Er hérna með til sölu gömlu vélina mína, slóg ekki fail-púst meðan ég átti hana og er topp-vél í t.d. cs 1.6 eða Source.
Þetta er sumsé Shuttle XPC SN95G5B http://techreport.com/articles.x/7408
Held þetta sé örugglega eins kassi, kannski einhver fróðari viti muninn á SN95G5B og SN95G5 (auka B þarna í endan)
Örgjörvi: AMD 3500+
Skjákort: Radeon X800XT PE (Platinum Edition, 256mb held ég? Ný vifta sett á kortið sem hægt er að stjórna hraðanum á
Harðidiskur: 74gb Western Digital Raptor diskur (10.000rpm)
Minni: 1gb af OCZ minni
Hljóðkort: Keypti state-of-the-art (á þeim tíma) hljóðkort í hana, minnir þetta sé Sound Blaster x:Fi gaming/Titanium eitthvað thingamajing allavega heill hellingur af tengjum á því og Firewire plög líka
Skrifari: Man ekki týpuna en það er allavega svartur, geisladrif/skrifari í henni
Vélin virkaði 100% við síðustu notkun og amaði bókstaflega ekkert að henni. Virkilega þægileg vél fyrir þá sem eru að LAN'a mikið og eru að spila Warcraft III, WoW, CS 1.6, CS: Source eða jafnvel þá sem vilja setja upp sjónvarpsvél.
Hafði hugsað mér bara 30k fyrir hana.
Ef það eru spurningar er hægt að posta hérna í þráðinn eða PM