Síða 1 af 1

Thinkpad T400 fartölva til sölu

Sent: Mán 31. Maí 2010 18:56
af davidorri
Thinkpad T400 P9500

Thinkpad T400 fartölva
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo P9500 (2,53GHz) m. 2 kjörnum, 25W
Flýtiminni: 6MB
Gagnabraut: 1066MHz
Kubbasett: Intel GM45
Minni: 3GB 1066MHz DDR3 minni (4GB mest), mjög hraðvirkt
Skjár: 14,1" TFT LED breiðtjaldsskjár m. innbyggðri myndavél
Upplausn: 1440x900 punkta
Skjákort. ATI Radeon HD3470 switchable og Intel Media accelerator X4500, 256MB.
Hægt er að skipta á milli skjákorta til þess að spara orku
Diskur: 160GB 7200sn. m. APS vörn
Intel Turbo minni, 2GB. Eykur afköst disksins í Windows 7
Mótald: innbyggt
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth
WWAN: 3G netkort fyrir WWAN, nóg að setja SIM kort í vélina.
Þráðlaust kort: Intel 5300 802.11 a / g / n 450Mb WIFI með tveimur loftnetum
Drif: DVD-RW Multiburner drif í Ultrabayslim stæði
Rafhlaða: LiIon high capacity rafhlaða (9 sellu) m. allt að 9,50 klst hleðslu
Tengi: 3x USB 2.0, skjár, Firewire
Kortaraufar: ExpressCard og smartkortalesari
Öryggi: Innbyggður öryggisörgjörvi og fingrafaralesari
Lyklaborð: eitt besta fartölvulyklaborðið á markaðnum, Windows hnappur, vökvaþolið
Lyklaborðsljós: lýsir upp lyklaborðið
Ábyrgð: 3 ára alþjóðleg á vinnu og varahlutum
Ábyrgð á diski: 3 ár og þarf ekki að skila inn við bilun
Byggingarefni: SEPC í loki og koltrefja blanda í botni
Stærð: 335,5x238x28-32mm, þyngd frá 2,3kg
Stýrikerfi: Windows 7

Tölvan var keypt frá Nýherja í Nóvember 2008
Tölvan lítur vel út. Rafhlaða lítið notuð.

Windows 7 Pro OEM fylgir með
Fæst á 200.000 kr.

Ástæða sölu: Hef aðgang að tölvu vegna vinnu.

Re: Thinkpad T400 fartölva til sölu

Sent: Mán 31. Maí 2010 19:47
af davidorri
Hægt er að ná í mig í síma 615 2736