Síða 1 af 1

[SELDUR]Mvix MX-760HD

Sent: Mán 15. Feb 2010 20:38
af louise
Er með Mvix MX-760HD spilara til sölu. Hann notar 3,5" IDE diska (enginn diskur í honum..), er hægt að nota hann þráðlaust og hann spilar flesta fæla..
Með honum fylgir fjarstýring og straumbreytir.

Óska eftir tilboðum, vantar líka hýsingu fyrir sATA disk (ekki endilega tv, bara venjulega) þannig að ég væri til í að skipta fyrir svoleiðis.
Seldur á 13.000kr

Hér eru spekkar um flakkaran
Security Encryption: Wireless WEP Architecture
TV-System Compatibility: NTSC / PAL / AUTO
Standards: Wireless, LAN, USB-host, USB2.0
Protocol: 802.1b/g or MIMO (TCP/IP: DHCP client mode, Manual IP mode)
Port LAN: 10/100 Mbps RJ45 LAN Port
Media: Hi Definition Video Decoding
Supported Video Formats: DivX (3/4/5), AVI, Xvid, MPEG, MPG, VCD(DAT), DVD(VOB, IFO), WMV(WMV-9), ASF(WMV-9), TP, TS, TRP
Pixels / Resolution: 1920 x 1080i (Hi Definition decoding)
Supported Audio Formats: MP3, WMA, AAC, OGG, PCM, AC3, DTS (pass-thru and downmixing)
Features: Attach External USB HDD, flash drive or DVDROM
Supported Image Formats: BMP, JPEG/JPG, PNG
A-V OUT Options: DVI, Component, Composite, S-Video, Optical
Screen Aspect Ratio: 4:3 or 16:9
Subtitle Format Compatibility: SMI, SRT, SUB
HDD Compatibility: 3.5-inch IDE PATA, UATA or ATA
HDD Format Compatibility: NTFS or FAT32
LCD Display: 128 X 64 mm
Power: AC-DC Adapter 12V, 2.5A
Dimensions: 187mm(w) x 193mm(h) x 58mm(d) or 7.4″(w) x 7.6″(h) x 2.3″(d)

og mynd
Mynd

Re: Mvix MX-760HD

Sent: Mán 15. Feb 2010 20:42
af CendenZ
ertu með verðhugmynd ?

Re: Mvix MX-760HD

Sent: Mán 15. Feb 2010 20:50
af louise
CendenZ skrifaði:ertu með verðhugmynd ?


10þúsund? Eða hæstbjóðandi - má endilega móðga mig með allskonar tilboðum :wink:

Re: Mvix MX-760HD

Sent: Mán 15. Feb 2010 21:04
af CendenZ
Fyrsta boð 7.500 krónur!

Re: Mvix MX-760HD

Sent: Mán 15. Feb 2010 21:24
af louise
CendenZ skrifaði:Fyrsta boð 7.500 krónur!


ollrætí, þú ert hæstbjóðandi eins og er, ætla að láta auglýsinguna malla þar til seinnipartinn á morgun :)

Re: Mvix MX-760HD

Sent: Mán 15. Feb 2010 22:20
af louise
louise skrifaði:
CendenZ skrifaði:Fyrsta boð 7.500 krónur!


ollrætí, þú ert hæstbjóðandi eins og er, ætla að láta auglýsinguna malla þar til seinnipartinn á morgun :)


Búin að fá hærra boð sem hljóðar uppá 8500kr