Sælir,
Edit: Er hættur við sölu í bili! Þakka sýndan áhuga.
Ég er með Dell XPS M1330 fartölvu til sölu, svarta og silfraða eins og á eftirfarandi mynd.
Tölvan er vel búin og að ég held með öllu því sem bauðst í þessa vél upprunalega.
*Intel Core 2 Duo T8100 2.10 GHz
*4 GiB DDR2 RAM
*160 GiB SATA HDD 5400 rpm
*GeForce 8400M GS skjákort
*13" skjár, 1280x800
*Innbyggð 2 megapixla vefmyndavél, media fjarstýring, DVD skrifari, fingrafaralesari
*HDMI, firewire, Bluetooth
*Soundblast Audigy Advanced hljóðkort
Vélin var keypt í EJS þann: 19.09.2008 og er í ábyrgð til 20.09.2011.
Á henni er 3 ára ábyrgð, hún er ca. 2 ára gömul og á því um 1 ár eftir af ábyrgðinni.
Vélin kemur með Windows Vista.
Hérna má lesa review um svipaða vél:
http://www.notebookreview.com/default.asp?newsID=3898
Verðhugmynd er 90.000 kr. en ég hvet áhugasama til að senda mér tilboð í pm.
Dell XPS M1330 Fartölva [Hættur við sölu]
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 201
- Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Dell XPS M1330 Fartölva [Hættur við sölu]
Síðast breytt af kusi á Mán 27. Sep 2010 23:12, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
hvað erhún gömul?
er hún í ábyrgð?
rykhreinsuð einhvern tímann?
hvað kostaði hún ný?
svar óskast í þræði ekki pm
er hún í ábyrgð?
rykhreinsuð einhvern tímann?
hvað kostaði hún ný?
svar óskast í þræði ekki pm
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 201
- Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
1. Ég er ekki með upplýsingar hjá mér um það nákvæmlega hversu gömul hún er en hún er annaðhvort frá 2007 eða 2008.
2. Tölvan er með 5 ára ábyrgð og á því eftir 2-3 ár af ábyrgðinni.
3. Ég veit ekki til þess að hún hafi nokkurntíman verið rykhreinsuð en með fartölvur er það nú sjaldan vandamál, að minnsta kosti með allar þær sem ég hef átt og umgengist.
4. Ég er heldur ekki með upplýsingar um það hvað hún kostaði ný en það var að mig minnir svoldið yfir 200.000 kr.
Varðandi 1 og 4 skal ég reyna að grafa upp upplýsingar um það og pósta um leið og ég fæ þær.
2. Tölvan er með 5 ára ábyrgð og á því eftir 2-3 ár af ábyrgðinni.
3. Ég veit ekki til þess að hún hafi nokkurntíman verið rykhreinsuð en með fartölvur er það nú sjaldan vandamál, að minnsta kosti með allar þær sem ég hef átt og umgengist.
4. Ég er heldur ekki með upplýsingar um það hvað hún kostaði ný en það var að mig minnir svoldið yfir 200.000 kr.
Varðandi 1 og 4 skal ég reyna að grafa upp upplýsingar um það og pósta um leið og ég fæ þær.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
ok, takk fyrir flott svör
en.....
rykhreinsun á fartölvum er gríðarlega mikilvæg því þær hitna mikið flestar og virka eins og ryksugur, ryk getur safnast á kæliplötuna með tilheirandi hitnun og ónógri kælingu sem á endanum veldur því að eitthvað ofhitnar og er það oftast örgjörvinn eða móðurborðið.
tali nú ekki um ef fólk er með tölvurnar í rúminu, þá er það enn mikilvægara að rykhreinsa þær reglulega
en.....
rykhreinsun á fartölvum er gríðarlega mikilvæg því þær hitna mikið flestar og virka eins og ryksugur, ryk getur safnast á kæliplötuna með tilheirandi hitnun og ónógri kælingu sem á endanum veldur því að eitthvað ofhitnar og er það oftast örgjörvinn eða móðurborðið.
tali nú ekki um ef fólk er með tölvurnar í rúminu, þá er það enn mikilvægara að rykhreinsa þær reglulega
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
biturk skrifaði:ok, takk fyrir flott svör
en.....
rykhreinsun á fartölvum er gríðarlega mikilvæg því þær hitna mikið flestar og virka eins og ryksugur, ryk getur safnast á kæliplötuna með tilheirandi hitnun og ónógri kælingu sem á endanum veldur því að eitthvað ofhitnar og er það oftast örgjörvinn eða móðurborðið.
tali nú ekki um ef fólk er með tölvurnar í rúminu, þá er það enn mikilvægara að rykhreinsa þær reglulega
Þú og rykhreinsun elsku kallinn minn.
Þetta er sérviska í þér og ekkert annað.
M1330 vélarnar eru samt alveg frægar fyrir hitavandamál , og því hugsanlega vert að spyrja , en það bara er ekkert sjálfsagður hlutur að menn rykhreinsi.
Það sem er miklu meira athugavert við póstinn hans er það hvar hann keypti vél með 5 ára ábyrgð.
Nörd
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
BjarniTS skrifaði:Það sem er miklu meira athugavert við póstinn hans er það hvar hann keypti vél með 5 ára ábyrgð.
Þetta var í boði hjá EJS á sínum tíma, kostaði aukalega ef ég man rétt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
Ég á akkurat eins vél, kostaði 179.900 útsöluverð í EJS, sumarið 2008 ( frekar einfalt að fá afslátt hjá EJS ).
