Síða 1 af 2
TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 20:19
af Ulli
Hef áhveðið að selja bara MB og örgjörvan
MB er EP45T-USP3P öflugasta sem fæst á klakanum
http://www.computer.is/vorur/3477/ 3-4 mánaðar
Örgjörvi er QX9650 3 Ghz 12 mb flýtiminni,var keyptur úti og er ekki ábyrð á honum hefur verið yfir klukkaður.
Saman á 50þ
+ 8 GB minni þá 65þ
+ R910 Turn þá 70þ
Restina ætla ég að taka með mér út
þarf að seljast fyrir 1 Des.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 20:37
af Eiiki
hahaha þú ert aldrei að fara að fá 50 þúsund fyrir þetta... sérstaklega þegar örgjörvinn hefur verið overclockaður
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 21:06
af Ulli
Hvern djöfullin veist þú um það?
Mb kostaði 29þ og sambærinlegur örgjörvi 9550 sem er 2,8 ghz kostar 56þ
Þessi örgjörfi er hannaður með yfirklukkun í huga.
Svo hef ég eingan áhuga á helvítis póker rusli.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 21:20
af mercury
ef að örrinn væri með einhverja ábyrgð eins og 1 ár r sum þá gæti ég alveg trúað að þetta færi á 50 en held að 40 sé í nærra lagi.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 21:23
af Ulli
Finst ekkert að því að selja örgjörvan á 30þ og 9þ króna lækkun á 29þ króna móðurborði sem er 3 mánaðar.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 21:31
af Ulli
Eiiki skrifaði:Örgörvi; AMD Athlon 4200+ core 2duo 2,21 GHz
Eins og ég sagði þá hefuru ekki hundsvit á þessu
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 22:06
af chaplin
Eiiki skrifaði:hahaha þú ert aldrei að fara að fá 50 þúsund fyrir þetta... sérstaklega þegar örgjörvinn hefur verið overclockaður
Sæll Eiiki aka. var að fá sýna fyrstu viðvörun.
Mér finnst persónulega 50.000kr fyrir QX9650 og EP45T-USP3P ekki vera mikið fyrir þennan pakka, þessi örgjörvi er var rándýr og er að seljast á 30-45.000kr úti (notaðir) svo framanlega sem hann yfirklukkast vel. Sjálfur myndi ég stökkva á þetta strax ef ég væri með pláss í herberginu, en að bæta við 5 tölvunni væri einum of. Hinsvegar ef þú vilt skipta á i3 540 nýlegum, max stable á 4.6Ghz en keyrði Super Pi á 4.96GHz + H55M-USB3 að þá máttu endilega hafa samband.
Bæði innan við 2 mánaða en keypt úti svo ég er ekki 100% með ábyrgðina.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 22:32
af Ulli
Ef ég væri ekki að fara út þá væri ég allveg til í að skoða þetta.
Málið var að ég ætlaði að selja þetta og nota peninginn til að setja uppí I7 þegar ég er komin út.
20kg í farangur er náturlega bara djók :C
Ef karlin sem ég er að fara vinna hjá vildi ekki fá mig strax út þá tæki ég bara Norrænu og filti bílin :C kostar 50-60þ farið.
Kostar 68þ að senda 90kg með ups og það er með 63% afslætti :S
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 22:52
af k0fuz
Ulli skrifaði:Mb kostaði 29þ
Tóku Computer.is menn þig svona rækilega í rassgatið?? þetta móðurborð kostar tæpan 23k hjá buy.is 6k ódýrara
http://buy.is/product.php?id_product=1713
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 22:56
af Ulli
Versla ekki við Buy.is
þeir selja gallaðar vörur og bæta þær ekki.en það er efni í annan þráð.
