Síða 1 af 1

TS: MSI P7N SLI Platinum móðurborð (S775) (SELT)

Sent: Mið 21. Júl 2010 20:27
af Danni V8
Gamla móðurborðið og vinnsluminnin til sölu.

Þessir tveir hlutir eru búnir að standa sig eins og hetjur saman síðan ég keypti þá. Á til nótur en er ekki viss hvort að þetta sé ennþá á ábyrgð eða ekki. Jú reyndar, vinnsluminnið er í lífstíðarábyrgð hjá @tt.is.

Móðurborðið:
MSI P7N SLI PLatinum
Mynd

Þetta er Socket 775 móðurborð. Örgjörvarnir sem passa í það eru listaðir hér: http://eu.msi.com/index.php?func=prodcp ... incat_no=1
Tekur 4 DDR2 vinnsluminni allt að 800MHz, heimasíða MSI tekur ekki fram hversu mikið en samkvæmt Overclock3D Review tekur það ekki meira en 8gb (http://www.overclock3d.net/reviews/cpu_ ... herboard/1)
Það eru 3 PCI-Express raufar á því, ætti því að duga í 3-way SLI en ég reyndi aldrei á það. Keyrði það þó einusinni í SLI og það virkaði bara vel.
BIOS-inn er sá nýjast, 1,3. Ég þurfti að uppfæra hann til að geta haft Intel Core2Quad Q9550 í þessu borði.
Ég á því miður engar umbúðir utanum þetta. Glötuðust í flutningum fyrir löngu.

Vinnsluminnið:
Corsair XMS2 2x2GB 800MHZ 5-5-5-18

Veit ekki hvað meira er hægt að segja um það :P

Verðhugmynd: 14þús eða besta boð fyrir báða hlutina saman.
Í sitt hvoru:
Móðurborðið: 8þús *SELT*
Vinnsluminnið: 8þús *SELT*

Hægt að hafa samband við mig í PM eða síma 867-5202, er staðsettur í Keflavík.

Re: TS: MSI P7N SLI Platinum og 4gb DDR2 800MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 01:06
af Danni V8
Búinn að fá boð upp á 10.000 í móðurborðið og 8000 í minnin.

Re: TS: MSI P7N SLI Platinum og 4gb DDR2 800MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 01:46
af andribolla
hvaða leti er að að nenna ekki að fara með þetta í póst ;)

Re: TS: MSI P7N SLI Platinum og 4gb DDR2 800MHz

Sent: Fim 22. Júl 2010 01:50
af Danni V8
Þá þarf ég að fara að redda umbúðum utanum þetta, anti-static poka og svona. Svosem ekkert ógerlegt en ég veit ekkert hvar ég á að byrja að leita og hversu vel ég ætti að pakka þessu inn upp á að þetta skemmist ekki á leiðinni.

Re: TS: MSI P7N SLI Platinum og 4gb DDR2 800MHz

Sent: Fös 23. Júl 2010 18:21
af Danni V8
TTT.

Minnið er selt.

Hæsta boð í móðurborðið er ennþá 10.000 um mánaðarmótin.

OG ég er búinn að redda anti static poka og kassa utanaf öðruvísi móðuborði þannig ég er tilbúinn að senda þetta ef þess er óskað.

Re: TS: MSI P7N SLI Platinum móðurborð

Sent: Lau 24. Júl 2010 20:40
af Danni V8
TTT.

Sá sem var með 10þús kr. boðið hætti við.

Verðið er því aftur 8000 eða besta boð.

Re: TS: MSI P7N SLI Platinum móðurborð (S775)

Sent: Sun 25. Júl 2010 14:27
af andribolla
Slots

• Three PCI Express x16 slots
- the mazarine slot PCI Express x 16 slot (PCI_E1) supports PCIE 2.0 x 16 mode.
- the two light-blue PCI Express x 16 slots (PCI_E2 & PCI_E3) support PCI Express x 8 mode only.
- supports SLI technology.
• Two 32-bit v2.3 Master PCI bus slots (support 3.3v/5v PCI bus interface)

http://en.wikipedia.org/wiki/Pci_express
PCI Express (standard)
A PCIe card will fit into a slot of its physical size or larger, but may not fit into a smaller PCIe slot. Some slots use open-ended sockets to permit physically longer cards and will negotiate the best available electrical connection. The number of lanes actually connected to a slot may also be less than the number supported by the physical slot size. An example is a x8 slot that actually only runs at ×1; these slots will allow any ×1, ×2, ×4 or ×8 card to be used, though only running at ×1 speed. This type of socket is described as a ×8 (×1 mode) slot, meaning it physically accepts up to ×8 cards but only runs at ×1 speed. The advantage gained is that a larger range of PCIe cards can still be used without requiring the motherboard hardware to support the full transfer rate, which keeps design and implementation costs down.

------

Ég er semsagt með smá spurningu, ef ég væri með PCI Express x4 stýrispjald, myndi það virka í þessu " light-blue PCI Express x 16 slot" á þessu móðurborði þar sem það stendur þarna um það "support PCI Express x 8 mode only."

Re: TS: MSI P7N SLI Platinum móðurborð (S775)

Sent: Sun 25. Júl 2010 16:44
af Danni V8
Ég er ekki nógu fróður til að svara þessu 100%, en ég hef notað efri ljósbláu raufina fyrir PhysX kort og það virkaði alveg eins og það átti að gera. Veit ekki hvort það svarar þessu hjá þér eða ekki.

Re: TS: MSI P7N SLI Platinum móðurborð (S775)

Sent: Sun 25. Júl 2010 17:06
af andribolla
það er samt öruglega kort í fullrilengd, það er að segja PCI Express x 16 kort
ég var að spá í kortum sem eru stittri PCI Express x 4
Mynd
hélt kanski að eithver hérna vissi það betur en ég ... eða þú ;)

Re: TS: MSI P7N SLI Platinum móðurborð (S775)

Sent: Sun 25. Júl 2010 17:46
af Danni V8
Jæja það er aftur komið 10þús króna boð og hann segist vera 100% núna.

En ég er kannski að fara til Akureyrar um verslunarmannahelgina og þá get ég tekið borðið með mér og annað hvort hitt á einhvern á leiðinni eða á Akureyri.