Tölva fyrir góðann prís
Sent: Fim 11. Mar 2010 17:37
jæja þá ætla ég að selja eina borðtölvu sem ég var að setja saman. Hérna fyrir neðan eru speccarnir.
Motherboard:
MSI G33 Neo
* Intel P35 Express Chipset Based
* Supports LGA775 Intel Core™ 2 Quad/Duo Processors
* Supports FSB 1333/1066/800MHz
* Supports Dual Ch. DDR2-800/667
* 1 PCI Express x16& 3 PCI Express x1
* 4+1 SATA2 3Gb/s
* Supports 7.1Ch.HD Audio
* Supports Gigabit LAN
Memory:
1gb 667mhz (móðurborðið styður líka 800mhz).
Graphics Card:
Asus Extreme N7800GT Dual limited edition 1328 of 2000
þetta er semsagt svipað og SLI nema þetta eru 2 skjákort í einni plötu, frekar aflmikið skjákort fyrir sinn tíma. Getur enn spilað leiki sem ég hef áhuga á og ég spila ekkert sérstaklega gamla leiki.
getur platað mig um að setja geforce 8600 gt í staðinn...
Aflgjafi/psu:
500w no-name brand. [COLOR="#ff0000"]NÝR![/COLOR]
Harður diskur:
500gb 7800rpm hitachi. held hann sé 2007 en ég var að nota hann núna í kannski 5. skipti, hef bara notað hann fyrir gagnaflutninga milli tölva, var búinn að gleyma honum.
örgjörvi:
Intel P4 3,2 Ghz með [COLOR="#ff0000"]nýja viftu![/COLOR]
kassi:
gamall kassi, ekkert spes... bara gamall grár kassi af miðlugsstærð
annað:
er með geisladrif sem ég hef átt í ótal ár og hefur alltaf bjargað mér þegar ég þarf eitt slíkt til að installa stýrikerfi inn á tölvur sem eru ekki með slíkt. myndi láta það fara fyrir réttann pening, væri samt best að kaupandi myndi fá sér eitt ódýrt á vaktin.is
Tölvan var samansett af mér fyrir 2 dögum og kemur besta windows útgáfan með... XP
Þetta dugar kannski ekki ef þú spilar leiki á borð við crysis en þetta ætti að vera nóg í þessa klassísku t.d. cs (sem ég spila ekki), dota, leikjanet, einhverja total war leiki.
[SIZE="1"]ég áskil mér allann rétt til þess að hætta við uppboð sama hversu hátt það stendur[/SIZE]
verð: nenni ekki einhverju skítkasti þannig á ég ekki bara að leyfa einhverjum gúrú að meta lágmarks verð fyrir þetta og við byrjum þar?
Motherboard:
MSI G33 Neo
* Intel P35 Express Chipset Based
* Supports LGA775 Intel Core™ 2 Quad/Duo Processors
* Supports FSB 1333/1066/800MHz
* Supports Dual Ch. DDR2-800/667
* 1 PCI Express x16& 3 PCI Express x1
* 4+1 SATA2 3Gb/s
* Supports 7.1Ch.HD Audio
* Supports Gigabit LAN
Memory:
1gb 667mhz (móðurborðið styður líka 800mhz).
Graphics Card:
Asus Extreme N7800GT Dual limited edition 1328 of 2000
þetta er semsagt svipað og SLI nema þetta eru 2 skjákort í einni plötu, frekar aflmikið skjákort fyrir sinn tíma. Getur enn spilað leiki sem ég hef áhuga á og ég spila ekkert sérstaklega gamla leiki.
getur platað mig um að setja geforce 8600 gt í staðinn...
Aflgjafi/psu:
500w no-name brand. [COLOR="#ff0000"]NÝR![/COLOR]
Harður diskur:
500gb 7800rpm hitachi. held hann sé 2007 en ég var að nota hann núna í kannski 5. skipti, hef bara notað hann fyrir gagnaflutninga milli tölva, var búinn að gleyma honum.
örgjörvi:
Intel P4 3,2 Ghz með [COLOR="#ff0000"]nýja viftu![/COLOR]
kassi:
gamall kassi, ekkert spes... bara gamall grár kassi af miðlugsstærð
annað:
er með geisladrif sem ég hef átt í ótal ár og hefur alltaf bjargað mér þegar ég þarf eitt slíkt til að installa stýrikerfi inn á tölvur sem eru ekki með slíkt. myndi láta það fara fyrir réttann pening, væri samt best að kaupandi myndi fá sér eitt ódýrt á vaktin.is
Tölvan var samansett af mér fyrir 2 dögum og kemur besta windows útgáfan með... XP
Þetta dugar kannski ekki ef þú spilar leiki á borð við crysis en þetta ætti að vera nóg í þessa klassísku t.d. cs (sem ég spila ekki), dota, leikjanet, einhverja total war leiki.
[SIZE="1"]ég áskil mér allann rétt til þess að hætta við uppboð sama hversu hátt það stendur[/SIZE]
verð: nenni ekki einhverju skítkasti þannig á ég ekki bara að leyfa einhverjum gúrú að meta lágmarks verð fyrir þetta og við byrjum þar?