Fekk þetta mb í stað fyrir EP45-ud3p sem var líka gallað og fekk 4gb af minni í skaðabætur hjá Computer.is
Svo eru þeir með A++ þjónustu
þetta skeði fyrir gamla MB mitt
Tekið af newegg
Pros: specs look great
Cons: I have owned Gigabyte MB's for years. I have been building PC's professionally for 18+ years. I can't believe that I just boxed my third one to ship it back to Newegg. Same problem as everyone else powers up for 10 seconds and powers down. I tried it with the 4 pin power connector as well as the 8 pin power connector same result. I have contacted Gigabyte on many occasions to help resolve but nothing suggested by them worked.
Other Thoughts: At least Newegg's RMA process is easy. I think Gigabyte is cutting corners and has lost it's edge. I'm currently running a Gigabyte GA-945gm-s2 and it has been great for three years. Next to my desk is a old Gigabyte Server running dual pII 300s and it is over 12 years old and it runs 24/7.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 22:58
af k0fuz
Ulli skrifaði:Versla ekki við Buy.is
þeir selja gallaðar vörur og bæta þær ekki.en það er efni í annan þráð.
Fekk þetta mb í stað fyrir EP45-ud3p sem var líka gallað og fekk 4gb af minni í skaðabætur hjá Computer.is
Svo eru þeir með A++ þjónustu
Fyrsta sinn sem ég heyri eitthvað slæmt um buy.is en ok.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Fös 26. Nóv 2010 23:03
af rapport
k0fuz skrifaði:Ulli skrifaði:Versla ekki við Buy.is
þeir selja gallaðar vörur og bæta þær ekki.en það er efni í annan þráð.
Fekk þetta mb í stað fyrir EP45-ud3p sem var líka gallað og fekk 4gb af minni í skaðabætur hjá Computer.is
Svo eru þeir með A++ þjónustu
Fyrsta sinn sem ég heyri eitthvað slæmt um buy.is en ok.
Það var hérna svaka history þráður um ábyrgðamálin hjá þeim sem þeir hafa tekið í gegn hjá sér (að ég best veit)...
En computer.is eru líka fínir, kann þeim bestu þakkir fyrir góða þjónustulund.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Lau 27. Nóv 2010 00:48
af Allinn
Ertu til í að selja örgjörvan sér?
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Lau 27. Nóv 2010 01:17
af Ulli
Það er dýrara fyrir þig.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Lau 27. Nóv 2010 09:50
af hakon78
Sæll félagi.
Ég er tilbúinn að bjóða 45.þ í örgjavann, Móðurborð og minni.
Bestu kveðjur
Hákon
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Lau 27. Nóv 2010 10:12
af biturk
Ulli skrifaði:Versla ekki við Buy.is
þeir selja gallaðar vörur og bæta þær ekki.en það er efni í annan þráð.
Fekk þetta mb í stað fyrir EP45-ud3p sem var líka gallað og fekk 4gb af minni í skaðabætur hjá Computer.is
Svo eru þeir með A++ þjónustu
þetta skeði fyrir gamla MB mitt
Tekið af newegg
Pros: specs look great
Cons: I have owned Gigabyte MB's for years. I have been building PC's professionally for 18+ years. I can't believe that I just boxed my third one to ship it back to Newegg. Same problem as everyone else powers up for 10 seconds and powers down. I tried it with the 4 pin power connector as well as the 8 pin power connector same result. I have contacted Gigabyte on many occasions to help resolve but nothing suggested by them worked.
Other Thoughts: At least Newegg's RMA process is easy. I think Gigabyte is cutting corners and has lost it's edge. I'm currently running a Gigabyte GA-945gm-s2 and it has been great for three years. Next to my desk is a old Gigabyte Server running dual pII 300s and it is over 12 years old and it runs 24/7.
nú? ég veit ekki betur en þetta sé fyrirtæki sem hefur alltaf bætt allt? fyrir utan myndavélamálið gamla þegar kellingin eipaði útaf því að hún las ekki skilmálana og gerði sér ekki grein fyrir því að það þurfti að bíða, síðan kom í ljós að myndavélin var ekki til, ekki hægt að útvega á eðlilegum tíma og þegar hann bauð henni aðra vél í staðinn uppí sem var betri þá vart friðjóni hótað öllu illu?
eina allavega sen ég veit um, hef verslað mikið við buy.is og þekki allavega yfir 50 manns sem hafa gert það og allir hafa sama að segja
topp þjónusta, topp verð, topp búð!
