Síða 1 af 2

[SELD] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Fim 28. Jan 2010 22:55
af Binni
Er að íhuga að selja tölvuna mína í einum pakka ef gott boð fæst í hana.

Vélin er eftirfarandi.

Turn: Coolermaster Sileo 500
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1269&id_sub=3459&topl=1267&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CHA_CM_Sileo

Aflgjafi: JERSEY Game Zone Edition ATX GE-650WS
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=696&id_sub=3628&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=PSU_JS_GE-650WS

Móðurborð: Gigabyte MA770 AM3 GA-770T-UD3P
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3782&id_sub=3631&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_GB_GA-770T-UD3P

Örgjörvi: AMD Athlon II X2 250
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2664&id_sub=3658&topl=2662&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_AMD_AM3_250

Vinnsluminni: 1333 MHz - CSX ORIGINAL (PC3-10600) 4GB 2x2048MB
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3529&id_sub=3632&topl=1469&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MEM_CSX_DDR3_4G_1333

Skjákort: Sparkle GTX 260 896MB GDDR3
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3478&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_GTX_260

HDD: Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1584&id_sub=2827&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=HDD_BC_500GB_S_16

Geisladrif: Sony OptiArc BR-5240S DVD+/- 24X S-ATA Svartur
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=20&id_sub=2443&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=DVD_Sony_SataB

Skjár: Samsung 226BW 22"
http://www.trustedreviews.com/monitors/review/2007/03/09/Samsung-SyncMaster-226BW/p1

Tek fram að þetta selst saman eða ekki neitt.

Vélin er um þriggja mánaða gömul.

Þetta er allt í ábyrgð hjá Tölvuvirkni nema skjárinn, hann er ekki lengur í ábyrgð en er í topp ásigkomulagi, sést ekki á honum.

Kæmi til greina að taka nýlega fartölvu upp í.

Endilega sendið tilboð, hef ekki ennþá myndað mér verðhugmynd.

Kv,
Brynjar
S:8988060

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Fös 29. Jan 2010 20:48
af Binni
Uppp.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 04:11
af Binni
UppP!!!!

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 12:33
af Verisan
Það er eitthvað lítið um boð hérna.
þannig að ég býð 70 þús. í pakkann.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 17:05
af Binni
Nei takk.

Verisan skrifaði:Það er eitthvað lítið um boð hérna.
þannig að ég býð 70 þús. í pakkann.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 21:13
af Victordp
got pm :D

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 21:41
af Verisan
Hvað með 80 Þús.?

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 22:01
af biturk
90 þú sirka væri mjög sanngjarnt fyrir þessa vél miðað við að þú getur fengið flesta ef ekki alla hlutina ódýrari miðað við þessi verð

og miðað við þessi verða þá er þetta svona 45% afföll sem er alls ekki ósanngjarnt. þó þú gætir án efa fengið meira fyrir hana ef þú hittir á réttann mann.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 22:19
af Verisan
Ok. Ég skal hækka mig í 85 þús.
Hvað segir þú Binni ?

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 22:20
af Binni
Þú hefur þína skoðun á því eins og flest allir aðrir.
En bitur, ef þú ætlar ekki að bjóða í hana og hefur ekki áhuga leyfðu þá bara þeim sem hafa áhuga að áhveða fyrir sjálfa sig hvað þeir eru til í að borga.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 22:20
af Binni
Nei takk.

Verisan skrifaði:Ok. Ég skal hækka mig í 85 þús.
Hvað segir þú Binni ?

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 22:43
af biturk
Binni skrifaði:Þú hefur þína skoðun á því eins og flest allir aðrir.
En bitur, ef þú ætlar ekki að bjóða í hana og hefur ekki áhuga leyfðu þá bara þeim sem hafa áhuga að áhveða fyrir sjálfa sig hvað þeir eru til í að borga.



þú ert á vaktinni, hér eru verðlöggur, sættu þig við það :lol:

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 23:14
af Binni
Verðlöggur?

