[TS]Shuttle XPC SP35P2V2

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
binno
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 22:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS]Shuttle XPC SP35P2V2

Pósturaf binno » Sun 16. Maí 2010 22:44

Shuttle XPC SP35P2V2
Kraftmikil barebone frá Shuttle. Gengur með nýjustu Intel 45 nanometer örgjörvunum!

Barebone útgáfur frá Shuttle koma með móðurborði, aflgjafa og hljóðlátri kælingu fyrir örgjörvan.

Kassi: Shuttle XPC SP35P2V2
Kubbasett: Intel P35 Express + ICH9R
Sökkull: Intel LGA775, FSB 800/1066/1333MHz stuðningur
(Styður Core 2 Quad Q9xxx/Q6xxx, Core 2 Duo E8xxx/E7xxx/E6xxx/E4xxx, Pentium Dual-Core E2xxx)
Minnisraufar: 4 x DDR2 667/800MHz og yfirklukkuð 1066MHz (allt að 8GB)
Skjákortsrauf: 1x PCI-Express 16X (tekur við tvöföldum skjákortum)
HDD tengi: 4 x Innbyggð Serial-ATA 2 og tvö utanáliggjandi Serial-ATA 2 (eSATA)
Hljóðkort: 8-Rása High Definition Audio, 7.1
Netkort: Marvell 10 / 100 / 1.000 MBit/s
Annað: 2xFireWire(IEEE1394), 8x USB2
Aflgjafi: 400W mjög hljóðlátur 80 PLUS® certified


Kassinn er vel með farinn og móðurborðið líka.
Notað við bestu aðstæður í eitt ár.

Verð hugmynd 35 þús.
Síðast breytt af binno á Sun 16. Maí 2010 22:48, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Shuttle XPC SP35P2V2

Pósturaf AntiTrust » Sun 16. Maí 2010 22:47

Er onboard audio cardið með SP/DIF / Coax út?




Höfundur
binno
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 22:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Shuttle XPC SP35P2V2

Pósturaf binno » Sun 16. Maí 2010 22:51

Nei ef þú ert að tala um tengi fyrir gítar plug dótið sem ég veit ekki hvað heitir þá er ekki svoleiðis



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Shuttle XPC SP35P2V2

Pósturaf andribolla » Þri 18. Maí 2010 12:58

þetta er semsagt bara kassinn með móðurborðinu eins og hann kemur útur búðini ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Shuttle XPC SP35P2V2

Pósturaf Klemmi » Þri 18. Maí 2010 13:56

andribolla skrifaði:þetta er semsagt bara kassinn með móðurborðinu eins og hann kemur útur búðini ?


Og aflgjafa, eins og hann kemur úr búðinni :)




Höfundur
binno
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 22:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Shuttle XPC SP35P2V2

Pósturaf binno » Þri 18. Maí 2010 22:32

Það sem Klemmi sagði



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Shuttle XPC SP35P2V2

Pósturaf andribolla » Mán 24. Maí 2010 13:14

er þetta þessi dyrindis græja enþá til sölu ;)




Harkee
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Shuttle XPC SP35P2V2

Pósturaf Harkee » Mið 26. Maí 2010 00:22

ég gæti huxað mér að kaupa shuttlið næstu mánaðarmót, verð í bandi




Höfundur
binno
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 22:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Shuttle XPC SP35P2V2

Pósturaf binno » Mið 26. Maí 2010 14:01

SELD