Síða 1 af 1

stuff til sölu

Sent: Fös 19. Feb 2010 23:43
af Haffiji
MSI K8N Neo4= Móðurborð
Nvidia NX7800GT
2x512MB 400mhz vinnsluminni
300W aflgjafi
DVD drif R/RW

+8800GTS 640MB ef hitt selst á eitthvað

Re: stuff til sölu

Sent: Fös 19. Feb 2010 23:51
af Haffiji
getur eitthver sagt mér hvað ég gæti selt allt þetta á. ég er að reyna græða 50k úr þessu eða er það bara alltof eða ?

Re: stuff til sölu

Sent: Fös 19. Feb 2010 23:57
af beatmaster
Haffiji skrifaði:getur eitthver sagt mér hvað ég gæti selt allt þetta á. ég er að reyna græða 50k úr þessu eða er það bara alltof eða ?
Já sæll það er ekkert annað, eftirfarandi er það sem þú getur búist við:

MSI K8N Neo4 ---- 3000 kr.
Nvidia NX7800GT ---- 3000 kr.
2x512MB 400mhz ---- 2000 kr
300W aflgjafi ---- 500 kr
DVD drif R/RW --- 2000 kr

Þetta gerir samtals 10.500, þú gætir verið sáttur við að selja þetta saman á 10.000 kr

Þú gætir þó fengið um 10.000 fyrir 8800 GTS kortið

Re: stuff til sölu

Sent: Fös 19. Feb 2010 23:58
af CendenZ
Haffiji skrifaði:getur eitthver sagt mér hvað ég gæti selt allt þetta á. ég er að reyna græða 50k úr þessu eða er það bara alltof eða ?


ég myndi segja það já, er þetta ekki AMD 64b móðurborðin frá.. 2004 eða ? :lol:
Þannig að allur pakkinn fær á max 12-15 þúsund kall..og svo 8800 kortið á 10

Re: stuff til sölu

Sent: Lau 20. Feb 2010 00:03
af Haffiji
djöfullinn, langar alltof mikið í ATI HD5850 :/

Re: stuff til sölu

Sent: Lau 20. Feb 2010 00:22
af Nothing
CendenZ skrifaði:
Haffiji skrifaði:getur eitthver sagt mér hvað ég gæti selt allt þetta á. ég er að reyna græða 50k úr þessu eða er það bara alltof eða ?


ég myndi segja það já, er þetta ekki AMD 64b móðurborðin frá.. 2004 eða ? :lol:
Þannig að allur pakkinn fær á max 12-15 þúsund kall..og svo 8800 kortið á 10



Þetta er s939 - var byrjað að framleiða þau kringum 2004, voru samt alveg selt til 2009, En hinsvegar var fólk nánast hætt að kaupa s939 árið 2007.
Svo þetta borð er líklegast 3-6 ára gamalt.

Re: stuff til sölu

Sent: Lau 20. Feb 2010 02:53
af mercury
enginn örri með þessu ? annars býð ég 7 þús í minnin móðurborð og dvd drifið ef örri er með jafnvel 10 þús.

Re: stuff til sölu

Sent: Mán 22. Feb 2010 20:30
af ellertb
Eru vinnsluminnin enn til sölu ?
Ef svo er, hvað viltu fá fyrir þau ?