Síða 1 af 2

Íhlutir til Sölu

Sent: Sun 20. Jún 2010 14:02
af Pete
Er búinn að færa þennan þráð yfir á gamla accountinn minn, pesinn. Ekkert respect ef mar er nýliði.....hehe

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Sun 20. Jún 2010 14:32
af SolidFeather
Hvað kostaði örgjörvinn og minnið út úr búð?

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Sun 20. Jún 2010 14:56
af Leviathan
Hvað varstu að spá í fyrir Raptorana? Tek kannski einn ef það er ekki of mikið.

Er líka með lítið notað 9500GT ef þú hefur áhuga.

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Sun 20. Jún 2010 15:04
af stefan251
Nvidia GeForce GTX 285 skjákort hvað vitu fá fyrir þetta?

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Sun 20. Jún 2010 15:49
af KC-109
hvað viltu fá fyrir móðurborðið?

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Sun 20. Jún 2010 20:24
af Frost
Hvar er þetta keypt og ertu með nótur? Alltaf gott að setja þetta með í auglýsingar.

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Sun 20. Jún 2010 21:13
af Pete
Hvar er þetta keypt og ertu með nótur? Alltaf gott að setja þetta með í auglýsingar.


ummm nei engar nótur, ertu tónlistarmaður?

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Sun 20. Jún 2010 21:15
af biturk
Pete skrifaði:
Hvar er þetta keypt og ertu með nótur? Alltaf gott að setja þetta með í auglýsingar.


ummm nei engar nótur, ertu tónlistarmaður?



ertu að reina að vera fyndinn eða ertu bara.....illa gefinn :?

setja svo verð í auglýsinguna endilega og hvað þetta er gamalt, hvað mikið notað og keipt hvar og á hvað mikið

góðar auglýsingar selja =D>

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Sun 20. Jún 2010 21:22
af AntiTrust
Verð á disk stökum, báðum saman og verð á RAID kortið?

Mátt senda mér í PM ef þú vilt frekar, en ég vill ekki fá "Bjóddu bara".

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Þri 22. Jún 2010 00:13
af Ulli
verð á CPU pm takk

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Þri 22. Jún 2010 00:25
af BjarniTS
biturk skrifaði:góðar auglýsingar selja =D>


Veistu , mér hefur tekist miklu betur að selja dót ef að ég er með lélega auglýsingu :)


Fleiri hringja , og fleiri koma og skoða = fleiri kaupa :)

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Þri 22. Jún 2010 00:26
af Frost
Pete skrifaði:
Hvar er þetta keypt og ertu með nótur? Alltaf gott að setja þetta með í auglýsingar.


ummm nei engar nótur, ertu tónlistarmaður?


.

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Þri 22. Jún 2010 00:30
af BjarniTS
Frost skrifaði:
Pete skrifaði:
Hvar er þetta keypt og ertu með nótur? Alltaf gott að setja þetta með í auglýsingar.


ummm nei engar nótur, ertu tónlistarmaður?


Okei sorrý skal orða þetta öðruvísi ef þú ert svona skemmdur í hausnum. Ertu með kvittanir?


Hann er ekkert skemmdur í hausnum , og hætt þú svo að skemma alla söluþræði litla fermingarbarn.

Lærðir þú ekkert af prestinum eða ?

Virðing ? , er það bara ekki til í þinni orðabók ?

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Þri 22. Jún 2010 00:39
af Frost
BjarniTS skrifaði:
Frost skrifaði:
Pete skrifaði:
Hvar er þetta keypt og ertu með nótur? Alltaf gott að setja þetta með í auglýsingar.


ummm nei engar nótur, ertu tónlistarmaður?


Okei sorrý skal orða þetta öðruvísi ef þú ert svona skemmdur í hausnum. Ertu með kvittanir?


Hann er ekkert skemmdur í hausnum , og hætt þú svo að skemma alla söluþræði litla fermingarbarn.

Lærðir þú ekkert af prestinum eða ?

Virðing ? , er það bara ekki til í þinni orðabók ?


.

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Þri 22. Jún 2010 00:39
af KC-109
hvað viltu fá mikið fyrir móðurborðið?

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Þri 22. Jún 2010 08:24
af Daz
Erum við að tala um þetta hljóðkort. Fylgir allt með, s.s. stilliboxið og fjarstýringin?

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Þri 22. Jún 2010 11:12
af Pete
Sælir drengir

Þetta gengur bara betur en ég leyfði mér að vona, ég er búinn að selja örgjörva, móðurborð og minni. Hitt er ennþá til sölu og nú er ég búinn að setja verðmiða á það og þá væntanlega byrjar ballið. Og fyrir þá sem eru ennþá að pæla í einhverjum pappírum þá hefði ég sett það inní auglýsinguna að það væri til. Hingað til hef ég keyft nánast alla tölvuhluti online, og það er slatti. Hef ekki lent í neinu veseni hingað til. Meiri segja er skjákortið sem er bara 4 mánaða kort sem ég fékk þegar 9800 g2 (næstum 2 ára) kortið mitt allt í einu dó og ég sendi það út og fékk 285 GTX í staðinn. Ég hef ekki hingað til fengið betri þjónustu á Íslandi. Þá er ég ekki að segja að allir séu eitthvað slæmir hér á landi. Ég kann bara betur við hitt :)

Ps
Biturk: þessi síða gæti verið eitthvað fyrir þig: http://vefur.puki.is/vefpuki/
:wink:

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Mið 23. Jún 2010 00:04
af Pete
XXX

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Mið 23. Jún 2010 14:41
af Benzmann
frá hvaða framleiðanda er skjákortið ?

