Síða 1 af 1

Borðtölva til sölu

Sent: Mið 23. Jún 2010 20:42
af styrmir
Er að selja borðtölvuna mína og hérna er listi yfir því sem er í henni.

-Coolmaster örgjörvavifta fyrir S775

-Super Talen/iMicro 4063b-CA 375W

-Intel Core 2 Duo E4300 1.80 GJz 65nm 2mb

-MSI 945PL NEO3-F móðurborð

-Corsair 2x512 mb DDR2, 533MHz + 2 GB DDR2 =3.24 GB

-WD 250 GB SATA II, 7200rpm, 8MB + 500 GB GB SATA = 750 GB

-Samsung S182D 18x Dvd Skrifari svartur

-MSI GeForce NX7100GS-TS256E

Svo fylgja mús og lyklaborð með.

Windows 7 er í henni.

Verðhugmynd er svona 55 þús.

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Mið 23. Jún 2010 23:36
af biturk
leiðinlegt að sprengja sápukúluna þína en þetta er dálítið of hátt verð fyrir þetta

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Fim 24. Jún 2010 00:39
af rapport
biturk skrifaði:leiðinlegt að sprengja sápukúluna þína en þetta er dálítið of hátt verð fyrir þetta


Hugsanlega ekki ef hann "gleymdi" að skrifa skjáinn inn....

Alltaf hægt að nota "breyta" takkann...

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Fim 24. Jún 2010 10:54
af styrmir
biturk skrifaði:leiðinlegt að sprengja sápukúluna þína en þetta er dálítið of hátt verð fyrir þetta

Já ég veit að þetta er soldið hátt verð en þetta var nú bara verðhugmynd, vissi ekki alveg hvaða verð ég ætti að setja á svona tölvu og nei skjárinn fylgir ekki með.

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Fös 25. Jún 2010 00:25
af styrmir
...

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Fös 25. Jún 2010 15:41
af styrmir
...

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Fös 25. Jún 2010 15:58
af Julli
jeeeeesus , lestur reglurnar! 1 bump á sólarhring! [-X


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Fös 25. Jún 2010 18:38
af styrmir
Julli skrifaði:jeeeeesus , lestur reglurnar! 1 bump á sólarhring! [-X


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900


afsakið, gerist ekki aftur :D

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Þri 29. Jún 2010 15:39
af styrmir
...

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Þri 29. Jún 2010 17:50
af CendenZ
styrmir skrifaði:...



Hvernig væri að taka í burt þennan verðmiða ? 55 k, Mér finnst það td. of dýrt fyrir E4300 vél með nx700 korti :wink:

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Þri 29. Jún 2010 18:03
af andripepe
20. þúsund

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Mið 30. Jún 2010 16:09
af styrmir
það er búið að bjóða 50 k í hana, og vill ekki fara mikið neðar en 50 þús hvort sem er.

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Mið 30. Jún 2010 16:10
af styrmir
CendenZ skrifaði:
styrmir skrifaði:...



Hvernig væri að taka í burt þennan verðmiða ? 55 k, Mér finnst það td. of dýrt fyrir E4300 vél með nx700 korti :wink:



þetta er bara verðhugmynd.

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Mið 30. Jún 2010 16:26
af Oak
2x512mb er ekki 1.24 GB heldur bara 1 GB...1 GB = 1024 MB