[TS] HAF X

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

[TS] HAF X

Pósturaf chaplin » Fim 09. Des 2010 20:59

Búinn að fá að fikta með kassann, njóta ástar osfv. svo nú er komið að næsta manni að leika sér.

Kassinn er allur mjög vel með farinn enda innan við mánaðar gamall, minnir þó að það sé lítið áberandi risa á glerinu.

Það sem fylgir:
- Auka topp vifta
- Glæný Scythe SY1225SL12SH 120mm vifta.
- Mest all sem fylgir kassanum.

Það sem vantar:
- Líklegast eitthverjar skrúfur.
- Plöturnar sem maður fjarlægir til að setja kort í vélina, getur þó vel verið að ég finni það.
- Ekkert meira sem ég man eftir.

Mynd

Verð: 30.000kr eða besta boð, reikna með að ég selji hæst bjóðanda á sunnud.
Sendið PM.

-----------------
Hæsta boð:
Optimus - 30.000kr.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HAF X

Pósturaf mercury » Fim 09. Des 2010 21:19

alltof flottur kassi. sorry off topic en hvað eru menn að fá sér ?
annars gangi þig vel með söluna ;)



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HAF X

Pósturaf Kobbmeister » Fim 09. Des 2010 21:20

Tekuru skiftum á Antec P182 og smá af pening á milli? :D


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HAF X

Pósturaf Black » Fim 09. Des 2010 21:22

Kobbmeister skrifaði:Tekuru skiftum á Antec P182 og smá af pening á milli? :D


lestu lýsinguna.. það stendur mjög greinilega þarna sendið PM! :uhh1


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HAF X

Pósturaf Kobbmeister » Fim 09. Des 2010 21:30

Black skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Tekuru skiftum á Antec P182 og smá af pening á milli? :D


lestu lýsinguna.. það stendur mjög greinilega þarna sendið PM! :uhh1

Ég Misti grienilega af því :P


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [TS] HAF X

Pósturaf chaplin » Fim 09. Des 2010 21:56

Er að nota núna P183, komin með nóg í bili að hafa uber yfirklukkun á öllum búnaðinum + nokkur skjákort og þurfa svona ofurturn til að kæla setupið.

Optimus á hæsta boð eins og er, 30.000kr.

Ath. Næsta boð fyrir ofan verður að vera 32.000kr eða hærra, nenni ekki að standa í 500kr uppboði..