Síða 1 af 1
HP Compaq 8510w Workstation Fartölva (1920x1200)
Sent: Mið 25. Ágú 2010 20:40
af krummo
Til sölu:
HP Compaq 8510w Workstation fartölva
Core 2 Duo T7700 2.4 GHz
3GB DDRII 667mhz RAM (stækkanlegt í 8gb)
15.4" TFT active matrix 1920 x 1200 ( FullHD+)
NVIDIA Quadro FX570M Workstation skjákort
250gb Sata HDD
DVDRW (+R double layer) / DVD-RAM with LightScribe Technology
Kortalesari, HDMI út, fingrafaraskanni o.fl.
er í tippstopp standi,
Einnig fylgir HP 120w Docking station
tengimöguleikar fyrir:
3 x Hi-Speed USB - 4 pin USB Type A
1 x network - RJ-45
1 x modem - phone line - RJ-11
1 x keyboard - generic - 6 pin mini-DIN (PS/2 style)
1 x serial - RS-232 - 9 pin D-Sub (DB-9)
1 x parallel - IEEE 1284 (EPP/ECP) - 25 pin D-Sub (DB-25)
1 x display / video - VGA - 15 pin HD D-Sub (HD-15)
1 x display / video - S-video output
1 x display / video - DVI-Digital - 24 pin digital DVI
1 x docking / port replicator
1 x mouse - generic - 6 pin mini-DIN (PS/2 style)
1 x audio - line-in - mini-phone stereo 3.5 mm
1 x audio - line-out - mini-phone stereo 3.5 mm
1 x display / video - composite video output - RCA
1 x PoweredUSB 2.0 - 4 pin USB Type A
VERÐ: Tek sanngjörnu tilboði
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva
Sent: Mið 25. Ágú 2010 21:13
af biturk
hvað er hún gömul?
er hún í ábyrgð?
nóta?
rykhreinsuð nýlega?
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva
Sent: Mið 25. Ágú 2010 21:33
af krummo
Sæll
Ég keypti hana sjálfur notaða fyrir 2 mánuðum af manni sem hafði notað hana í Arkítektúrnámi erlendis en hafði lítið notað hana síðan þá. Hún er, að ég held, keypt snemma árs 2008. Ég er ekki með neina sölunótu fyrir henni og hugsa að hún sé ekki lengur í ábyrgð. Hún hefur allavegana runnað eins og engill síðan ég fékk hana en ég hef bara ekki not fyrir hana lengur þar sem ég er að flytjast erlendis í kvikmyndanám.
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva
Sent: Mið 25. Ágú 2010 22:37
af division
Verðhugmynd?
Geturu gefið mér svona smá range
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva
Sent: Fim 26. Ágú 2010 12:56
af krummo
100þ eða besta tilboð
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva (1920x1200)
Sent: Fim 26. Ágú 2010 14:04
af hsm
Spurningar = workstation skjákort?? hver er munurinn á því og öðrum skjákortum ? er það til dæmis ekki gott fyrir leiki ??
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva (1920x1200)
Sent: Fim 26. Ágú 2010 14:15
af KrissiK
hsm skrifaði:Spurningar = workstation skjákort?? hver er munurinn á því og öðrum skjákortum ? er það til dæmis ekki gott fyrir leiki ??
betra fyrir 3D vinnslu og svona minnir mig ... Quadro línan er held ég þannig hjá Nvidia
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva (1920x1200)
Sent: Fim 26. Ágú 2010 14:25
af hsm
KrissiK skrifaði:hsm skrifaði:Spurningar = workstation skjákort?? hver er munurinn á því og öðrum skjákortum ? er það til dæmis ekki gott fyrir leiki ??
betra fyrir 3D vinnslu og svona minnir mig ... Quadro línan er held ég þannig hjá Nvidia
Já það er rétt að ég held, en ég var að googla þetta og þar kemur fram að þetta skjákort er svipað í leikina og nVidia 8600M-GT sem var nú mjög gott í fartölvum á sínum tíma
Þessar tölvur komu first á markaðinn um mitt ár 2007.
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva (1920x1200)
Sent: Fim 26. Ágú 2010 15:08
af KrissiK
hsm skrifaði:KrissiK skrifaði:hsm skrifaði:Spurningar = workstation skjákort?? hver er munurinn á því og öðrum skjákortum ? er það til dæmis ekki gott fyrir leiki ??
betra fyrir 3D vinnslu og svona minnir mig ... Quadro línan er held ég þannig hjá Nvidia
Já það er rétt að ég held, en ég var að googla þetta og þar kemur fram að þetta skjákort er svipað í leikina og nVidia 8600M-GT sem var nú mjög gott í fartölvum á sínum tíma
Þessar tölvur komu first á markaðinn um mitt ár 2007.
jább ,, alveg mjög góð tölva fyrir þetta verð allavega
, ef ég væri need fyrir fartölvu og ætti 100k myndi ég örugglega fá mér hana
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva (1920x1200)
Sent: Fim 26. Ágú 2010 16:12
af krummo
Ég held, þótt ég þori ekki að lofa því, að þetta sé late 2007/early 2008 revision. Basically sama vélin nema þeir bumpuðu ögjörvanum upp í 2.4ghz. Getur reyndar líka verið að þetta sé bara dýrara módel.
En ég er búinn að vera að blasta full HD vídjó í henni, vinna ljósmyndir og klippa HD efni og hún crunchar þetta allt. Líka fáránlegur lúxus að vera með þessa upplausn.
Síðan er Dockan líka ótrúlega þægileg. Miklu nytsamlegri en ég bjóst við. Er með hátalara, skjá, lyklaborð, mús og 2 diska tengda við hana og um leið og ég smelli tölvunni í þá er hún orðin borðtölva. Þarf ekkert að restarta eða bíða eða neitt.
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva (1920x1200)
Sent: Fim 26. Ágú 2010 21:20
af hsm
krummo skrifaði:Ég held, þótt ég þori ekki að lofa því, að þetta sé late 2007/early 2008 revision. Basically sama vélin nema þeir bumpuðu ögjörvanum upp í 2.4ghz. Getur reyndar líka verið að þetta sé bara dýrara módel.
En ég er búinn að vera að blasta full HD vídjó í henni, vinna ljósmyndir og klippa HD efni og hún crunchar þetta allt. Líka fáránlegur lúxus að vera með þessa upplausn.
Síðan er Dockan líka ótrúlega þægileg. Miklu nytsamlegri en ég bjóst við. Er með hátalara, skjá, lyklaborð, mús og 2 diska tengda við hana og um leið og ég smelli tölvunni í þá er hún orðin borðtölva. Þarf ekkert að restarta eða bíða eða neitt.
Þær komu með 2.2ghz , 2.4ghz og 2.6ghz örgjörvum og svo gastu líka fengið Blu-ray spilara og ýmislegt annað aukadót.
En hvað um það
þú átt PM
Re: HP Compaq 8510w Workstation Fartölva (1920x1200)
Sent: Fös 27. Ágú 2010 04:05
af krummo
er á leið út eftir helgi og vill helst losna við gripinn fyrir það. Læt hana því flakka á 85þ með öllu ef einhver vill hana um helgina.