Síða 1 af 1

[TS] Lenovo X200, Prentari, Skjár og leikir

Sent: Þri 01. Jún 2010 13:47
af Cam
Þið munið kannski eftir bílskúrssölunni sem ég setti hingað inn fyrir nokkrum vikum.
Hún gekk vel en það náði ekki alveg allt að seljast svo ég ætla að henda inn öðrum pósti.

Ég vil helst fá öll tilboð í tölvupósti á thethorsteinn[at]gmail.com en ekki EP.
Ef þið hafið áhuga á Belinea skjánum þá skuluð þið hafa samband við tumasnudur[at]gmail.com (er að selja fyrir vin minn)

Mynd

Lenovo X200
Algjör snilldar fartölva sem ég keypti fyrir í byrjun 2009. Hef notað hana aðallega við skólavinnu
og hún hentar einmitt svakalega vel í þannig vinnu. Þetta er fartölva fyrir þá sem þurfa litla og létta tölvu sem getur á sama tíma afkastað einhverju. Hún kemur með stækkuðu batteríi og Windows Vista Home Basic (legit).
Virkar vel með Ubuntu 9.04+

Intel Core 2 Duo P8400 @ 2.26ghz
2.0GB DDR3 1066mhz
160GB Seagate 7.200gb HDD
Intel X4500 Integrated Graphics
12.1" 1280x800 LCD
11b/g Wireless LAN Mini PCI Express Adapter III
IBM gæða lyklaborð
6 cell battery
Ekkert diskadrif
1.46kg!

Umsagnir:
http://www.notebookreview.com/default.asp?newsID=4497
http://www.pcworld.com/reviews/product/ ... _x200.html
http://www.laptopmag.com/review/laptops ... -x200.aspx
http://www.youtube.com/watch?v=YILJLtkx5tM

TILBOÐ ÓSKAST



Mynd

Canon Pixma iP5000
Góður prentari sem ég hef átt í um það bil þrjú ár. Hef voðalega lítið notað hann en hann hefur skilað af sér mjög fínum stækkunum. Eitthvað blek fylgir en það vantar svart blek að mig minnir
Prentar einnig á geisladiska. Nokkrar skrámur á yfirborði.

up to 25 pages/min -B/W
up to 17 pages/min - Color
up to 1.7 pages/min - Photo - 4 in x 6 in

Max Resolution 9600 x 2400 dpi

Umsagnir:
http://reviews.cnet.com/inkjet-printers ... 91201.html
http://www.trustedreviews.com/printers/ ... Printer/p1
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,1725812,00.asp

Verðhugmynd 15.000



Mynd

Belinea 102035

Brilljant myndvinnslu skjár sem hentar í alls kyns vinnu.
P-MVA panell með 178° viewing angle 4 USB tengjum og innbyggðum hátölurum.
Bæði er möguleiki á DVI tengi og VGA tengi í skjánum en DVI tengið er mun betri.

Umsagnir:
http://www.prad.de/en/monitore/review-b ... 2035w.html

TILBOÐ ÓSKAST


Er svo með nokkra PS3 leiki til sölu ef þið hafið áhuga.
Tilboð óskast líka í alla svo sem.

Saints Row 2 2.500kr
Dead Space 2.500kr
Godfather III 2.500kr
Warhawk 2.500kr
The Elder Scrolls: Oblivion (Game of the Year edition) 3.500kr

Re: [TS] Lenovo X200, Prentari, Skjár og leikir

Sent: Mán 07. Jún 2010 17:25
af Cam
Koma svo, allt verður að seljast.
Hendið í mig tilboðum.
Vil helst selja í vikunni.

Re: [TS] Lenovo X200, Prentari, Skjár og leikir

Sent: Mán 07. Jún 2010 17:40
af gardar
Einhver verðhugmynd á lappanum?

Re: [TS] Lenovo X200, Prentari, Skjár og leikir

Sent: Mán 07. Jún 2010 22:45
af Cam
110+ er það sem ég er að fiska eftir

Re: [TS] Lenovo X200, Prentari, Skjár og leikir

Sent: Þri 08. Jún 2010 12:31
af Cam
bump!

Re: [TS] Lenovo X200, Prentari, Skjár og leikir

Sent: Þri 08. Jún 2010 18:46
af Bskit
Nú veit ég ekki upprunalega verðið á skjánum né hvað hann er gamall, gætiru frætt mig um það ?

Re: [TS] Lenovo X200, Prentari, Skjár og leikir

Sent: Mið 09. Jún 2010 02:27
af Cam
ég er að selja skjáinn fyrir vin minn og er því ekki alveg viss um hvað hann sé gamall í árum.
hann keypti hann notaðan fyrir circa einu ári á 40þús að mig minnir.

Re: [TS] Lenovo X200, Prentari, Skjár og leikir

Sent: Sun 13. Jún 2010 20:36
af Hilmars
5000þ í canon