Síða 1 af 1

[TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Sun 26. Sep 2010 23:34
af GrimurD
Mynd

Manufacturer:Asus
Part Number:XONAR D2X
General
Device Type Sound card
Enclosure Type Plug-in card
Interface TypePCI Express x1
Processor / Memory
Signal Processor ASUS AV200
Audio Input
Type None
Audio Output
Sound Output Mode7.1 channel surround
DAC Data Width24-bit
Sample Rate 44.1 KHz (min) - 192 KHz (max)
Signal-To-Noise Ratio 118 dB
Response Bandwidth 10 - 46000 Hz
Features EAX , Karaoke , FlexBass , 10 band EQ , Magic Voice , DTS Interactive , Echo cancellation , Smart Volume Normalizer , Dolby Headphone technology , Xear 3D Virtual Speaker Shifter , Dolby Virtual Speaker technology
Compliant Standards OpenAL , A3D 1.0 , EAX 1.0 , EAX 2.0 , DTS Neo:PC , DTS Connect , DirectSound , DirectSound3D , Dolby Digital Live , Dolby Pro Logic IIx
Audio Modes Record : 24-bit 192 KHz , Playback : 24-bit 192 KHz
Expansion / Connectivity
Interfaces 1 x Audio - Line-out (rear) - Mini-phone stereo 3.5 mm , 1 x Audio - Line-out (side surround) - Mini-phone stereo 3.5 mm , 1 x Audio - Line-out (center/subwoofer) - Mini-phone stereo 3.5 mm , 1 x Audio - Line-out (back surround) - Mini-phone stereo 3.5 mm , 1 x Audio - Line-in - Mini-phone 3.5 mm , 1 x Microphone - Input - Mini-phone 3.5 mm , 2 x Audio - Line-in - 4 pin MPC , 1 x Audio - SPDIF output - TOSLINK , 1 x Audio - SPDIF input - TOSLINK , 1 x MIDI - Input / output - 4 pin MPC

Keypti þetta kort hjá Kísildal seint á seinasta ári. Snilldar kort sem getur encodað DTS og Dolby Digital í rauntíma og er með brjáluð hljóðgæði, eitt besta hljóðkortið á markaðnum í dag. Vel með farið, upprunalegar umbúðir fylgja ásamt ábyrgð og þau forrit og diskar sem komu með því fylgja einnig með.

Review: http://www.guru3d.com/article/asus-xonar-d2x-review/

Kostar nýtt 30 þúsund hjá buy.is, 35 þúsund hjá Kísildal.

Verðhugmynd: 25 þúsund

Skoða einnig skipti á góðu 775 móðurborði, engu öðru.

Re: [TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Mán 27. Sep 2010 09:54
af corflame
Smá forvitni, af hverju ertu að selja?

Re: [TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Mán 27. Sep 2010 10:55
af GrimurD
Því ég hef ekki lengur neitt með þetta kort að gera. Er ekki einu sinni með heimabíóið mitt tengt við tölvuna lengur þannig það er frekar tilgangslaust.

Re: [TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Mán 27. Sep 2010 13:37
af corflame
20þús, stgr. :)

Re: [TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Mán 27. Sep 2010 17:26
af GrimurD
Tek því ef það berast engin önnur boð fyrir miðnætti.

Re: [TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Mán 27. Sep 2010 17:40
af biturk
jÁ ég myndi gera það því 5 þús króna afsla´ttur fyrir nánast ársgamlan hlut er alveg ótrúlega lítið :-#

Re: [TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Mán 27. Sep 2010 18:53
af GrimurD
Ég er að miða við verðið sem ég keypti það á, ekki það sem buy.is er að selja það á. Sker af 30% við kaup og svo auka 15% fyrir 9 mánuði í eigu og það gerir um það bil 21 þúsund. 20 þúsund er þá mjög fínt verð fyrir kortið og það gerir 25 þúsund heldur ekki svo fjarri lagi þó það sé samt bjartsýni að halda að ég geti selt það svo hátt meðan buy.is er að selja það á 30 þúsund.

Verður líka að átta þig á því að fólk býður aldrei verðið sem þú segist vilja fá fyrir gripinn, undirbýður alltaf.

Re: [TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Mán 27. Sep 2010 18:56
af biturk
GrimurD skrifaði:Ég er að miða við verðið sem ég keypti það á, ekki það sem buy.is er að selja það á. Sker af 30% við kaup og svo auka 15% fyrir 9 mánuði í eigu og það gerir um það bil 21 þúsund. 20 þúsund er þá mjög fínt verð fyrir kortið og það gerir 25 þúsund heldur ekki svo fjarri lagi þó það sé samt bjartsýni að halda að ég geti selt það svo hátt meðan buy.is er að selja það á 30 þúsund. Þegar uppi er staðið þá bauð hann nákvæmlega það sem ég vildi fá fyrir kortið.

Verður líka að átta þig á því að fólk býður aldrei verðið sem þú segist vilja fá fyrir gripinn, undirbýður alltaf.



verður bara því miður að miða við það sem það kostar nýtt í dag vinur, það er verðið sem aðrir geta nálgast það á.

en ég var samt að meina 25þús króna verðmiðan...svo það sé á hreinu


nei það er ekki rétt, menn undirbjóða ef verðið er of hátt, ef það er passlegt þá bara seljast hlutirnir og það yfirleitt frekar fljótt =D>

Re: [TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Mán 27. Sep 2010 19:23
af GrimurD
Já ég áttaði mig á því að þú varst að meina 25 þúsund króna miðan enda er það líka bara verðhugmynd/viðmið svo fólk átti sig á hvað maður myndi vilja fá fyrir hlutinn og í þessu tilviki hugsaði ég það þannig að ég myndi fá undir allra bestu kringumstæðum 25 þúsund kr fyrir kortið. Hef alveg verið nógu lengi á vaktinni til að vita að það er enginn hér að fara að borga það mikið fyrir kortið þegar það er hægt að fá það á 30 þúsund hjá buy.is og ég vissi líka að það myndi einhver gagnrýna það sem ég sett á það. Ég skrifaði þetta hinsvegar eins og ég gaf í skyn með það í huga að ég fengi minna fyrir kortið heldur en 25 þúsund og skrifaði verðmiðan til þess að reyna að stýra boðunum frá því að vera minna en það sem ég vill í raun fá fyrir það sem er skv minni reynslu og því sem ég hef tekið eftir á öðrum sölum(á kannski ekki jafn oft við um vaktina) oftast raunin ef maður setur á það sem maður vill fá.

Er amk búinn að útskýra af hverju ég setti þetta verð, allt annað mál hvort það sé einhver þörf á því að gera þetta eða ekki. Er kannski óþarfi á vaktinni þar sem fólkið hér er talsvert meðvitaðra um verðlagningar á hlutum heldur en á öðrum sölusíðum.

Re: [TS] ASUS Xonar D2X Hljóðkort

Sent: Þri 28. Sep 2010 10:51
af GrimurD
selt