[TS] Lenovo T400

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Lenovo T400

Pósturaf muntok » Þri 28. Sep 2010 19:06

Ég er með til sölu þessa frábæru tölvu sem var keypt hjá Nýherja fyrir tæpu ári síðan.
Þessi vél lítur nákvæmlega eins út og ný og er yndisleg í alla staði!

Ég hef farið alveg óskaplega vel með hana og hún hefur aldrei orðið fyrir neinu hnjaski.
Mest hefur þessi vél verið notuð í myndvinnslu.


Mynd

Mynd




Warranty: Expires in 711 days



Tölvan er með 9 sellu rafhlöðu sem endist feikilega vel!
Einngi er (slot) fyri 3G kort og þarf því ekki neitt auka dót
til að tengjast 3G neti, tölvan fer sjálfkrafa inn á það finni
hún ekki WiFi.




Tilboð og frekari uppl. á muntok[@]gmail[.]com




idle
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lenovo T400

Pósturaf idle » Þri 28. Sep 2010 20:45

er ss WWAN kort í henni ?

þessar vélar koma oftast ekki með WWAN korti þótt að slottið fyrir simkortið sé til staðar.

þetta kort kostar ef ég man rétt um 30-40 þús í nýherja




Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lenovo T400

Pósturaf muntok » Þri 28. Sep 2010 21:02

idle skrifaði:er ss WWAN kort í henni ?

þessar vélar koma oftast ekki með WWAN korti þótt að slottið fyrir simkortið sé til staðar.

þetta kort kostar ef ég man rétt um 30-40 þús í nýherja


tjahh, ég hef reyndar aldrei notað þetta en minnir alveg svakalega að það hafi verið tekið fram í lýsingunni á tölvunni þegar ég keypti hana, veistu hvernig ég get tékkað á því? (á ekki 3G kort




gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Reputation: 9
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lenovo T400

Pósturaf gtice » Þri 28. Sep 2010 21:10

Sælir,

Sumar þessara véla komu með innbyggðu 3G módemi.. aðrar voru með slotti fyrir slíkt og fæst eins og áður segir sem aukahlutur í Nýherja.
Þetta er bara háð því hve dýr vélin er, hvort menn hafi borgað fyrir það í upphafi.

Sbr er mín T400 með Led baklýstum skjá, 2x Skjákortum (Öflugu ATI og hagkvæmu Intel, skipt á milli með kveikt á öllu) og svo 3G módeminu.
Notaði 3G módemið í sumarfríinu, svínvirkar, bara smella SIM korti í og þá er það klárt, engin uppsetning bara slá inn pin númerið.

ATH þessar vélar ráða við 8GB Ram (2x4GB) og setja auka HDD í stað DVD. Mín er núna með Intel X25 160 G2, 500GB 7200sn og 8gb ram.

Snilldar vélar :)



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lenovo T400

Pósturaf Lexxinn » Þri 28. Sep 2010 22:16

ekki væri illa tekið í verðhugmynd



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lenovo T400

Pósturaf Hargo » Þri 28. Sep 2010 23:12

Get tekið undir það að þetta eru frábærar vélar. Á eina sjálfur (sjá undirskrift). Getur auðveldlega skipt út geisladrifinu og sett í staðinn auka bay fyrir annan HDD eða sett auka battery þarna í slottið (þó 9cellu battery ætti nú að duga andskoti lengi með power saving stillingum).

Sterkbyggðar, traustar og endingargóðar.

Gangi þér vel með söluna...



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lenovo T400

Pósturaf Frost » Þri 28. Sep 2010 23:58

MIG LANGAR!!! Gangi þér samt vel :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lenovo T400

Pósturaf hsm » Mið 29. Sep 2010 00:52

Hvað ert þú að hugsa um mikið fyrir gripin. ????


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lenovo T400

Pósturaf Sydney » Mið 29. Sep 2010 08:41

Snilldar vél hér á ferð, T series frá Thinkpad eru toppurinn. Gangi þér vel með söluna.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lenovo T400

Pósturaf gardar » Mið 29. Sep 2010 10:03

Verðhugmynd?