Logitech MX518 mús

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Logitech MX518 mús

Pósturaf Salvar » Þri 04. Maí 2010 00:31

Ekki mikið notuð, í góðu ásigkomulagi. Rúmlega tveggja ára gömul.

http://en.wikipedia.org/wiki/Logitech_MX-518

Set 3.000 kall á hana.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX518 mús

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 04. Maí 2010 14:32

vantar svona mús en er á akureyri :P


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX518 mús

Pósturaf Salvar » Þri 04. Maí 2010 16:02

Það er svona alveg á mörkunum að ég nenni að fara að pósthúsast fyrir þessa upphæð, en ég læt þig vita ef enginn annar hefur heyrt í mér eftir svona... tvo daga.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX518 mús

Pósturaf FuriousJoe » Mið 05. Maí 2010 17:58

Fæst í Tölvutek á Akureyri;)

DaRKSTaR skrifaði:vantar svona mús en er á akureyri :P


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX518 mús

Pósturaf Julli » Mið 05. Maí 2010 18:46

vill benda á að það sé hægt að kaupa sér nýja Mx518 fyrir aðeins 5990kr- á Buy.is

http://buy.is/product.php?id_product=714


AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder


Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX518 mús

Pósturaf Salvar » Mið 05. Maí 2010 19:52

Þakka ábendingar, músin er seld.