Síða 1 af 2

hættur við sölu sorry andripepe

Sent: Fös 22. Okt 2010 00:59
af jonkallin
Móðurborð frá því í sumar : http://tl.is/vara/19373

Örgjörvi frá því í sumar : http://buy.is/product.php?id_product=511

Minni frá 2007 : 2.0GB Single-Channel DDR2 @ 334MHz 5-5-5-15

Aflgjafi Frá 2007 300w man ekki nafn

Kassi :könig Nýr flottur kassi man ekki nafn

Skjákort : NVIDIA GeForce 7300 GS veit ekki hversu gamalt

Harðirdiskar WD green 500GB SATA,WD 500GB SATA og WD 250GB IDE

Cpu kæling mánaða gömul: Cooler Master Vortex 752 18dBA

Geisladrif: samsung crap

Og eh viftur og fl vona að ég er ekki að gleyma neinu ;)

Er að spá í hvað menn myndu borga fyrir þetta ?

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Fös 22. Okt 2010 15:31
af littli-Jake
ef þú ferð í partasölu skal ég taka þennan örgjörva

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Lau 23. Okt 2010 09:10
af jonkallin
held ekki :D en hvað mynduði borga fyrir svona tölvu ?

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Lau 23. Okt 2010 21:10
af ColdIce
Ertu virkilega að keyra þetta allt á 300w?

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Lau 23. Okt 2010 22:43
af biturk
skíta á svona 40 sirka til eða frá.

fer dáldið eftir hvað hlutirnir eru gamlir eins og harðir diskar og svona og hvort ábnyrgð sé til staðar.



annars.........ég mæli með að stækka aflgjafann, hann er svona í það tæpasta hjá þér......fyrir utan það að vera verðlaus :lol:

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Sun 24. Okt 2010 12:18
af jonkallin
ColdIce skrifaði:Ertu virkilega að keyra þetta allt á 300w?


:knockedout er altaf að fara kaupa aflgjafa sem er svona undir 20 en ég næ einhvernveginn að eyða þeim pening Skil þetta ekki :D

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Mán 25. Okt 2010 14:22
af jonkallin
hvað mynduði borga fyrir svona ?

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Mán 25. Okt 2010 17:59
af biturk
biturk skrifaði:skíta á svona 40 sirka til eða frá.

fer dáldið eftir hvað hlutirnir eru gamlir eins og harðir diskar og svona og hvort ábnyrgð sé til staðar.



annars.........ég mæli með að stækka aflgjafann, hann er svona í það tæpasta hjá þér......fyrir utan það að vera verðlaus :lol:

](*,)

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Mið 27. Okt 2010 22:49
af Darknight
býð amk 15k

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Mið 27. Okt 2010 22:49
af jonkallin
Darknight skrifaði:býð amk 15k

neeei

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Sun 31. Okt 2010 14:11
af gummih
örgjörvinn kostar 30þús og móðurborðið 15 þús og þetta er ágætlega nýtt þannig myndi segja kanski 50k?

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Fös 05. Nóv 2010 13:54
af jonkallin
gummih skrifaði:örgjörvinn kostar 30þús og móðurborðið 15 þús og þetta er ágætlega nýtt þannig myndi segja kanski 50k?

var að vonast til að heyra þetta :D

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Fös 05. Nóv 2010 14:05
af nonesenze
þetta er ekki nýtt samt og fara ekki á settu verði á nýjum hlutum, svo ef örrinn er á 30k þá væri kannski rétt að fá svona 22-25k með heppni, og móðurborðið 16k nýtt, svona 10k raunhæft verð

skjákort = verðlaust
aflgjafi = verðlaus
kassi = veit ekki nafn svo segjum 5k (ef hann er þess virði)
minni = single channel 2gb segja 4k ( ef það er nýlegt og í ábyrð, flest eru með lífstíðar ábyrð )

þannig að það væri fínnt fyrir þig að fá svona 40k fyrir þessa vél í dag, allt fyrir ofan það er bara bónus fyrir þig

Re: Intel turn til sölu /verð tékk

Sent: Fös 05. Nóv 2010 15:42
af biturk
gummih skrifaði:örgjörvinn kostar 30þús og móðurborðið 15 þús og þetta er ágætlega nýtt þannig myndi segja kanski 50k?



