Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

Pósturaf GullMoli » Mið 05. Maí 2010 23:34

Góðan daginn!

Ég fékk nýlega nýtt skjákort (keypt notað), Ati MSI 4870 1GB. Alveg æðislegt kort í alla staði og mikið stökk frá 8800 gts sli kortunum sem ég var með á undan.

Hinsvegar þá líst mér betur á Nvidia og þar sem ég er með móðurborð sem styður SLI en ekki Crossfire þá langar mig að skipta á kortinu og öðru Nvidia korti, aðalega svo ég geti einmitt nýtt mér SLI möguleikann í framtíðinni.

Það sem ég væri mest til í er 275 kort og ég myndi þá borga eitthvað á milli en annars megið þið koma með tilboð.


Samkvæmt fyrri eiganda þá var það verslað í @tt fyrir 9 mánuðum en ábyrgðarnóta fylgir því miður ekki með (ég veit ekki alveg hvernig systemið er hjá þeim með ábyrgð). En kortið virkar samt sem áður fullkomlega.

Kortið lítur svona út:
Mynd


Ég gef mér leyfi til að hætta við sölu/skipti ef mér sýnist.

EDIT: Núna þegar ég spái aðeins í því, þá er ég ekki viss um hvort þetta sé í réttum flokki á spjallinu.
Síðast breytt af GullMoli á Fim 06. Maí 2010 00:36, breytt samtals 2 sinnum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

Pósturaf Nördaklessa » Fim 06. Maí 2010 00:08

hehe, ég hef 250 GTS ;D, just putting it out there....


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

Pósturaf GullMoli » Fim 06. Maí 2010 00:36

Nördaklessa skrifaði:hehe, ég hef 250 GTS ;D, just putting it out there....


Núna þegar ég hef íhugað það aðeins, þá kæmi vel til greina að taka á móti 250 korti + cash ;)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

Pósturaf Nördaklessa » Fim 06. Maí 2010 01:09

já, þetta er alls ekki slæmt kort, en vandamálið er að Ég er með Crossfire stuðning :D svo mér vantar þetta kort Lol :D, sendu pm ef þú hefur áhuga


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

Pósturaf GullMoli » Fim 06. Maí 2010 16:38

Einmitt, borgar sig að halda sig við þá gerð sem móðurborðið styður betur (þeas með sli og crossfire að gera :Þ)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

Pósturaf GullMoli » Fös 07. Maí 2010 06:23

Upp upp upp á topp!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 08. Maí 2010 07:09

hvaða verðmiða ertu með á þessu?

já og kannski frætt mig.. ég er með 4870 512mb kortið.. gengi þetta upp í sli með því?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

Pósturaf GullMoli » Lau 08. Maí 2010 12:46

DaRKSTaR skrifaði:hvaða verðmiða ertu með á þessu?

já og kannski frætt mig.. ég er með 4870 512mb kortið.. gengi þetta upp í sli með því?



Ég leitaði aðeins á netinu og komst að því að það er hægt að keyra 512mb kort með 1gb korti en þá mun kortið sem er 1gb einungis nota 512mb af sínu minni, svo það fara eiginlega 512mb til spillis (sem þó munar engu nema þú sért með rosalega háa upplausn).

Ég vona samt að þú hafir verið að ruglast, Ati kort keyra í Crossfire, ekki sli. Svo ef þú ert með Sli móðurborð þá mun þetta ekki ganga.

Og í sambandi við verðhugmyndina, þá veit ég ekki hvað þessi kort hafa verið að fara á almennt svo þú mátt bara skjóta í mig boði.

Hinsvegar, ar sem þessi skipti/sala eru ekkert að ganga hérna þá gæti verið að ég bíði með það að selja kortið þangað til í sumar, þegar ég hef pening fyrir öðru betra nvidia korti :Þ


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á mínu Ati 4870 og þínu Nvidia korti? (275 helst)

Pósturaf GullMoli » Sun 09. Maí 2010 14:57

Enginn til?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"