Síða 1 af 1

Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Fös 25. Jún 2010 17:52
af lukkuláki
Dell lyklaborð og mús í setti með USB bluetooth dongle sem nýtist alveg eins í annað bluetooth stuff
Notað en lítur vel út verðhugmynd 5000 kr.


Mynd

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Fös 25. Jún 2010 18:11
af andribolla
Hvernig er dræginin á þessu ef maður er með þetta 4-6 metra í burtu er þetta nokkuð alltaf að missa samband og eithvað ? ;)

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Fös 25. Jún 2010 18:24
af lukkuláki
Á að fara létt með allt að 10 metra en sjálfsagt fer það pínu eftir því hvar bluetooth USB er staðsett í tölvunni hve gott sambandið er.

andribolla skrifaði:Hvernig er dræginin á þessu ef maður er með þetta 4-6 metra í burtu er þetta nokkuð alltaf að missa samband og eithvað ? ;)

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Fös 25. Jún 2010 20:05
af lukkuláki
Það er með fullsize ENTER takka eins og þennan og það eru límmiðar fyrir sér-Íslenska stafi
Mynd

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Fös 25. Jún 2010 20:56
af intenz
Fullsize ENTER takkar eru málið.

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Fös 25. Jún 2010 21:03
af Frost
intenz skrifaði:Fullsize ENTER takkar eru málið.


Litlir eru crap. Hata þannig :evil:

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Lau 26. Jún 2010 21:27
af lukkuláki
Enginn ?

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Sun 27. Jún 2010 00:53
af ColdIce
lukkuláki skrifaði:Enginn ?

Ef enginn hefur tekið þetta á fimmtudag(sem ég tel líklegt), þá er þetta loforð um kaup frá mér á uppsettu verði.

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Sun 27. Jún 2010 10:15
af ohara
Hvað segir þú um 4000, get tekið það í dag ef þú ert á Höfuðborgarsvæðinu.
Óli 894 4669

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Sun 27. Jún 2010 11:48
af lukkuláki
ohara skrifaði:Hvað segir þú um 4000, get tekið það í dag ef þú ert á Höfuðborgarsvæðinu.
Óli 894 4669


Nei takk ég er kominn með 2 áhugasama sem bíða bara eftir mánaðarmótum svo þetta fer bara þá ef enginn vill taka þetta fyrir þann tíma á uppsettu verði.

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Sun 27. Jún 2010 12:22
af ColdIce
lukkuláki skrifaði:
ohara skrifaði:Hvað segir þú um 4000, get tekið það í dag ef þú ert á Höfuðborgarsvæðinu.
Óli 894 4669 begin_of_the_skype_highlighting              894 4669      end_of_the_skype_highlighting


Nei takk ég er kominn með 2 áhugasama sem bíða bara eftir mánaðarmótum svo þetta fer bara þá ef enginn vill taka þetta fyrir þann tíma á uppsettu verði.

Splæsti á þig pm

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Sun 27. Jún 2010 12:34
af Gunnar
hvað endist batteríið lengi?
ef það endist eitthvað þá kaupi ég þetta um leið og ég hætti að vera veikur.

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Sun 27. Jún 2010 13:00
af ohara
Ok tek þetta á uppsettu verði. Hringdu í mig eða sendu mér skilaboð.

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Sun 27. Jún 2010 13:57
af lukkuláki
Rafhlöðurnar endast í nokkra mánuði ég hef aldrei pælt í því það bilkkar rautt þegar straumurinn fer að minnka þá hefur maður einhverja daga til að skipta
er að nota svona í vinnunni við laptop daglega og ætla mér ekki að hætta því ég skipti sjaldan um rafhlöður þetta er mjög gott sett að mínu mati.
Nú eru allt í einu margir sem segjast ætla að kaupa það á uppsettu verði að þetta er spurning um yfirboð ?
Annars geng ég bara á röðina og sá fyrsti sem sendi mér einka-skilaboð fær séns á að ná í það og koll af kolli nema það komi einhver yfirboð.

Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)

Sent: Sun 27. Jún 2010 16:25
af lukkuláki
Selt ! Takk