Smásál væri réttari lýsing, ég auglýsi mína tölvu í þeim tilgangi að reyna fá sem skárst fyrir hana.
Hingað kemur þú hinsvegar fullur af sjálfum þér, viss um að þú vitir betur og reynir að hafa áhrif á skoðun og mat annara á því hvað þeim langar að borga fyrir tölvuna.
Ég gef upp fullar upplýsingar um hvað þessi tölva inniheldur og verð á þeim hlutum svo fólk geti áhveðið fyrir sjálft sig hvað það vill bjóða.
Þetta er skemmdarverk, ekkert annað og verður aðeins til þess að fólk forðist að selja sinn búnað hérna inni því það er stanslaust áreitt af einhverjum sem heldur að hann viti betur.

Ég held ég hafi þetta seinasta skiptið sem ég reyni að selja á þessari síðu, enginn friður hérna fyrir svona besservissum eins og þér.

Takk fyrir bitur, þessi vefur verðir sífellt betri og betri þökk sé aðilum eins og þér.

Kv,
Binni

biturk skrifaði:
Binni skrifaði:Þú hefur þína skoðun á því eins og flest allir aðrir.
En bitur, ef þú ætlar ekki að bjóða í hana og hefur ekki áhuga leyfðu þá bara þeim sem hafa áhuga að áhveða fyrir sjálfa sig hvað þeir eru til í að borga.



þú ert á vaktinni, hér eru verðlöggur, sættu þig við það :lol:

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 23:30
af Verisan
Ok. Mín síðasta tilraun, 90 þús.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Sun 31. Jan 2010 23:37
af Binni
Takk fyrir gott boð en nei takk.

Er ekki til í að sætta mig við 45þ kr afföll á vélinni á þremur mánuðum.

Verisan skrifaði:Ok. Mín síðasta tilraun, 90 þús.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 13:53
af biturk
Binni skrifaði:Verðlöggur?

Smásál væri réttari lýsing, ég auglýsi mína tölvu í þeim tilgangi að reyna fá sem skárst fyrir hana.
Hingað kemur þú hinsvegar fullur af sjálfum þér, viss um að þú vitir betur og reynir að hafa áhrif á skoðun og mat annara á því hvað þeim langar að borga fyrir tölvuna.
Ég gef upp fullar upplýsingar um hvað þessi tölva inniheldur og verð á þeim hlutum svo fólk geti áhveðið fyrir sjálft sig hvað það vill bjóða.
Þetta er skemmdarverk, ekkert annað og verður aðeins til þess að fólk forðist að selja sinn búnað hérna inni því það er stanslaust áreitt af einhverjum sem heldur að hann viti betur.

Ég held ég hafi þetta seinasta skiptið sem ég reyni að selja á þessari síðu, enginn friður hérna fyrir svona besservissum eins og þér.

Takk fyrir bitur, þessi vefur verðir sífellt betri og betri þökk sé aðilum eins og þér.

Kv,
Binni

biturk skrifaði:
Binni skrifaði:Þú hefur þína skoðun á því eins og flest allir aðrir.
En bitur, ef þú ætlar ekki að bjóða í hana og hefur ekki áhuga leyfðu þá bara þeim sem hafa áhuga að áhveða fyrir sjálfa sig hvað þeir eru til í að borga.



þú ert á vaktinni, hér eru verðlöggur, sættu þig við það :lol:



hahaha okei bæbæ þá :lol: ekki mér að kenna að þú ert bitur, en ef að ég vissi ekki rass um tölvur og væri að leita mér að einhverju á síðu sem sérhæfir sig í tölvum þætti mér andskoti hart að vera snuðaður um kannski tjahh tökum sem dæmi...30 kall af því einhver gutti útí bæ heldur að hlutir falli ekki í verði.

enn fremur myndi ég ekki sklija hvað fengi fólk til að kaupa sér sömu tölvu notaða á kannski 15 þús minna þegar það getur borgað þann skitna pening og fengið nýjann hlut, held að það séu fáir sem myndu gera það.


en annars gangi þér bara vel vinur, var nú ekki að reina að skemma fyrir þér svo þú getir ekki selt, var bara að benda á þetta :roll:

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 14:06
af urban
Binni skrifaði:Verðlöggur?

