Daginn,
Pabbi gamli bað mig um að pósta þessu hérna fyrir hann.
Hann er s.s. með nánast ónotaða (~100-200 rammar max) Canon G10 vél til sölu. Vélin er keypt í BNA fyrir hálfu ári síðan.
http://www.dpreview.com/news/0809/08091702canon_g10.asp
Hann vill selja vélina því hann ætlar að uppfæra í G11.
Vélin fer á góðum prís, sé hún hefur verið að seljast á uþb. 100.000 notuð þannig höfum það sem viðmiðunarprís.
Best að ná í mig í gegnum EP hérna.
Nánast ónotuð Canon G10 vél til sölu
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Nánast ónotuð Canon G10 vél til sölu
Þú færð klárlega aldrei 100.000 kr. fyrir þessa vél.
Það er verið að selja Canon EOS 500D vélar notaðar á sama/minna verði og þær eru með FullHD upptöku og eru 15,1 mp en ekki 14,7 (ekki mikill munur en samt smá)
Það er verið að selja Canon EOS 500D vélar notaðar á sama/minna verði og þær eru með FullHD upptöku og eru 15,1 mp en ekki 14,7 (ekki mikill munur en samt smá)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 295
- Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Nánast ónotuð Canon G10 vél til sölu
Glazier skrifaði:Þú færð klárlega aldrei 100.000 kr. fyrir þessa vél.
Það er verið að selja Canon EOS 500D vélar notaðar á sama/minna verði og þær eru með FullHD upptöku og eru 15,1 mp en ekki 14,7 (ekki mikill munur en samt smá)
Ef þú lest póstinn minn yfir þá sagði ég eftirfarandi hluti: "Vélin fer á góðum prís" og "Þetta er viðmiðunarverð".
Ekki neinstaðar fer ég fram á þetta verð fyrir vélina, enda myndi ég ekki hafa samvisku í það. Einfaldlega kom fram að ég sá að hún hafi verið að fara á þessu verði eftir mína google-leit (október 2009 á ljosmyndakeppni.is)
Vélin fer líklegast á bilinu 65-85.000 krónur sem ætti að vera ansi gott verð fyrir samasem ónotaða vél.
Mbk