BFG, EVGA, PNY, eða ?

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Mið 23. Jún 2010 22:16
af Pete
EVGA

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Fim 24. Jún 2010 00:55
af biturk
Pete skrifaði:Sælir drengir

Þetta gengur bara betur en ég leyfði mér að vona, ég er búinn að selja örgjörva, móðurborð og minni. Hitt er ennþá til sölu og nú er ég búinn að setja verðmiða á það og þá væntanlega byrjar ballið. Og fyrir þá sem eru ennþá að pæla í einhverjum pappírum þá hefði ég sett það inní auglýsinguna að það væri til. Hingað til hef ég keyft nánast alla tölvuhluti online, og það er slatti. Hef ekki lent í neinu veseni hingað til. Meiri segja er skjákortið sem er bara 4 mánaða kort sem ég fékk þegar 9800 g2 (næstum 2 ára) kortið mitt allt í einu dó og ég sendi það út og fékk 285 GTX í staðinn. Ég hef ekki hingað til fengið betri þjónustu á Íslandi. Þá er ég ekki að segja að allir séu eitthvað slæmir hér á landi. Ég kann bara betur við hitt :)

Ps
Biturk: þessi síða gæti verið eitthvað fyrir þig: http://vefur.puki.is/vefpuki/
:wink:



veistu það þú getur sparað þér lélegan húmor og reina að vera annar þreitandi bjarnits á þessari síðu, við höfum nóg af þeim.


ég er rosalega sáttur við þig að hafa sett verið, reindar dálítið há en það er ekki mitt vandamál.

ef þú fylgir reglum og sýnir kurteisi og almenna skynsemi ertu meira en velkomin hér en ef ekki þá bendi ég þér á dyrnar :)


vonandi veðrur þú samt sem lengst hér inni og partur af samfélaginu

hafðu það sem allra best, kveðja

Gunnar

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Fim 24. Jún 2010 01:02
af JohnnyX
biturk


hann var bara að benda þér á e-ð eins og þú gerir best ;)

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Fim 24. Jún 2010 19:50
af Pete
biturk skrifaði:
veistu það þú getur sparað þér lélegan húmor og reina að vera annar þreitandi bjarnits á þessari síðu, við höfum nóg af þeim.


ég er rosalega sáttur við þig að hafa sett verið, reindar dálítið há en það er ekki mitt vandamál.

ef þú fylgir reglum og sýnir kurteisi og almenna skynsemi ertu meira en velkomin hér en ef ekki þá bendi ég þér á dyrnar :)


vonandi veðrur þú samt sem lengst hér inni og partur af samfélaginu

hafðu það sem allra best, kveðja

Gunnar


Sæll Gunnar
Hver ert þú og hvað ert þú á meina hér að ofan?
Hef ég ekki fylgt reglum, eða sýnt af mér kurteisi og almenna skynsemi?
Held að þú ættir að kynna þér þessar reglur sjálfur, td þessa:

1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.

Hefur þú einhven áhuga á því sem ég er að selja? eða ertu einn af þeim sem er alltaf að skipta sér af öllum þráðum?

Mér fannst þetta einmitt mjög fyndið, ekki mér að kenna að þú ert ekki með húmor.....

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Fös 25. Jún 2010 01:38
af techseven
Pete skrifaði:
biturk skrifaði:
veistu það þú getur sparað þér lélegan húmor og reina að vera annar þreitandi bjarnits á þessari síðu, við höfum nóg af þeim.


ég er rosalega sáttur við þig að hafa sett verið, reindar dálítið há en það er ekki mitt vandamál.

ef þú fylgir reglum og sýnir kurteisi og almenna skynsemi ertu meira en velkomin hér en ef ekki þá bendi ég þér á dyrnar :)


vonandi veðrur þú samt sem lengst hér inni og partur af samfélaginu

hafðu það sem allra best, kveðja

Gunnar


Sæll Gunnar
Hver ert þú og hvað ert þú á meina hér að ofan?
Hef ég ekki fylgt reglum, eða sýnt af mér kurteisi og almenna skynsemi?
Held að þú ættir að kynna þér þessar reglur sjálfur, td þessa:

1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.

Hefur þú einhven áhuga á því sem ég er að selja? eða ertu einn af þeim sem er alltaf að skipta sér af öllum þráðum?

Mér fannst þetta einmitt mjög fyndið, ekki mér að kenna að þú ert ekki með húmor.....

=D>

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Fös 25. Jún 2010 08:39
af JohnnyX
Pete skrifaði:
biturk skrifaði:
veistu það þú getur sparað þér lélegan húmor og reina að vera annar þreitandi bjarnits á þessari síðu, við höfum nóg af þeim.


ég er rosalega sáttur við þig að hafa sett verið, reindar dálítið há en það er ekki mitt vandamál.

ef þú fylgir reglum og sýnir kurteisi og almenna skynsemi ertu meira en velkomin hér en ef ekki þá bendi ég þér á dyrnar :)


vonandi veðrur þú samt sem lengst hér inni og partur af samfélaginu

hafðu það sem allra best, kveðja

Gunnar



Sæll Gunnar
Hver ert þú og hvað ert þú á meina hér að ofan?
Hef ég ekki fylgt reglum, eða sýnt af mér kurteisi og almenna skynsemi?
Held að þú ættir að kynna þér þessar reglur sjálfur, td þessa:

1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.

Hefur þú einhven áhuga á því sem ég er að selja? eða ertu einn af þeim sem er alltaf að skipta sér af öllum þráðum?

Mér fannst þetta einmitt mjög fyndið, ekki mér að kenna að þú ert ekki með húmor.....


vantar like takka!