Síða 1 af 1

Flottur Turn í leikina

Sent: Fim 11. Nóv 2010 13:28
af ekkieg
turnkassi Cooler Master Dominator svartur
Örgjörvi AMd QuadCore 9650 Phenom
Móðurborð NVIDIA nForce® 750a SLI®
Minni 2GB Dual DDR2 CL5 - 1x2GB 1066MHz frá Corsair
Harðdiskur 640GB WD Caviar SE16 - SATA II 300MB/s, 7200RPM, 16MB buffer
Skrifari 22xDVD±/16xDL skrifari, 48x/32x/48x CD skrifari
Skjákort MSI ATI Radeon R4870-MD1G DDR5
Stýrikerfi windows Xp
Netkort DUAL Gigabit lan - 2.stk 10/100/1000 Gigabit Lan
Hljóðkort 7.1 Hljóðkort sem virkar vel fyrir tölvuleiki sem bíómyndir
Aflgjafi 800W Fortron Everest Modular aflgjafi, ATX rev 2.2

óska eftir tilboðum í vélina

Re: Flottur Turn í leikina

Sent: Fim 11. Nóv 2010 23:30
af Godriel
Kann Windows XP að nota svona hardware, virkar það ekki hægar en win7 á þessu?

Re: Flottur Turn í leikina

Sent: Fös 12. Nóv 2010 10:05
af beatmaster
Windows XP er léttara en 7 í keyrslu, ekkert að XP ef að menn sætta sig við DirectX 9 og til eru reklar fyrir vélbúnaðinn

Re: Flottur Turn í leikina

Sent: Fös 12. Nóv 2010 11:06
af Benzmann
windows 7 64bit er samt svo miklu betra en windows xp 32bit

allavegana, frá hvaða framleiðanda er 750i borðið ?