Síða 1 af 1

Gamlar tölvur&fartölvur til sölu

Sent: Mið 22. Sep 2010 16:08
af Sidious
Sælir/ar

Ég er með eitthvað magn af gömlum tölvum sem ég vill selja. Tölvurnar munu allar vera stauaðar. Tölvurnar eru eftirfarandi:

2x IBM Netvista 8303 Borðtölvur
Intel Pentium 4 2.0GHz (512KB),
512MB RAM
40GB 7200RPM IDE HDD
PCI Desktop (4x3)
Intel Extreme Graphics
48x CD-ROM
Diskette drif
Intel 10/100 Ethernet

1x IBM Netvista 6339 Borðtölva (Hugsanlega eitthvað biluð... á eftir að formata)
Intel Celeron 900MHz (128KB),
128MB,
20GB 5400RPM IDE HDD,
PCI Small Form Factor (3x3),
Intel 810e,
48X CD-ROM,
Diskette drif
Intel 10/100 Ethernet

1x IBM Netvista Turntölva
Intel Celeron 633 Mhz 128 KB L2 Cache
192 MB Ram
10 GB Hdd
CD-ROM/Disk Drive

1x IMB PC 300GL 6288-51G
CELERON 466MHZ 128KB
512MB 10.1GB HDD IDE
Diskette Drif
40XCD

1x Dell Insprion 4150 Fartölva
Pentium 4 1.7 Ghz 512 L2 Cache
256 mb Ram
Ati Radeon 7500
CD RW / DVD Combo

1x IPC Fartölva
Kveikir á sér en kemur engin mynd á skjáinn

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Er með snúrur og lylkaborð og mýs ef þess þarf.

Sendið bara tilboð á mig í þræðinum eða í pósti.

Re: Gamlar tölvur til sölu

Sent: Mið 22. Sep 2010 16:19
af Ripparinn
og þú fékst þetta hvar ?

EDIT: og hve mikið fyrir 1x IBM Netvista 8303 ?

Re: Gamlar tölvur til sölu

Sent: Mið 22. Sep 2010 16:26
af BjarniTS
Ripparinn skrifaði:og þú fékst þetta hvar ?

EDIT: og hve mikið fyrir 1x IBM Netvista 8303 ?


Hvað fær þig til að halda að þér komi það við ?

Re: Gamlar tölvur til sölu

Sent: Mið 22. Sep 2010 16:27
af biturk
hvað mikið fyrir fartölvurnar

hjálpar líka að setja inn verð þannig þráðurinn fyllist ekki af þannig fyrirspurnum


og bjarni.


menn hafa allan rétt til að spyrja að þessu.

Re: Gamlar tölvur til sölu

Sent: Mið 22. Sep 2010 16:40
af Sidious
Þetta er bara gamlar tölvur sem nemenda félagið í Kennaraháskólanum á. Ég er í félaginu og við erum að losa okkur við gamlar tölvur sem eru ekki notaðar lengur.

Ég er ekkert að spá í einhver ákveðinn verð fyrir þetta,enda er ég ekkert viss hvað svona gamlir "jaxlar" eru að fara á. Komið sendið bara eitthvað tilboð á mig og ef það er ekki lélegt þá tökum við því að öllum líkindum.

Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu

Sent: Mið 22. Sep 2010 17:13
af FriðrikH
er Netvista 6339 með full size móðurborði? Og er standard stærð af aflgjafa í henni? Gæti haft áhuga á henni svona mest upp á kassann að gera.

Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu

Sent: Mið 22. Sep 2010 17:34
af biturk
gæti ég fengið meiri info um ipc fartölvuna?

hvað segiru um 5 kall fyrir hina

Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu

Sent: Mið 22. Sep 2010 17:52
af Sidious
fridrih skrifaði:er Netvista 6339 með full size móðurborði? Og er standard stærð af aflgjafa í henni? Gæti haft áhuga á henni svona mest upp á kassann að gera.



Aflgjafinn er bara í venjulegri stærð. Er ekki alveg viss með stærðina á móðurborðinu. Getur hugsanlega fundið það á þessum link http://www-307.ibm.com/pc/support/site. ... ry=633944G

biturk skrifaði:gæti ég fengið meiri info um ipc fartölvuna?

hvað segiru um 5 kall fyrir hina


Veistu ég er bara ekki að finna neitt info á netinu um þessa ipc tölvu. Model númerið á henni er samt 8170.
Fimm þúsund kall fyrir fartölvu sem er í fínasta lagi? Er það ekki svolítið lítið?

Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu

Sent: Fös 24. Sep 2010 10:14
af Sidious
Ég er kominn með tilboð í dell fartölvuna upp á tíu þúsund, hún fer væntanlega á því verði. Hitt en enþá allt til sölu en bara svona til að gefa einhverjar tölur þá taldi ég að mestur pengingur fengist fyrir þessa dell fartölvu, allt hitt fer á minna.

Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu

Sent: Fös 24. Sep 2010 10:31
af Ripparinn
4k í 1x IBM Netvista 8303

Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu

Sent: Mán 08. Nóv 2010 16:44
af vygnyr
Ég hef áhuga á IBM Netvista 8303-vélinni og sömleiðis fartölvunni -- standa þær ennþá til boða?

Með kveðju