Þessi vél er ekki 90.000 kr virði ( og þetta segi ég vitandi að ég losa mig við mína bráðlega ) sérstaklega vegna þess að EJS selur M1530 ( 15" ) out of the box vél á 79.950 kr...
Þessi vél er ekki 90.000 kr virði ( og þetta segi ég vitandi að ég losa mig við mína bráðlega ) sérstaklega vegna þess að EJS selur M1530 ( 15" ) out of the box vél á 79.950 kr...
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
BjarniTS skrifaði:biturk skrifaði:ok, takk fyrir flott svör
en.....
rykhreinsun á fartölvum er gríðarlega mikilvæg því þær hitna mikið flestar og virka eins og ryksugur, ryk getur safnast á kæliplötuna með tilheirandi hitnun og ónógri kælingu sem á endanum veldur því að eitthvað ofhitnar og er það oftast örgjörvinn eða móðurborðið.
tali nú ekki um ef fólk er með tölvurnar í rúminu, þá er það enn mikilvægara að rykhreinsa þær reglulega
Þú og rykhreinsun elsku kallinn minn.
Þetta er sérviska í þér og ekkert annað.
M1330 vélarnar eru samt alveg frægar fyrir hitavandamál , og því hugsanlega vert að spyrja , en það bara er ekkert sjálfsagður hlutur að menn rykhreinsi.
Það sem er miklu meira athugavert við póstinn hans er það hvar hann keypti vél með 5 ára ábyrgð.
bíddu.....sérviska, þú ert sennilega ekki í lagi bjarni minn
rykhreinsun er ekki sérviska á fartölvum, rykhreinsun er nauðynleg og maður með jafn mikið vit og þú ættir að vita það
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
FreyrGauti skrifaði:BjarniTS skrifaði:Það sem er miklu meira athugavert við póstinn hans er það hvar hann keypti vél með 5 ára ábyrgð.
Þetta var í boði hjá EJS á sínum tíma, kostaði aukalega ef ég man rétt.
Þetta er örugglega ekki rétt ég er búinn að vinna hér i 3 ár og hef ekki heyrt um að það hafi verið í boði að kaupa þessa vél með 5 ára ábyrgð hjá EJS.
Ef vélin er keypt hjá Elko þá skal ég ekki segja um það þá fellur kostaðurinn eftir 3 árin væntanlega á þá?
Rykhreinsun á þessum vélum er mjög nauðsynleg og XPS1530 hún er auk þess mjög einföld passa bara að eiga kælikrem þegar maður tekur þetta og skipta um það í leiðinni. Vifta og heatzink er 1 unit.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 201
- Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
1. Vélin var keypt hjá EJS og er með 5 ára ábyrgð þaðan.
2. Hvað rykhreinsun varðar getur nýr eigandi hreinsað hana ef honum þykir þess þurfa en sjálfur mun ég ekki gera það nema hugsanlega ef að kaupandi óski sérstaklega eftir því.
3. Verðið nefndi ég eingöngu til að hafa verð til viðmiðunar. Eins og ég segi í auglýsingunni er hverjum og einum frjálst að senda mér tilboð, hvort sem þau eru lægri eða hærri, og mun ég íhuga þau öll. Ég geri fremur ráð fyrir því að tölvan seljist fyrir lægra verð og væri sáttur við það upp að ákveðnu marki. Ég hvet áhugasama endilega til að senda mér sína verðhugmynd og þá er ég viss um að hægt verði að finna verð þar á milli sem báðir væru sáttir við.
2. Hvað rykhreinsun varðar getur nýr eigandi hreinsað hana ef honum þykir þess þurfa en sjálfur mun ég ekki gera það nema hugsanlega ef að kaupandi óski sérstaklega eftir því.
3. Verðið nefndi ég eingöngu til að hafa verð til viðmiðunar. Eins og ég segi í auglýsingunni er hverjum og einum frjálst að senda mér tilboð, hvort sem þau eru lægri eða hærri, og mun ég íhuga þau öll. Ég geri fremur ráð fyrir því að tölvan seljist fyrir lægra verð og væri sáttur við það upp að ákveðnu marki. Ég hvet áhugasama endilega til að senda mér sína verðhugmynd og þá er ég viss um að hægt verði að finna verð þar á milli sem báðir væru sáttir við.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Dell XPS M1330 Fartölva
kusi skrifaði:1. Vélin var keypt hjá EJS og er með 5 ára ábyrgð þaðan.
2. Hvað rykhreinsun varðar getur nýr eigandi hreinsað hana ef honum þykir þess þurfa en sjálfur mun ég ekki gera það nema hugsanlega ef að kaupandi óski sérstaklega eftir því.
3. Verðið nefndi ég eingöngu til að hafa verð til viðmiðunar. Eins og ég segi í auglýsingunni er hverjum og einum frjálst að senda mér tilboð, hvort sem þau eru lægri eða hærri, og mun ég íhuga þau öll. Ég geri fremur ráð fyrir því að tölvan seljist fyrir lægra verð og væri sáttur við það upp að ákveðnu marki. Ég hvet áhugasama endilega til að senda mér sína verðhugmynd og þá er ég viss um að hægt verði að finna verð þar á milli sem báðir væru sáttir við.
Komdu bara með service tag -ið á vélinni og ég skal taka af allan vafa um ábyrgðina.
Ef þessi vél er með 5 ára ábyrgð þá er það auðvitað bara snilld !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.