Síða 1 af 1

[TS] Msi N250GTS(SELT)

Sent: Mið 08. Des 2010 20:43
af MatroX
Sælir Vaktarar,
Þar sem ég hef verið að commenta á ílla gerðar auglýsingar og gert nokkuð marga pirraða þá verður maður að sýna fordæmi og setja upp þessa finu auglýsingu.

Msi 250GTS Overclocked Edition 512mb
Ár eftir í ábyrgð hjá tölvulistanum,
Nótan Fylgir
Kortið Kemur í kassanum og því verður pakkað inn í anti-static poka með bubble wrap utanum. í kassanum er nótan, driver diskurinn, dvi í vga, compnement snúra.

• Týpa: N250GTS-2D512-OC
• Tengi: PCI-Express 2.0
• Minni: 512MB GDDR3 / 256-bit
• Útgangur: 2xDVI-I
• Minnishraði: 2200/2300MHz
• Klukkuhraði kjarna: 738/760MHz
• Minnis bandvídd: 70.4GB/sec
• Nvidia 2-way og 3-way SLI stuðningur
• NVIDIA PhysX Technology
• NVIDIA CUDA Technology

Kortið hefur aldrei verið overclockað á neinn hátt. það er búið að hugsa um þetta eins og gull.

512mb útgáfan hefur verið að koma betur út en 1gb í sumum tilfellum og það var þráður um þetta hérna á vaktinni en ég finn hann ekki í auknablikinu.

Myndir:
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Verðhugmynd: 15-17k

hæðsta boð sem stendur er 13k

Höldum svo þræðinum hreinum!

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mið 08. Des 2010 21:43
af Nördaklessa
er með nákvæmlega sama kort til sölu, skil ekki afhverju margir eru að drulla yfir þetta.

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mið 08. Des 2010 21:54
af MatroX
Nördaklessa skrifaði:er með nákvæmlega sama kort til sölu, en enginn virðist vilja kaupa þetta kort.


gaur! óþarfa comment. eyddu þessu

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mið 08. Des 2010 22:16
af Jon1
er samkeppni ekki alltaf góð ? well fynnst ekker að því að hann minnist á þetta

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mið 08. Des 2010 22:17
af beatmaster
Ekkert óþarfa komment

Hér má fá notað GTX 260 á 13.000 kr. hjá Tölvuvirkni og því fylgir hálfsárs ábyrgð.

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mið 08. Des 2010 22:21
af k0fuz
:happy á rúmfötin =D>

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mið 08. Des 2010 22:26
af Gets
beatmaster skrifaði:Ekkert óþarfa komment

Hér má fá notað GTX 260 á 13.000 kr. hjá Tölvuvirkni og því fylgir hálfsárs ábyrgð.


Þetta er einmitt kortið sem að ég keypti á netinu hjá þeim rétt eftir kvöldmat :happy þannig að það er ekki lengur til :beer
Og óþarfi að bera það saman við 250GTS kortið lengur, en annars upp fyrir góðu korti og gangi þér vel með söluna :happy

PS. ég ætlaði að kaupa þetta GTS250 kort á 15K en rakst á kortið hjá Tölvuvirkni á sama tíma.

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mið 08. Des 2010 23:37
af nonesenze
15k fyrir þetta kort er alveg peningana virði, upp fyrir góðu korti

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Fim 09. Des 2010 00:06
af beatmaster
Afsakið, ég hélt að þetta væri verðvaktin ekki femin.is

Auðvitað skiptir engu máli þótt að betri kort seljist á minni pening út úr búð, þetta sérstaka GTS 250 kort sem að er til sölu hér hefur væntanlega svo fallega áru

Ég keypti GTX 280 fyrir viku af Tölvuvirkni á 16.000 kr., ég veit ekki hvað eg var að spá þegar að ég hefði getað náð þessum ofurdíl sem að er hér í boði!

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Fim 09. Des 2010 00:28
af MatroX
beatmaster skrifaði:Afsakið, ég hélt að þetta væri verðvaktin ekki femin.is

Auðvitað skiptir engu máli þótt að betri kort seljist á minni pening út úr búð, þetta sérstaka GTS 250 kort sem að er til sölu hér hefur væntanlega svo fallega áru

Ég keypti GTX 280 fyrir viku af Tölvuvirkni á 16.000 kr., ég veit ekki hvað eg var að spá þegar að ég hefði getað náð þessum ofurdíl sem að er hér í boði!


haha gott comment =D> en svona 4 real þá er þetta verðhugmynd! þessi kort hafa verið að fara á svona 12-15k hérna. og 9800gtx hefur verið að fara á sirka 10-12k. 9800gtx er tæknilega séð sama kortið. þessi dill sem þú fékkst hjá tölvuvirkni er ábyrgð á þessu korti?. annars er alveg spurning um að fara með kortið í tölvuvirkni sjá hvað þeir myndu kaupa það á

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Fim 09. Des 2010 07:52
af nonesenze
beatmaster skrifaði:Afsakið, ég hélt að þetta væri verðvaktin ekki femin.is

Auðvitað skiptir engu máli þótt að betri kort seljist á minni pening út úr búð, þetta sérstaka GTS 250 kort sem að er til sölu hér hefur væntanlega svo fallega áru

Ég keypti GTX 280 fyrir viku af Tölvuvirkni á 16.000 kr., ég veit ekki hvað eg var að spá þegar að ég hefði getað náð þessum ofurdíl sem að er hér í boði!



