Síða 1 af 1

IBM T-42

Sent: Lau 06. Feb 2010 17:50
af Chen
Hi hi,

Ég er að velta fyrir mig hvað get ég fengið fyrir:
IBM T-42 - 1.7GHz centrino - 1.GB RAM - 40 GB harddisk - 14.1 inch - 1400x1050 pix - ATI 9600 64MB - CD skrifari - TV out -

Hún er 2.2kg og er mjög litið notuð og lítur út alveg eins og ný, Batteri er góður og engin rispa.

Hefur einhver hugmynd um hvað er sanngjarnt verð fyrir hana ídag?

Takk takk!

DSC00843.JPG
DSC00843.JPG (71.99 KiB) Skoðað 905 sinnum


DSC00842.JPG
DSC00842.JPG (71.18 KiB) Skoðað 905 sinnum


DSC00841.JPG
DSC00841.JPG (54.1 KiB) Skoðað 905 sinnum

Re: IBM T-42

Sent: Lau 06. Feb 2010 19:01
af division
Gæti hjálpað að senda inn mynd af henni, takk fyrir.

Re: IBM T-42

Sent: Lau 06. Feb 2010 23:46
af rapport
topps 35þ mundi ég halda...
normið er líklega um 25þ fyrir sambærilegar tölvur, hækkað um 10þ vegna IBM + vel með farin + gott batterý.

Re: IBM T-42

Sent: Sun 07. Feb 2010 00:26
af kepler
Mér skilst að r51 og t42 eru ekki mjög ólíkar..http://www.notebookforums.com/thread38293.html

En hún hefur specca: Original description: P M 1.5GHz, 256MB RAM, 40GB HDD, 15 XGA(1024x768) TFT LCD, Intel Extreme, 24x24x24x/8x CD-RW/DVD, Intel 802.11b wireless(MPCI), Modem(CDC), 10/100 Ethernet(LOM), UltraNav, Secure Chip, 6 cell Li-Ion battery, WinXP Pro

Keypti þessa vél 'bilaða' á 15 þús, eins og hún er skv. speccum án hleðslutækis-og skv. seljanda var skjárinn bilaður-en held þetta hafi verið einhver bilun í Ubuntu þar sem ég náði alla vega að komast í bios dótið af skjá tölvunnar áður en varð straumlaus. Ég var búinn að bjóða eitthvað á bilin 12-15 þús. en vildi fyrst fá uppgefið stærð á diski og vinnsluminni til að gera lokatilboð. Úr tölvupósti frá seljanda stóð næst:"Harði diskurinn er 100gb og þeir hjá Nýherja sögðu að hún væri með 1gb vinnsluminni". En þegar heim var komið eftir kaup, einungis 256 Mb í minni, og 40 Gb harður diskur. Skrítið því kaup voru miðuð við þessu sem hún gaf upp. En við nánari skoðun, verð ég að segja að 1 Gb minni í svona tölvur kostar nú um 10 þús kall, þannig kannski var þetta fullmikil bjartsýni að vænta þess að menn stæðu við sitt...kaup voru af partalistanum...hmrpfh..fyrirgefið hvað þetta væl er 'off topic'

Hvað hleðslutækið varðar, hægt að kaupa á 10 $ á ebay, enda treysti ég ekki þessi 'universal' dóti þar sem ég gat ekki séð það gæfi út 16 Volt, og 4.5 A.

Re: IBM T-42

Sent: Sun 07. Feb 2010 03:21
af rapport
Er ekki standardinn að R týpan sé þykkari en T týpan...

Er með T60p vinnutölvu og kærastan er með R60 sem er næstum eins, bara þykkari.

Re: IBM T-42

Sent: Sun 07. Feb 2010 09:26
af Chen
R týpan er miklu þykkari og þyngri en T.

Re: IBM T-42

Sent: Sun 07. Feb 2010 12:05
af AntiTrust
Það er talsverður munur á R vélunum og T vélunum, R vélarnar voru aldrei eins high-end vélar. Það voru notuð T línu lyklaborð, rafhlöður og flr í R vélarnar, en flest allt annað var ekki eins high quality.

Annars bara gangi þér vel með söluna, besta lína af fartölvum sem hefur verið framleidd.