Smásál væri réttari lýsing, ég auglýsi mína tölvu í þeim tilgangi að reyna fá sem skárst fyrir hana.

Hingað kemur þú hinsvegar fullur af sjálfum þér, viss um að þú vitir betur og reynir að hafa áhrif á skoðun og mat annara á því hvað þeim langar að borga fyrir tölvuna.
Ég gef upp fullar upplýsingar um hvað þessi tölva inniheldur og verð á þeim hlutum svo fólk geti áhveðið fyrir sjálft sig hvað það vill bjóða.
Þetta er skemmdarverk, ekkert annað og verður aðeins til þess að fólk forðist að selja sinn búnað hérna inni því það er stanslaust áreitt af einhverjum sem heldur að hann viti betur.

Ég held ég hafi þetta seinasta skiptið sem ég reyni að selja á þessari síðu, enginn friður hérna fyrir svona besservissum eins og þér.

Takk fyrir bitur, þessi vefur verðir sífellt betri og betri þökk sé aðilum eins og þér.

Kv,
Binni


skallt ath það að hérna eru verðlöggur, það eru varað við þeim meira segja sérstaklega á upphafsíðu spjallsins.

þú segist vilja fá sem best verð fyrir þína vöru.
en þú mátt ekki gleyma því að eþtta er ekki eingöngu seljendamarkaður.
þetta er einnig kaupendamarkaður.
við erum með þessu (að (með að gagnrýnaverð) að fá sanngjörnust verð fyrir báða aðila, bæði kaupanda og seljanda.

ekki einungis kaupanda.
það er svo einfalt að vaktin.is var stofnuð til þess að fylgjast með og veita aðhald á verði tölvubúnaðar, einfaldlega til þess að kaupandi væri ekki tekinn í rassgatið.

síðan jú er það alltaf aðeins huglægt hvað er of hátt verð og of lágt verð.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 14:32
af Binni
urban skrifaði:
Binni skrifaði:Verðlöggur?

Smásál væri réttari lýsing, ég auglýsi mína tölvu í þeim tilgangi að reyna fá sem skárst fyrir hana.

Hingað kemur þú hinsvegar fullur af sjálfum þér, viss um að þú vitir betur og reynir að hafa áhrif á skoðun og mat annara á því hvað þeim langar að borga fyrir tölvuna.
Ég gef upp fullar upplýsingar um hvað þessi tölva inniheldur og verð á þeim hlutum svo fólk geti áhveðið fyrir sjálft sig hvað það vill bjóða.
Þetta er skemmdarverk, ekkert annað og verður aðeins til þess að fólk forðist að selja sinn búnað hérna inni því það er stanslaust áreitt af einhverjum sem heldur að hann viti betur.

Ég held ég hafi þetta seinasta skiptið sem ég reyni að selja á þessari síðu, enginn friður hérna fyrir svona besservissum eins og þér.

Takk fyrir bitur, þessi vefur verðir sífellt betri og betri þökk sé aðilum eins og þér.

Kv,
Binni


skallt ath það að hérna eru verðlöggur, það eru varað við þeim meira segja sérstaklega á upphafsíðu spjallsins.

þú segist vilja fá sem best verð fyrir þína vöru.
en þú mátt ekki gleyma því að eþtta er ekki eingöngu seljendamarkaður.
þetta er einnig kaupendamarkaður.
við erum með þessu (að (með að gagnrýnaverð) að fá sanngjörnust verð fyrir báða aðila, bæði kaupanda og seljanda.

ekki einungis kaupanda.
það er svo einfalt að vaktin.is var stofnuð til þess að fylgjast með og veita aðhald á verði tölvubúnaðar, einfaldlega til þess að kaupandi væri ekki tekinn í rassgatið.

síðan jú er það alltaf aðeins huglægt hvað er of hátt verð og of lágt verð.


Ég skil það vel að menn vilji benda fólki á ef það er augljóslega verið að reyna svindla á þeim, ekkert að því.
Ég hinsvegar er ekki að reyna það, ég einfaldlega legg þetta fram á borðið eins og það er og fel ekkert.
Og það er ekkert á þessum þræði sem gefur til kynna að ég sé að gera eitthvað óheiðarlegt.
Samt er aðili hérna inni að tala niður það sem ég er að selja og telja fólk af því að bjóða það sem það vill borga fyrir hlutinn!

Ef ég væri að reyna fela verðgildi þessarar vélar þegar hún var ný eða falsa það, þá skildi ég vel afskiptasemina.

Hinvsegar er staðreyndin sú að ég borgaði 135þ kr rúmlega fyrir þessa vél nýja eins og hægt er að sannreyna á vefnum sjálfum sem ég bendi til.
Og ég hef ekki áhuga á að sætta mig við 45þ kr afföll á 3 mánuðum það finnst mér ekki eðlilegt.

Þar af leiðandi er þetta innskot bitur til þess eins að skemma fyrir ekki hjálpa.

Og já það er rétt hjá þér, verðmat er huglægt og ég læt það algerlega í hendur þeirra sem hafa áhuga að meta það, reyni ekki að hafa óheðarleg áhrif á neinn hátt.
Þrátt fyrir að það sé reynt hér inni af öðrum.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 15:48
af Tiger
En er ekki talað um það að hlutir falli um 20-30% í verði bara við það að vera notaðir? Hvort sem það eru bílar, hljómtæki, tölvur eða annað. Hvort sem það er viku gamalt eða 3 mánaða gamalt.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 15:49
af biturk
já en....já en......

æi fokkit, ég nenni ekki að standa í þessu, en ég var ekki að hrekja neinn frá eða benda neinum á að hann væri að borga of mikið, ég setti verðið meira að segja hærra en fyrsti aðili vildi borga hjérna og var þá eiginlega meira að hjálpa þér vinur :lol:

en já, mér persónulega fynnst þetta ósköp eðlileg afföll af hlut því þú labbaðir með hann útúr búðinni og þetta er rafmagnshlutir og það er auðvelt að skemma þá eða fara illa með þó að maður sjái það ekki nokkurn tímann á hlutnum, þess vegna falla tölvuhlutir alla verulega í verði þó að þú sért með nótu og hann sé bara 3 e'a 6 mán gamall eða jafnvel 1 mán gamall.

bara sry ef þér fynnst ég vondur og ósanngjarn en ég er samt ekki að reina vísvitandi að skemma fyrir þér, bara að benda á þetta því eins og ég sagði, myndir þú sjálfur spara þér 10-15þús kall og kaupa notaðann með loforði frá manni sem þú þekkir ekkert um að allt sé eins og nýtt og ekkert hafi verið fiktað, straumflökt, verulegar hitabreitingar eða annað.

eða myndiru bara kaupa þér nýtt sem þú veist að er í 100 prósent lagi og vera sáttur þó þú hafir borgað nokkrum krónum meira.


annars ég hef komið öllu fram sem ég vildi þér til leiðbeiningar sem og öðrum til að allir geti lifað í sátt, auðvitað er það þitt að setja verðið á og þú mátt mín vegna heimta 0kr afföll en það þýðir ekki að það sé raunhæft eða sanngjarn fyrir bæði seljanda OG kaupanda :wink:

hafðu það gott, "bitri" maðurinn kveður (sem er by the way í alveg ljómandi skapi og alls ekkert bitur hvorki fyrir, meðann né eftir að hafa litið í þennan þráð)

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 16:04
af Dr3dinn
Skil ekki hvað menn kvarta undan verðlöggum, mér finnst það einn mesti kosturinn við vaktina að maður fá raunhæft mat á vélbúnaðinn.

Hér ertu með góða vél til sölu, einhverja hafa bent á það að þú ættir ekki að fá meira en 100þ fyrir þessa vél, en hins vegar þarftu að taka annað inn í, alls ekki
eru allir sammála, þá sérstakalega á þessari síðu.

Ég persónulega tel að þú gætir fengið meira en 100þ fyrir þessa vél, þess vegna 120þ ef heppninn er með þér.

En þú verður að skilja að þegar þú labbar útum hurðina á búðinni lækkar verðmæti vörunar sem þú hefur keypt, hversu mikið er endalaus umræða
sem má finna á mörgum korkum hér á spjallinu :)

Að þola gagnrýni, eða það eitt að virða skoðanir annara er nauðsynlegt þegar þú auglýsir svona, því samskiptasíða á spjallborðum er ekki uppboð til að einstaklingar græði sem
mest, ef þú ætlar í raunveruleikanum að gera slíkt væri þetta auglýst á barnalandi.is en ekki á vaktinni, þar sem margir einstaklingar ( á vaktinni) eru að vinna eða hafa unnið í tölvubúðum
eða einfaldlega áhugamenn um vélbúnað, vita raungildi vara og framtíðargetu notaðs vélbúnaðs sem er svo fljótur að verða úreltur að menn vart trúa því :)

Ef þú þolir enga gagnrýni þá ættiru að sjálfsögðu ekki að auglýsa vöruna hér, enda eins og bent hefur verið á, er varið við á síðunni að hér ERU verðlöggur.

Líkurnar hins vegar að þú náir að selja vélbúnaðinn þinn hér eru samt töluvert meiri, því á vaktinni vilja menn oft kaupa öflugri vélari og eru tilbúnir að borga meira fyrir þær, heldur en á síðum
eins og barnaland.is osfr.

Það eru kostir og gallar að selja hlutina hér, en þegar menn fara að renna reglulega yfir vaktina og skilja að hér er hver einasta sala að fá gagnrýni eða comment, hlýtur að renna fyrir mönnum að þetta er góður sölustaður fyrir vöru, því hér er verið að lesa hvern og einn einstasta kork!
(annað en margar aðrar síður osfr)

Gæti vel verið að menn gagnrýni mig, það er í góðu lagi, ég er ekki yfir gagnrýni hafinn :)

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 16:19
af Binni
Jú jú, vissulega og geri ég mér fullkomlega grein fyrir því að þessi vél er minna virði en ný. Ef við prófum bara að leika okkur smá með tölur bara svona til að hafa einhvern samanburð.

Gerum ráð fyrir að tölvan sé orðin verðlaus tveggja ára gömul, þó svo það sé alveg hægt að fá eitthvað fyrir tveggja ára gamlan tölvubúnað í dag.
Hún kostar 135.000kr í dag, deilum þeirri upphæð á 24 mánuði sem gerir 5.625kr á mánuði að meðaltali.
Það er 16.875kr eftir þrá mánuði, bara svona til að leika sér með tölur.

Upphæðin sem bitur var að nefna gerir ráð fyrir 45.000kr afföllum á þremur mánuðum, s.s samkvæmt hanns kenningu er vélin verðlaus eftir níu mánuði.
Ég persónulega geri mér grein fyrir því að afflöllin af vélinni eru meiri en 16.875kr á þessum þremur mánuðum og ég er alveg sáttur við það.

Hinsvegar ekki sáttur við að einhver komi hingað inn og setji öðrum fyrir hvað þeir eigi að bjóða eða ekki í þessa vél með staðhæfingum.

Kv,
Brynjar

Snuddi skrifaði:En er ekki talað um það að hlutir falli um 20-30% í verði bara við það að vera notaðir? Hvort sem það eru bílar, hljómtæki, tölvur eða annað. Hvort sem það er viku gamalt eða 3 mánaða gamalt.

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 16:27
af Binni
Takk fyrir þitt innlegg.

Gagnrýni hef ég ekkert á móti, hinsvegar var þetta ekki gagnrýni.

Ég var ekki búinn að nefna verð sem ég vildi, varla farinn að svara tilboðum. Og þá kemur einhver inn og lýsir því yfir að það eigi ekki að bjóða meira en x tölu í mína tölvu.

Það er ekki gagnrýni.

Kv,
Binni

Dr3dinn skrifaði:Skil ekki hvað menn kvarta undan verðlöggum, mér finnst það einn mesti kosturinn við vaktina að maður fá raunhæft mat á vélbúnaðinn.

