Síða 1 af 1

Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Sun 03. Okt 2010 02:52
af Oak
Sælir

Er hérna með eina gamla en nokkuð fína samt sem áður. Langt frá því að vera eitthvað sniðug í leiki. Virðist vera bara mjög fín í alla svona almenna notkun eða t.d. sem Media Center. Keypti nýjan 500W no name aflgjafa í hana fyrir svona hálfu ári.

AMD Athlon64 3500+ 2.2 Ghz með viftu af 6000+
MSI K8NGM2-L móðurborð
Corsair 4x 512mb DDR-400 PC3200 minni
nVidia 7300GS 256mb skjákort
WD 200GB IDE diskur sem er í þokkalegu ástandi en myndi ekki setja fjölskyldumyndirnar inná hann.
Pioneer DVD IDE drif sem er ekki með skúffu heldur svona rauf...ekki alveg klár á því hvað þetta kallast.
Hvítur/Grár Kassi með fjórum 80 mm viftum
500W no name aflgjafi frá tölvutek...6-12 mánaða gamall.

Reyni að setja mynd af kassanum inn á morgun. Það er Windows 7 inná henni núna en væri kannski fínt að setja bara ubuntu inná hana.

Hvað finnst ykkur sanngjarnt fyrir þetta ?

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Mán 04. Okt 2010 06:16
af Oak
Kominn með tilboð uppá 20 þús.
býður einhver betur ?

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Mið 06. Okt 2010 22:01
af Oak
ttt

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Fös 08. Okt 2010 06:16
af Oak
ttt

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Sun 10. Okt 2010 02:31
af Oak
ttt

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Fös 15. Okt 2010 13:59
af Oak
ttt

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Sun 17. Okt 2010 11:29
af Oak
ttt

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Fim 21. Okt 2010 21:23
af Oak
ttt

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Fim 21. Okt 2010 21:34
af fjoni
Corsair 4x 512mb DDR-400 PC3200 minni
nVidia 7300GS 256mb skjákort
og aflgjafann ?

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Sun 02. Jan 2011 04:08
af Oak
nýárs bump :)

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Fim 13. Jan 2011 18:04
af Oak
Er of mikið að ætlast til að fá 20 þús. fyrir þessa tölvu ?

Re: Tölva sem er fín sem MediaCenter

Sent: Fim 13. Jan 2011 18:16
af bulldog
ég skal taka hana .... ekkert út og restin eftir minni \:D/