Er hér með til sölu Acer Aspire 17" - Aldur 2,5 ára
Örgjörfi: AMD Turion 64 Mobile MK-38 2,6 GHz
Móðurborð: Acer (Myallm)
Vinnsluminni: 2GB DDR2 333 MHz (Max 4GB)
Skjákort: NVIDIA GeForce Go 6100 - 256 MB
Skjár: 17" - WXGA+ Acer CrystalBrite™ TFT LCD, 1440 x 900 pixel
HDD: 60 GB
Tengi:
4 USB 2.0, 1 VGA, 1 S-Video/TV Out, 1 Microphone, 1 Line-in,
1 Headphone/Speakers/Line-out with S/PDIF support,
5-in-1 Kortalesari (SD, MMC, MS, MS PRO, xD)
Ástand tölvunar: Laminar á skjánum eru brotnar, það þarf að skipta um umgjörðina.
Tölvan er mikið notuð og hefur ávallt verið geymd ofan í tösku þegar hún er ekki í notkun
Batteríið lifir í svona 20-30 mín á fullri keyrslu.
Kostir: Fínasta tölva og virkar flott með Windows 7
Endilega komið með tilboð
Svara aðeins í skilaboðum eða í síma 896-1209
kv, runarthor
[TS] Acer Aspire 17"
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Acer Aspire 17"
hefur hún verið í gangi ofan í tösku þá líka
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: [TS] Acer Aspire 17"
biturk skrifaði:hefur hún verið í gangi ofan í tösku þá líka
haha , tók eftir þessu líka , það má skilja sem svo að þessi vél hafi alltaf verið geymd í tösku þegar hún hefur verið í gangi
En æti þetta sé ekki misskilningur í manni sjálfum ,
Good luck með sölu.
Nörd