Er að spá í verðmati á fartölvu.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf bjartman » Mán 20. Des 2010 17:55

Sælir,

Hvað mynduð þið segja að svona fartölva myndi fara á?
Þetta er tveggja ára notuð fartölva

Mynd

Dell insprion 1525
15,4" Widescreen
Dual Cpu T3200 @ 2.0GHz
3 GB Vinnsluminni
250 GB Harður Diskur
N-Draft Þráðlaust netkort
Innbyggð vefmyndavél 2.0mp
Intel 965 skjásett með deildu minni
Windows Vista Basic 32 bita
Sd Kortalesari, Firewire,
Hdmi tengi, VGA tengi, s-video out,
4x USB, dual Headfone tengi.
Dvd skrifari.
Slappt batterý, dugar í rúmar 20 mínútur.


kveðja.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf DJOli » Mán 20. Des 2010 18:03

15-50þús...geri ég ráð fyrir


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf B.Ingimarsson » Mán 20. Des 2010 18:08

30K Gæti ég trúað



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16477
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf GuðjónR » Mán 20. Des 2010 18:12

60k




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf HelgzeN » Mán 20. Des 2010 18:28

ég myndi segja 55k


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf biturk » Mán 20. Des 2010 18:29

ég myndi ekki borga meira en 30 fyrir hana


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf MatroX » Mán 20. Des 2010 18:44

biturk skrifaði:ég myndi ekki borga meira en 30 fyrir hana



x2


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf fannar82 » Mán 20. Des 2010 18:45

ég myndi segja frá 30þús til 45þús fer eftir ástandi


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7457
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1149
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf rapport » Mán 20. Des 2010 20:41

2 ára budget vél með ónýtu battery = 30þ. max, 50þ. fyrir 2 ára Latitude...




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf littli-Jake » Þri 21. Des 2010 16:10

bíð 15K


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


krummingi
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 06. Nóv 2009 09:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf krummingi » Þri 21. Des 2010 17:32

ég býð 20 þúsund



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf lukkuláki » Þri 21. Des 2010 17:53

Færð ekkert fyrir hana hér á vaktinni en ef vélin lítur mjög vel út þá færðu svona 50 - 60.000 +/- á barnalandi ef
þú ert heppinn og lendir á einhverjum sem er sama um rafhlöðuendinguna. Rafhlaðan er ansi mikið issue hjá mörgum sem vilja fartölvur (eðlilega)
En auðvitað minna ef hún er illa farin rispuð og svoleiðis.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf snaeji » Mið 22. Des 2010 03:19

Tek hana af þér á 35 ef þú hefur áhuga.

Kv. Snæbjörn



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.

Pósturaf einarhr » Mið 22. Des 2010 03:24

40 til 50 k en með nýrri rafhlöðu töluvert meira,


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |