Síða 1 af 1

[TS] Borðtölva m.W7

Sent: Fös 19. Feb 2010 17:50
af thorsteinn1
Er með góða og áreiðanlega tölvu til sölu sem hefur reynst mér mjög vel. Tölvan getur spilað alla nýjustu leikina
t.d hef ég spilað leiki eins og cod mw:2, mass effect 2 og coj bound in blood og hafa þeir allir komið mjög vel út.

Hérna er nánari lýsing á tölvunni:
Stýrikerfi: Windows 7 Ultimate 32-bit
Örgjörfi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4000+
Hraði örgjörva: 2.10 GHz Performance Rated at: 4.2 GHz
Skjákort: Geforve 8800gts 1gb
Vinnsluminni: 2x1gb
Hard Drive: 500 gb
Turn: Spire BlackFin V
Dvd skrifari: Já
Móðurborð: gigabite eitthvað

Ætla reyna selja hana á 50.000kr en skoða öll tilboð.

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Fös 19. Feb 2010 18:22
af SteiniP
endilega náðu þér í speccy og komdu með almennilegar upplýsingar
Geforce 8800gts 1gb

er það til?

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Fös 19. Feb 2010 18:33
af Frost
SteiniP skrifaði:endilega náðu þér í speccy og komdu með almennilegar upplýsingar
Geforce 8800gts 1gb

er það til?


http://www.legitreviews.com/article/683/1/ Datt ekki í hug að það væri til.

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Fös 19. Feb 2010 18:35
af SteiniP
hmm alltaf er maður að læra eitthvað nýtt :)

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Fös 19. Feb 2010 20:17
af MatroX
já sæll 55þús. sjáðu þessa http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=28374 hún er á 36

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Fös 19. Feb 2010 20:19
af SIKk
sendu mér númerið þitt í PM ég hef mikiðð áhuga :wink:

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Fös 19. Feb 2010 23:39
af di0zwhat?
25k

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Lau 20. Feb 2010 01:17
af Danni V8
Er þetta retail, oem eða pirate útgáfa af W7?

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Lau 20. Feb 2010 21:27
af kizi86
byð 30 þús

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Mán 22. Feb 2010 16:57
af AndriM
er þetta selt? býð 35k ef nótur fylgja

Re: [TS] Borðtölva m.W7

Sent: Þri 23. Feb 2010 14:10
af badash
Býð 40.000kr.

EDIT:
Hef nokkrar spurningar:

Hvað er tölvan gömul?
Hvar var hún keypt?
Veistu brautarhraðann á minnunum hjá þér?
Og er þetta retail af W7?

Annars lýst mér mjög vel á þessa vél hjá þér og hef mikinn áhuga á að kaupa hana!