Des 2010 17:08
af MatroX
SIKO skrifaði:ég býð 20 þús í skjáinn



Skjárinn er farinn.

Re: [TS] i7 920 vél

Sent: Þri 28. Des 2010 19:10
af halldorjonz
93k :)

Re: [TS] i7 920 vél

Sent: Þri 28. Des 2010 19:31
af MatroX
Aflgjafi: Inter-Tech Energon EPS-750 750w 5k
Skjákort: Evga GTX 275 Superclocked 20k
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R 30k
Örgjörvi: Intel i7 920 30k
HDD: 500gb 5k
RAM: Muskin 3x2gb BlackLine 12k
Kassi: Gigabyte GZ-X6 5-8k

Samtals 110.000.kr-.

Re: [TS] i7 920 vél

Sent: Þri 28. Des 2010 20:30
af orrieinarsson
skipta á 17" macbook pro, pm me