Síða 1 af 1

[TS] WD80GB IDE [WD800B EVE]

Sent: Fim 11. Nóv 2010 22:50
af Lexxinn
Góðan daginn, hef til sölu þriggja ára gamlan 80gb ide 5400rpm disk. WD800B EVE

Hefur undanfarið ár legið ofan í skúffu hlutlaus ekki með neitt notagildi þar svo tel að hann gæti fengið betra heimili þar sem hann verður notaður.
Var þar á undan notaður í hulstri sem lítill flakkari, gagnaðist vel þar sem hann er svona lítill og nettur diskurinn.
Upprunarlega var þetta diskur úr HP fartölvu þar sem móðurborðið dó og kostnaður við að kaupa nýtt og að fá hana í gang var of mikill tala að vera þess virði.

http://www.wdc.com/en/products/products.asp?driveid=102 skrifaði:WD Scorpio Blue
Mobile Hard Drives
80 GB, 100 MB/s, 8 MB Cache, 5400 RPM

Big capacity for portable computing.

With available SATA or PATA interfaces, WD Scorpio Blue drives offer high-performance, low power consumption, and cool operation, perfect for notebooks and other portable devices. Pick the drive that suits your needs with the confidence in knowing that all WD Scorpio Blue drives are built to the highest standards of quality and reliability.


Nánari upplýsingar er að finna Hér!

Hvað halda menn að þessi sé að fara á?
Annars óska ég eftir tilboðum í PM eða SMS í síma: 697-9792, svara ekki símtölum nema milli 5-8 á daginn, meðan SMS verður svarað á sömu sekúndu og ég tek eftir því.

Re: [TS] WD80GB IDE [WD800B EVE]

Sent: Fös 12. Nóv 2010 00:39
af Benzmann
þarf nýjan disk í fartölvuna hjá kærustunni :P
2000kr býð ég ef hann stenst Extended Test hjá "Western Digital Data Lifeguard Diagnostic"

getur sótt forritið hér
http://www.softpedia.com/get/System/Har ... tics.shtml

Re: [TS] WD80GB IDE [WD800B EVE]

Sent: Fös 12. Nóv 2010 16:04
af Lexxinn
benzmann skrifaði:þarf nýjan disk í fartölvuna hjá kærustunni :P
2000kr býð ég ef hann stenst Extended Test hjá "Western Digital Data Lifeguard Diagnostic"

getur sótt forritið hér
http://www.softpedia.com/get/System/Har ... tics.shtml


Heyrðu já, fer í þetta.

Re: [TS] WD80GB IDE [WD800B EVE]

Sent: Sun 14. Nóv 2010 19:54
af Lexxinn
Lexxinn skrifaði:
benzmann skrifaði:þarf nýjan disk í fartölvuna hjá kærustunni :P
2000kr býð ég ef hann stenst Extended Test hjá "Western Digital Data Lifeguard Diagnostic"

getur sótt forritið hér
http://www.softpedia.com/get/System/Har ... tics.shtml


Heyrðu já, fer í þetta.

Hulstrið sem ég á til að nota er eithvað bilað og orsakir þess eru að ég get ekki gert þetta test :S

En bumb hann fer á 1500 er hann verður sóttur.