Síða 1 af 1

Skipti á minnum - Góður díll! -BÚIÐ

Sent: Fös 21. Maí 2010 10:04
af FriðrikH
Ég var að fá mér nýtt móðurborð og komst þá að því að það styður af einhverjum ástæðum ekki 4 * 1066 mhz minni (fékk þessar upplýsingar frá framleiðenda móðurborðsins) með þeim örgjörva sem ég er með :-|

Ég er því að leita að skiptum á 4 * 1Gb 1066Mhz minnum fyrir 4 * 1Gb 800 Mhz minnum (eða 2 * 2Gb).

Ég er með 2 * 1Gb Kingston hyperx 2.2V 5-5-5-15 1066Mhz
og 2 * 1Gb Corsair dominator 2.2V 5-5-5-15 1066Mhz

þessi minni virkuðu alveg prýðilega í fyrra móðurborðinu mínu. Ég óska því eftir sléttum skiptum á góðum 800Mhz minnum.

Ég væri líka til í skipti á 2 * 2Gb 1066Mhz minnum og væri þá til í að borga eitthvað smá á milli.

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Sent: Fös 21. Maí 2010 11:41
af biturk
ddr1 eða ddr2?

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Sent: Fös 21. Maí 2010 11:58
af FriðrikH
ddr2

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Sent: Fös 21. Maí 2010 13:18
af AntiTrust
biturk skrifaði:ddr1 eða ddr2?


DDR1 fer bara hæst í 400MT/s (200Mhz) ;)

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Sent: Fös 21. Maí 2010 15:07
af SteiniP
Ertu búinn að prófa að setja þau í borðið?
Þau ættu að niðurklukkast sjálfkrafa í 800 MHz eða minna og þá ættirðu að geta keyrt þau á lægri timings fyrir vikið.

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Sent: Fös 21. Maí 2010 16:35
af FriðrikH
búinn að prófa að setja þau í borðið, virkar ekki