æji poor baby, kauptirru sparkle .... lol passaðu að brjóta það ekki þegar þú setur það í tölvuna, þú veist að það er gæða munur á sparkle og restini af heims markaðnum og þau kosta 50% minna ný

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Fim 09. Des 2010 12:16
af beatmaster
nonesenze skrifaði:
beatmaster skrifaði:Afsakið, ég hélt að þetta væri verðvaktin ekki femin.is

Auðvitað skiptir engu máli þótt að betri kort seljist á minni pening út úr búð, þetta sérstaka GTS 250 kort sem að er til sölu hér hefur væntanlega svo fallega áru

Ég keypti GTX 280 fyrir viku af Tölvuvirkni á 16.000 kr., ég veit ekki hvað eg var að spá þegar að ég hefði getað náð þessum ofurdíl sem að er hér í boði!



æji poor baby, kauptirru sparkle .... lol passaðu að brjóta það ekki þegar þú setur það í tölvuna, þú veist að það er gæða munur á sparkle og restini af heims markaðnum og þau kosta 50% minna ný
Ef að þú hefðir kjánast til að lesa undirskriftina mína þá værirðu ekki að tala útí loftið

Svo nefnirðu gæði og söluþráðurinn er um MSI kort, í alvöru!

Annars bara fínt að fá umræður í söluþráðinn fyrir OP, það heldur honum ofarlega og ekkert að því að fá 10-12.000 kr. fyrir þetta kort :)

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Fim 09. Des 2010 14:37
af MatroX
Koma svo bjóða í þetta!

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Lau 11. Des 2010 21:37
af nonesenze
Já sæll! upp fyrir góðu korti

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mán 13. Des 2010 01:28
af MatroX
bumb. nokkur boð komin um skipti en ég hef engann á huga á því. koma svo bjóða í þetta

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mán 13. Des 2010 22:53
af snaeji
Ert þú semsagt ekki með neinn á huga fyrir skiptin sem þér hafa verið boðin? Get allveg pottþétt bent þér á einhvern á huga ef þú hefur áhuga....

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mán 13. Des 2010 23:16
af MatroX
snaeji skrifaði:Ert þú semsagt ekki með neinn á huga fyrir skiptin sem þér hafa verið boðin? Get allveg pottþétt bent þér á einhvern á huga ef þú hefur áhuga....


endilega. pm me!

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mán 13. Des 2010 23:18
af snaeji
haha held þú hafir ekki allveg fattað "orðagrínskaldhæðnina"

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mán 13. Des 2010 23:20
af MatroX
snaeji skrifaði:haha held þú hafir ekki allveg fattað "orðagrínskaldhæðnina"


vertu 5 ára! en takk fyrir að bumpa þráðinn. en endilega vertu úti! börn eru ekki ætluð hér

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mán 13. Des 2010 23:44
af snaeji
haha damn bitur gaur.. held þú ættir að fara í Bovine Spongiform Encephalopathy tjékk.

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mán 13. Des 2010 23:47
af MatroX
snaeji skrifaði:haha damn bitur gaur.. held þú ættir að fara í Bovine Spongiform Encephalopathy tjékk.


þú meinar mad-cow disease?

ni eg er góður. og ég er alls ekki bitur. bara algjör óþarfi að koma með svona rugl í söluþráð.

og ef þú hefðir lesið reglurnar þegar þú skráðir þig þá áttiru að vita það

Reglur skrifaði:4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Þri 14. Des 2010 09:09
af Daz
snaeji skrifaði:haha damn bitur gaur.. held þú ættir að fara í Bovine Spongiform Encephalopathy tjékk.


Ef einhver fattar ekki brandarann þinn á netinu, þá er það af því að brandarinn var lélegur, ekki af því að lesendur séu tregir.

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mið 15. Des 2010 19:52
af MatroX
bump þarf að losna við þetta kort. fer á fínu verði

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Lau 18. Des 2010 14:36
af MatroX
hæðsta boð sem stendur er 13k

Re: [TS] Msi N250GTS

Sent: Mán 20. Des 2010 22:33
af MatroX
bump