Síða 1 af 1

MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Fös 05. Feb 2010 00:25
af division
Ég er hérna að selja MSI GTX 275 Twin Frozer
896MB DDR3
3-way Nvidia SLI
Nvidia PhysX -Ready

Dual Fans (Double Cooling)
OC Edition (Overclock Edition)

Það er 2x DVI aftan á en það fylgir með breyti stykki fyrir HDMI og þú getur tekið hjoð þar í gegn líka.

Þetta getur afkóðað HD myndir, t.d. MKV fæla á skjákortinu sjálfu án þess að nauðga örgjörvanum.

Ástæða fyrir sölu er einfaldlega sú að ég nota þetta ekkert og hef ekkert við þetta að gera. Búinn að vera í tölvunni í 3 mánuði en er ekkert að spila leiki i augnablikinu.

http://www.computer.is/vorur/7236/

Þetta er svipað kort en það er frá EVGA, ég keypti mitt á svipuðu verði en endilega bjóðið.

Ég á ennþá kassann og allt þannig, og þetta er mjög vel farið.

Endilega bjóðið, takk fyrir.

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Fös 05. Feb 2010 00:33
af Danni V8
Skipta á 9800GTX+ og fá pening á milli?

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Fös 05. Feb 2010 01:29
af division
Það fer eftir hvað mikill peningur er í boði, er eiginlega ekki að leita mér af korti þar sem ég er með onboard 4200 ATI HD sem er alveg nóg fyrir mig, allavega at the moment.

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Fös 05. Feb 2010 02:08
af Danni V8
20þús?

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Fös 05. Feb 2010 09:00
af division
Hérna leyfðu mér aðeins að hugsa um þetta vegna þess að mig vantar ekki kort :)

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Fös 05. Feb 2010 13:11
af division
Væriru til í að bjóða aðeins meira og þá kanski án þess að ég myndi fá 9800 kortið þitt. Ef þú ert með SLI ready borð eða með 2x 16x PCI-E þá geturu notað 9800GTX kortið sem PhysX kort only.

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Fös 05. Feb 2010 14:49
af Danni V8
division skrifaði:Væriru til í að bjóða aðeins meira og þá kanski án þess að ég myndi fá 9800 kortið þitt. Ef þú ert með SLI ready borð eða með 2x 16x PCI-E þá geturu notað 9800GTX kortið sem PhysX kort only.


Jæja hvað segirðu um 35þús? Ég þarf að kaupa annan aflgjafa til að geta keyrt SLI svo ég sel þá bara 9800 kortið sér, en pælingin er ef ég er farinn út í að borga svona mikið fyrir GTX 275 að þá væri eflaust meira vit í að fara í aðeins slakara kort og fá DX11 support í staðinn, ss. fara í ATI HD5770.

En allavega, segðu mér hvað þér finnst um þetta tilboð og við vinnum okkur áfram frá því :)

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Lau 06. Feb 2010 00:06
af division
Gott boð, ég tek því en hérna gætiru sagt mér gsm hjá þér, eða seint hann jafnvel í PM.

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Lau 06. Feb 2010 01:07
af division
ATI 5770 er nátturlega ágætt val en það er mun slakara en GTX 275, vinur minn er með þannig en tölvan mín outperformar hana vel og sérstaklega í leikjum sem eru betri í NVIDIA eins og Far Cry 2.

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Lau 06. Feb 2010 12:59
af svennnis
5770 verður öflugara þegar leikir fara að ganga á diretx 11

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Lau 06. Feb 2010 19:12
af Hnykill
svennnis skrifaði:5770 verður öflugara þegar leikir fara að ganga á diretx 11

Í raun verður það hægvirkara þar sem DX 11 er þyngra í vinnslu fyrir kortið ;) ..DX 10 kortin keyra bara samkvæmt þeim stuðli á meðan DX 11 kortin fá meira til að vinna úr.. svo nei, það verður ekki öflugra =)

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Sun 07. Feb 2010 14:56
af Nariur
Hnykill skrifaði:
svennnis skrifaði:5770 verður öflugara þegar leikir fara að ganga á diretx 11

Í raun verður það hægvirkara þar sem DX 11 er þyngra í vinnslu fyrir kortið ;) ..DX 10 kortin keyra bara samkvæmt þeim stuðli á meðan DX 11 kortin fá meira til að vinna úr.. svo nei, það verður ekki öflugra =)

nei, DX11 er léttara í vinnslu

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Sun 07. Feb 2010 15:22
af Hnykill
Hvernig getur meira detail verið léttara í vinnslu fyrir skjákort?

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Sun 07. Feb 2010 15:40
af Hnykill
Verð að lesa mig aðeins betur til áður en ég kem með einhverjar staðhæfingar greinilega. var að kynna mér þetta aðeins og DX 11 getur verið hraðvirkara með réttum stillingum.

http://www.pcgameshardware.com/aid,6994 ... /Practice/
"Without Tessellation Call of Pripyat runs in DirectX 11 about 20 percent faster than in DirectX 10 -depending on the scene the benefit can vary between only 10 and even 40 percent. If you activate Hardware Tessellation, the framerate drops drastically and DirectX 10 is faster than DirectX 11."

En samt, Hardware Tessellation í DX 11 er einmitt til að gera grafík betri og flottari.. svo til hvers að setja inn DX 11 og slökkva svo á því?

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Sun 07. Feb 2010 16:33
af Nariur
preformance, DUH... ég myndi samt lifa með lægra framerate-inu fyrir tesselation

Re: MSI GTX 275 Twin Frozer til sölu

Sent: Þri 09. Feb 2010 00:46
af division
Þetta er selt til Danna