þessir hlutir eru þeir einu fyrir utan minnið sem er verð í? og þú ætlast til að hann fái þá nývirði fyrir mb og cpu og 5 fyrir minnið? ertu ekki í lagi?

í ljósi þess að hann virðist ekki geta svarað spurningunum mínum þá set ég þetta svona upp

cpu 18 þús
mb 8 þús
minni 4 þús
kassi 2 þús
skjákort 1 þús
harðir diskar 3 þús, 3 þús 1500 kr
viftur 500 krónur

samtals 41 þúsund krónur sirka.

myndi segja að 35-45 væri vel ásættanlegt

Re: !!Intel turn til sölu!!

Sent: Sun 07. Nóv 2010 15:24
af jonkallin
BUMB

Re: !!Intel turn til sölu!!

Sent: Sun 07. Nóv 2010 15:46
af Allinn
Ef þú ert til í partasölu þá skal ég taka örgjörvann og móðurborðið.

Re: !!Intel turn til sölu!!

Sent: Sun 07. Nóv 2010 15:53
af andripepe
tjekkaðu pm. takk ....

Re: !!Intel turn til sölu!!

Sent: Sun 07. Nóv 2010 17:52
af jonkallin
bara að seigja ykkur að tölvan er mjög líklega seld :D

Re: hættur við sölu sorry andripepe

Sent: Sun 07. Nóv 2010 21:19
af mercury
mjög lélegt að hætta við sölu þegar að kaupandinn er lagður af stað til selfoss til að sækja tölvuna. Ekki vel liðið hér á vaktinni. Skal alveg lofa þér því. ](*,) ](*,) ](*,) [-X [-X [-X

Re: hættur við sölu sorry andripepe

Sent: Sun 07. Nóv 2010 21:28
af Gúrú
mercury skrifaði:mjög lélegt að hætta við sölu þegar að kaupandinn er lagður af stað til selfoss til að sækja tölvuna. Ekki vel liðið hér á vaktinni. Skal alveg lofa þér því. ](*,) ](*,) ](*,) [-X [-X [-X


Ban ef satt. :-s

Re: hættur við sölu sorry andripepe

Sent: Sun 07. Nóv 2010 21:28
af AntiTrust
mercury skrifaði:mjög lélegt að hætta við sölu þegar að kaupandinn er lagður af stað til selfoss til að sækja tölvuna. Ekki vel liðið hér á vaktinni. Skal alveg lofa þér því. ](*,) ](*,) ](*,) [-X [-X [-X


Algjört lágmark að koma á mót við tilvonandi kaupanda og greiða bensínkostnað að hluta.

Re: hættur við sölu sorry andripepe

Sent: Sun 07. Nóv 2010 21:32
af mercury
var nú ekki kominn langt áleiðis en það er alveg sama. þetta er lélegt. og guru af hverju ætti ég að vera að skrökva þessu ?..

Re: hættur við sölu sorry andripepe

Sent: Sun 07. Nóv 2010 21:37
af Gúrú
mercury skrifaði:var nú ekki kominn langt áleiðis en það er alveg sama. þetta er lélegt. og guru af hverju ætti ég að vera að skrökva þessu ?..


Þetta er fáránlegt - en ég var bara að meina ef að þú hefðir lagt af stað án staðfestingar eða álíka - ekki að ásaka þig um lygar :lol:

Re: hættur við sölu sorry andripepe

Sent: Sun 07. Nóv 2010 21:50
af GuðjónR
mercury skrifaði:mjög lélegt að hætta við sölu þegar að kaupandinn er lagður af stað til selfoss til að sækja tölvuna. Ekki vel liðið hér á vaktinni. Skal alveg lofa þér því. ](*,) ](*,) ](*,) [-X [-X [-X

Hann er þá væntanlega með heimilisfang kauða ](*,)

Annars vil ég ítreka enn og aftur, að það er bannað að breyta svona tilti á upphafsinnleggi.


5. gr.

Breyta takkinn er til að breyta bréfum, ekki til að eyða þeim.
Ef hann væri til að eyða þeim þá myndi hann ekki heita breyta takki. Bannað er
að breyta meginmáli bréfs eftir að búið er að svara því.

Re: hættur við sölu sorry andripepe

Sent: Sun 07. Nóv 2010 23:02
af andripepe
Þetta er alveg satt, var nú ekki kominn langt en still, frekar lame :)