Síða 1 af 2
[TS] I7-960 LGA og I7-980x [Sold]
Sent: Mán 20. Des 2010 20:03
af BugsyB
Sælir ég er með 2 örgjörva til sölu
Core i7-960 LGA 1366 [http://buy.is/product.php?id_product=1787] á 60.000
og
Core i7-980X 3.33GHz 12M L3 [http://buy.is/product.php?id_product=1355] á 100.000
Þeir eru allir nýjir og ónotaðir og eru ekki með kælingu - hana þarf að kaupa sérstaklega
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 20:22
af Plushy
Já sæll.
Hvar fékkstu svona ?
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 20:24
af kubbur
skipta við þig á xbox360 elite og 40" lcd sony á móti 980x
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 20:44
af biturk
er nóta með?
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 20:48
af BugsyB
ÞAð er ekki ekki nóta með - Þetta er frá USA en kemur í orginal umbúðum - innsiglað ef það er nægilega gott - Og þeir sem þekkja inn á CPUs þá vita þeir að þeir eru það seinasta sem bilar oftast í tölvunum ef þeir bila yfir höfuð -
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 21:17
af MatroX
til í skipt á i7 950 og pening á móti 980x?
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 21:47
af emmi
Hvenær í janúar?
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 21:51
af BugsyB
kemur um miðjan janúat
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 21:55
af emmi
Skoðaru einhver skipti eða bara bein sala?
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 22:02
af MatroX
emmi skrifaði:Skoðaru einhver skipti eða bara bein sala?
x2
skoðaru eitthver skipti?
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Mán 20. Des 2010 22:12
af ZoRzEr
Gæti alveg séð fyrir mér að bjóða 120-130þ í 980x.
Læt þig vita þegar nær dregur.
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Þri 21. Des 2010 19:21
af BugsyB
Þetta er CASH only - Enda ekki hægt að finna betra verð hérna á íslandi
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Fim 10. Feb 2011 20:10
af BugsyB
Örgjöfonum seinkaði aðeins en ég verð kominn með þá eftir tæpar 2 vikur og þið finnið hvergi betra verð og þetta er glænýtt í innsigluðum umbúðum og þeir sem þekkja til vita það að það að kaupa örgjaða er eitt það öruggasta í tölvunni sem bilar seinast af öllu í tölvunni, (Það bilar allt á endanum) En fyrstu kemur fyrstur fær. En ég verð kominn með þá í hendurnar þann 19Feb - Þeir sem hafa brennandi áhuga geta sent mér póst á
kjarri79@gmail.com og þeir fá svar mjög fljótlega þar sem ég er með póstinn beint í síman hjá mér en þeir sem commenta hér fá líka svar en bara ekki eins fljótt.
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:30
af BugsyB
hefur enginn áhuga á þessu?
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Lau 12. Feb 2011 00:46
af Saber
Svolítið hræddur um að Sandy Bridge hafi kostað þig tæpan hundrað þúsund kall
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Lau 12. Feb 2011 01:22
af KrissiK
ef ég ætti pening þá hefði strax tekið i7-980x
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Lau 12. Feb 2011 11:47
af BugsyB
upp
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Lau 12. Feb 2011 13:42
af emmi
Ætlaði ZoRzEr ekki að bjóða 120-130k í 980X?
Annars er Sandybridge að skora betur en 980X þannig að 100þ í þennan örgjörva er sóun á peningum.
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Lau 12. Feb 2011 13:46
af ÓmarSmith
Einmitt það sem ég ætlaði að segja..
SandyBridge er að koma betur út eða amk ekki síður, og kostar 1/3 af þessu verði..
Persónulega myndi ég ekki eyða 100k plús í þessa örgjörva í dag.
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Lau 12. Feb 2011 13:55
af braudrist
Það er nú ekki hægt að bera saman hex core örgjörva á móti quad core. Auk þess í flest öllum 980x vs. I7 2600k benchmarks, þá overclocka þeir bara 2600k örgjörvan í t.d. 5+ GHz. Hversu sanngjarnt er það?
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Lau 12. Feb 2011 14:04
af BugsyB
I7 980x er mjög góður CPU og með 6 kjarna ekki 4 á 3,33 og er einn af þeim öflugustu frá Intel enþá. og 100k fyrir hann er mjög mjög gott verð. - er samt farinn að efast að ég selji i7-960CPU en hann er líka til sölu á 60.000 sem er margfallt ódýrara en það ódýrasta hér á landi en ekki samanborið við sandy bridge
En endilega chekcið á þessari síðu
http://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Lau 12. Feb 2011 15:27
af ÓmarSmith
já, en hvaða kjáni kaupir sér i7 2600k og yfirklukkar hann EKKI ?
Það er eins pointless eins og að kaupa sér Sjónvarp í bústað með engu rafmagni...
Kaupir þér 60k örgjörva og klukkar hann á 5 mín þannig að hann sé öflugri en 100k örri
Eða öflugri en 150k örri even .... auðveld stærðfræði.
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Lau 12. Feb 2011 16:33
af Klaufi
Getur ekki sagt að það sé ósanngjarnt að yfirklukka SB örran.
Hann býður upp á þetta alveg eins og gangavörðurinn með nammið í sendibílnum fyrir utan kringluna býður upp á vandræði..
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Sun 13. Feb 2011 10:25
af BugsyB
Þegar þú ert farinn að overcocka þá ertu kominn út í stærri kælingar = meiri hávaði og meiri hætta á að e-h gefi sig
Re: [TS] I7-960 LGA og I7-980x
Sent: Sun 13. Feb 2011 10:47
af gardar
ÓmarSmith skrifaði:já, en hvaða kjáni kaupir sér i7 2600k og yfirklukkar hann EKKI ?
Það er eins pointless eins og að kaupa sér Sjónvarp í bústað með engu rafmagni...
Kaupir þér 60k örgjörva og klukkar hann á 5 mín þannig að hann sé öflugri en 100k örri
Eða öflugri en 150k örri even .... auðveld stærðfræði.
2600k verður aldrei 6 kjarna eins og 980x
Svo geturðu líka allt eins klukkað 980x, eins og þú ert að klukka 2600k