Síða 1 af 1

[seld]Töff borðtölva til sölu[seld]

Sent: Lau 04. Sep 2010 15:43
af johnny79
Er að selja tölvu með eftirfarandi
Turn - Soprano með Glærri hlið
Power supply 450w
Örgjörvi - Amd Athlon 64 dual core 5200 2.7ghz
Móðurborð - Gigabyte GA-M685m-S2L
Skjákort - Nvidia geforce 8800gts
Minni - 4gb ddr2
Dvd skrifari
Harðir diskar - seagate 160gb og western digital 200gb
þráðlaust netkort

kemur uppsett með windows 7 ultimate 64bit

Tilboð óskast í einkapósti

Re: Töff borðtölva til sölu

Sent: Lau 04. Sep 2010 18:22
af gunnistefans
15 Þús ?

Re: Töff borðtölva til sölu

Sent: Lau 04. Sep 2010 23:29
af Gúrú
gunnistefans skrifaði:15 Þús ?


Gætir selt 4GB DDR2 minni á 15 þús :roll:

Re: Töff borðtölva til sölu

Sent: Sun 05. Sep 2010 00:06
af zdndz
Gúrú skrifaði:
gunnistefans skrifaði:15 Þús ?


Gætir selt 4GB DDR2 minni á 15 þús :roll:


4GB DDR3 @1333MHz minni er nýtt á 15þ

Re: Töff borðtölva til sölu

Sent: Sun 05. Sep 2010 01:25
af Gúrú
zdndz skrifaði:
Gúrú skrifaði:
gunnistefans skrifaði:15 Þús ?

Gætir selt 4GB DDR2 minni á 15 þús :roll:

4GB DDR3 @1333MHz minni er nýtt á 15þ

Held að 1333MHZ DDR3 séu lægst á 18k, en hvað er pointið þitt?

A) Erum að tala um DDR2 CL5 minni sem er öllu dýrara en jafn margra GB DDR3 CL9 minni.
B) Er ekki að segja að 15 þúsund sé sanngjarnt verð fyrir eitthvað sem að gæti verið noname 4x1GB DDR2 minni, en pointið stendur að 15k er ekki sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu
C) Skulum ekki ræða verðið á þessari tölvu eða íhlutum hennar nýjum eða notuðum frekar til að bumpa þennan þráð ekki yfir alla hina af ástæðulausu.

Re: Töff borðtölva til sölu

Sent: Sun 05. Sep 2010 08:05
af Godriel
17þ

Re: Töff borðtölva til sölu

Sent: Mán 06. Sep 2010 01:40
af division
25þ

Re: Töff borðtölva til sölu

Sent: Mán 06. Sep 2010 20:39
af johnny79
45þús og ég læt hana fara

Re: Töff borðtölva til sölu

Sent: Mán 06. Sep 2010 21:16
af littli-Jake
orginal w7?