Síða 1 af 1

borðtölva til sölu

Sent: Mið 01. Des 2010 14:46
af bosi
Já eins og kemur fram hérna fyrir ofan þá er ég með borðtölvu til sölu.
Keypti hana upphaflega haustið 2006, svo fyrir um einu og hálfu ári hrynur móðurborðið og ég kaupi í hana nýtt móðurborð og allt nýtt með því fyrir utan skjákort og aflgjafa. Keypti nýtt öflugt skjákort í hana fyrir 1-2 mánuðum.

Hérna eru helstu speccar á henni,

Turnkassinn er þessi gamli góði grái Acer turn.
Móðurborð: MSI K9A2 Neo-F 770
Örgjörvi: AMD AM2 64 X2 Dual Core 5200+ 2,6GHz
Vinnsluminni: Corsair 2GB DDR2 667MHz CL5
Skjákort: MSI ATI Radeon R5750-PM2D1G (Kostaði nýtt 22.990 núna fyrir nokkrum mánuðum)
Svo er einn 160GB Westren Digital Sata2, 7200rpm í tölvunni en get látið 1x250gb og 1x750gb fylgja með inní henni en þá mun það kosta eitthvað aukalega.

Þetta ætti allt að vera í ábyrgð ennþá ef það er 2 ára ábyrgð á öllum þessum hlutum.
Get látið allar kvittanir fylgja með.

Endilega bara gerið tilboð annaðhvort hér fyrir neðan eða sendið mér skeyti á bosaplaneta@gmail.com eða hringið bara í 843-9390.

Ekki hika við að hafa samband ef þið viljið frekari upplýsingar.

Mbk, Stefán Bragi, 843-9390.

Re: Öflug borðtölva til sölu

Sent: Mið 01. Des 2010 17:47
af Hnykill
Þetta er nú bara mid/low end vél í dag :/ ..svona um 50.000 kr virði ef það nær því.

Re: Öflug borðtölva til sölu

Sent: Fim 02. Des 2010 00:10
af MarsVolta
Ég sé nú bara ekkert öflugt við þessa vél :P, semi lélegur örgjövi og lítið vinnsluminni.

Re: Öflug borðtölva til sölu

Sent: Fim 02. Des 2010 00:13
af beatmaster
Hvar er öfluga borðtölvan?

Re: Öflug borðtölva til sölu

Sent: Fim 02. Des 2010 00:14
af MatroX
beatmaster skrifaði:Hvar er öfluga borðtölvan?

hehe var að fara skrifa þetta =D>