Síða 1 af 1

Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 16:55
af Lexxinn
Hef til sölu 2 sony trinitron túbur sem ná 100hz allar í 800x600

Sony Trinitron 210ES 3.5k (Flatt gler og venjulegur túbu standur.)
MyndMynd
Mynd
Sony Trinitron HMD-A230 3.5k (Flatt gler, túbustandur sem hægt er að breyta hvernig túban hallur mjög þæginlegt og svo er skjákorts tengið ekki venjulegt en læt fylja millistikki með sem að er í lagi með.)
MyndMynd
MyndMynd

Endilega commenta hér ef þið hafið áhuga eða senda mér pm

S: 6979792
kv. Alexander

Re: Sony trinitron Túbur 17"

Sent: Mið 10. Feb 2010 17:01
af binnip
Flatt gler ?

Re: Sony trinitron Túbur 17"

Sent: Mið 10. Feb 2010 17:14
af Lexxinn
binnip skrifaði:Flatt gler ?


Flatt gler á báðum og er að taka myndir af þeim í þessum töluðu orðum og skella hérna inná.

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 17:41
af andripepe
mér sýnist glerið vera kúpt. á fyrri skjánum.. er það bara ég eða :d

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 17:44
af Viktor
andripepe skrifaði:mér sýnist glerið vera kúpt. á fyrri skjánum.. er það bara ég eða :d

Sýnist það líka

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 17:57
af Lexxinn
Sallarólegur skrifaði:
andripepe skrifaði:mér sýnist glerið vera kúpt. á fyrri skjánum.. er það bara ég eða :d

Sýnist það líka


Já veit ykkur sýnist það af því að hún er öll svona eins og kúla í laginu. En hún er í alvörunni með flötu gleri lofa því alveg uppí ermina á mér :D.


Ef þú vilt kaupa eitt stykki endilega sentu mér PM með þessum atriðum.
  • Hvora túbuna þið bjóðið í. (model nafn típu)
  • Upphæð boðs.

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 18:09
af Viktor
Lexxinn skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
andripepe skrifaði:mér sýnist glerið vera kúpt. á fyrri skjánum.. er það bara ég eða :d

Sýnist það líka


Já veit ykkur sýnist það af því að hún er öll svona eins og kúla í laginu. En hún er í alvörunni með flötu gleri lofa því alveg uppí ermina á mér :D.



Neðri skjárinn er eins og kúla, sá efri er ekki kúlulaga að mínu mati.

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 18:26
af Lexxinn
sallarólegur þú ræður hvað þú heldur en hann er flatt gler og ef þér vantar þannig endilega kondu við hjá mér með veskið þú færð að sjá flata skjáinn og við finnum útur upphæð eða eithvað :D

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 18:53
af Dazy crazy
Lexxinn skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
andripepe skrifaði:mér sýnist glerið vera kúpt. á fyrri skjánum.. er það bara ég eða :d

Sýnist það líka


Já veit ykkur sýnist það af því að hún er öll svona eins og kúla í laginu. En hún er í alvörunni með flötu gleri lofa því alveg uppí ermina á mér :D.


Ef þú vilt kaupa eitt stykki endilega sentu mér PM með þessum atriðum.
  • Hvora túbuna þið bjóðið í. (model nafn típu)
  • Upphæð boðs.


Veistu hvað það þýðir að lofa uppí ermina á sér? nei hélt ekki

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 19:01
af Lexxinn
dazy hvað ertu að meina??

ég bara bið um að vita hversu mikið boðið er hjá honum og hvora týpuna og að ég svari.... Skil þig nú ekki alveg en ég er líka aðeins að grínast í "Sallarólegum" þar sem hann er að segja að túban sé með kúpt gler en er í raun flatt...

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 19:51
af Lexxinn
gleymdi verðum en þau eru komin inn núna :)

endilega bjóða samt get kannski verið smá sveigjanlegur

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 20:23
af beatmaster
Kanski álíka sveigjanlegur og þessi "flati" CRT :roll:

Mynd

Það er ekkert flatt við þennann skjá

Hérna er manual fyrir þessa túbu, þetta er bara Triniton ekki FD Triniton

FD Triniton eru flötu Sony CRT skjáirnir

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 21:23
af Lexxinn
beatmaster skrifaði:Kanski álíka sveigjanlegur og þessi "flati" CRT :roll:

Mynd

Það er ekkert flatt við þennann skjá

Hérna er manual fyrir þessa túbu, þetta er bara Triniton ekki FD Triniton

FD Triniton eru flötu Sony CRT skjáirnir


Skjárinn er skakkur hann er ekki alveg beinn hjá mér ef þú tekur ekki eftir því...

þegar myndin er tekin þar að segja...

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 22:09
af beatmaster
Mynd

Skjárinn (panelinn sjálfur) er sveigður eins og sveigða línan sem að örin bendir á

Panelinn væri ekki svona sveigður heldur beinn ef að hann væri flatur

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 23:09
af Lexxinn
beatmaster skrifaði:Mynd

Skjárinn (panelinn sjálfur) er sveigður eins og sveigða línan sem að örin bendir á

Panelinn væri ekki svona sveigður heldur beinn ef að hann væri flatur


vó heyrðu sé þetta núna en skal kíkja á túbuna á mrgn hún er niðri í geymslu afsakið það þá breyti verðinu og takk fyrir beatmaster og afsakaðu enn og aftur :$

Re: Sony trinitron Túbur 17" (tvö stykki)

Sent: Mið 10. Feb 2010 23:47
af rapport
Eigiði ekki hallamál/réttskeið?

Nota alltaf svoleiðis þegar ég er að setja skjákort í vélar, beint skal vera beint...

En svo er bara voða nice að hafa skjáinn ekki alveg beinann... þá er hægt að horfa á hann frá hlið, smá... eins og sést á myndinni.