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Lau 27. Nóv 2010 11:42
af hakon78
BiturK er nafn með rentu.
Ætla að láta tilboðið inn aftur svo það týnist ekki í off topic málefni.
---------------------------------------------------------------------------------------
Sæll félagi.
Ég er tilbúinn að bjóða 45.þ í örgjavann, Móðurborð og minni.
Bestu kveðjur
Hákon
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Lau 27. Nóv 2010 15:35
af Ulli
Sry vinur er búin að fá 55þ króna tilboð nú þegar.
Ætla bíða þar til 1 des og sjá hvort ég fái ekki aðeins meira fyrir þetta.
Biturk vinsamlegast ekki vera eiðileggja alla söluþræði sem ég geri með off topic bulli.
Eins og ég sagði þá er það efni í annan þráð.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Lau 27. Nóv 2010 15:40
af biturk
þú afsakar en þegar það er varpað fram svona staðhæfingum þá hlýturu að skilja að þeim er mótmælt, að segja að einhver búð selji viljandi gallaðar vörur (sem ég get fullyrt að engin verslun gerir því þeir kaupa allir af byrgjum úti og fjöldaframleitt dót er dæmt til að hafa einhverja bilanatíðni, hverhjir fá gallaða vöru er bara happdrætti)
það eru tvær hliðar á öllum málum, líka hjá þeim sem halda að þeir fái allt fyrir ekkert og ábyrgð feli í sér hvaða bilun sem er.
en ég læt þetta nægja, gangi þér vel með söluna
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Lau 27. Nóv 2010 15:45
af Ulli
Eitt að selja gallaðar vörur og annað að bæta þær ekki.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Sun 28. Nóv 2010 03:54
af KrissiK
það var nú selt mér gallað móðurborð og þeir reyndu að kenna mér um að það væri gallað ..
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Sun 28. Nóv 2010 11:07
af hakon78
Sæll félagi.
Ef önnur tilboð bregðast, þá áttu 35.000 króna boð í MB og CPU, 45.000 ef minni fylgir með.
Bestu kveðjur
Hákon
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Sun 28. Nóv 2010 11:36
af littli-Jake
skjóttu á mog tilboði í CPU. Langar hrikalega
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Sun 28. Nóv 2010 15:29
af Ulli
Ulli skrifaði:Hef áhveðið að selja bara MB og örgjörvan
MB er EP45T-USP3P öflugasta sem fæst á klakanum
http://www.computer.is/vorur/3477/ 3-4 mánaðar
Örgjörvi er QX9650 3 Ghz 12 mb flýtiminni,var keyptur úti og er ekki ábyrð á honum hefur verið yfir klukkaður.
Saman á 50þ
+ 8 GB minni þá 65þ
+ R910 Turn þá 70þ
Restina ætla ég að taka með mér út
þarf að seljast fyrir 1 Des.
Var að skoða ebay.
hann er að seljast á 300$ notaður!
Örgjörvin það er að seija.
Re: TS Móðurborð og örgjörvi
Sent: Mán 29. Nóv 2010 12:52
af Ulli
Ulli skrifaði:Ulli skrifaði:Hef áhveðið að selja bara MB og örgjörvan
MB er EP45T-USP3P öflugasta sem fæst á klakanum
http://www.computer.is/vorur/3477/ 3-4 mánaðar
Örgjörvi er QX9650 3 Ghz 12 mb flýtiminni,var keyptur úti og er ekki ábyrð á honum hefur verið yfir klukkaður.
Saman á 50þ
+ 8 GB minni þá 65þ
+ R910 Turn þá 70þ
Restina ætla ég að taka með mér út
þarf að seljast fyrir 1 Des.
Var að skoða ebay.
hann er að seljast á 300$ notaður!
Örgjörvin það er að seija.