Hér ertu með góða vél til sölu, einhverja hafa bent á það að þú ættir ekki að fá meira en 100þ fyrir þessa vél, en hins vegar þarftu að taka annað inn í, alls ekki
eru allir sammála, þá sérstakalega á þessari síðu.

Ég persónulega tel að þú gætir fengið meira en 100þ fyrir þessa vél, þess vegna 120þ ef heppninn er með þér.

En þú verður að skilja að þegar þú labbar útum hurðina á búðinni lækkar verðmæti vörunar sem þú hefur keypt, hversu mikið er endalaus umræða
sem má finna á mörgum korkum hér á spjallinu :)

Að þola gagnrýni, eða það eitt að virða skoðanir annara er nauðsynlegt þegar þú auglýsir svona, því samskiptasíða á spjallborðum er ekki uppboð til að einstaklingar græði sem
mest, ef þú ætlar í raunveruleikanum að gera slíkt væri þetta auglýst á barnalandi.is en ekki á vaktinni, þar sem margir einstaklingar ( á vaktinni) eru að vinna eða hafa unnið í tölvubúðum
eða einfaldlega áhugamenn um vélbúnað, vita raungildi vara og framtíðargetu notaðs vélbúnaðs sem er svo fljótur að verða úreltur að menn vart trúa því :)

Ef þú þolir enga gagnrýni þá ættiru að sjálfsögðu ekki að auglýsa vöruna hér, enda eins og bent hefur verið á, er varið við á síðunni að hér ERU verðlöggur.

Líkurnar hins vegar að þú náir að selja vélbúnaðinn þinn hér eru samt töluvert meiri, því á vaktinni vilja menn oft kaupa öflugri vélari og eru tilbúnir að borga meira fyrir þær, heldur en á síðum
eins og barnaland.is osfr.

Það eru kostir og gallar að selja hlutina hér, en þegar menn fara að renna reglulega yfir vaktina og skilja að hér er hver einasta sala að fá gagnrýni eða comment, hlýtur að renna fyrir mönnum að þetta er góður sölustaður fyrir vöru, því hér er verið að lesa hvern og einn einstasta kork!
(annað en margar aðrar síður osfr)

Gæti vel verið að menn gagnrýni mig, það er í góðu lagi, ég er ekki yfir gagnrýni hafinn :)

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 16:44
af Dr3dinn
Samt sem áður á hann rétt á að koma þeirri skoðun á framfæri að hann telji að þessi vél sé ekki meira virði en X.

Jafnvel þótt einhver random einstaklingur niðri bæ myndi segja Y sem væri t.d. 0kr, Þá væri það samt sem áður hans skoðun, sem er gild og menn ber að virða.
Allar skoðanir eiga rétt á sér sama hversu vitlausar eða vitmiklar þær eru. 8-[

Hvort menn taki eitthvað mark á hins vegar random ágiskunum út í loftið er hins vegar allt annað mál. :roll:

Ef við förum að hefta málfrelsi manna vegna þess að öðrum líkar ekki svar þeirra værum við á rangri braut, braut sem ég persónulega myndi ekki vilja vera á. [-X

Binni skrifaði:Takk fyrir þitt innlegg.

Gagnrýni hef ég ekkert á móti, hinsvegar var þetta ekki gagnrýni.

Ég var ekki búinn að nefna verð sem ég vildi, varla farinn að svara tilboðum. Og þá kemur einhver inn og lýsir því yfir að það eigi ekki að bjóða meira en x tölu í mína tölvu.

Það er ekki gagnrýni.

Kv,
Binni
Gæti vel verið að menn gagnrýni mig, það er í góðu lagi, ég er ekki yfir gagnrýni hafinn :)

Re: [TS] Öflug turnvél + skjár.

Sent: Mán 01. Feb 2010 16:48
af biturk
úff.

ég lýsti aldrei yfir því að það ætti ekki ða borga meira. ég sagði mína skoðun á þessu til að gefa viðmið og ég tók það meira að segja fram að þú gæti fengið meira fyrir hana maður, ekki vera svona uppstökkur, það er enginn að drulla yfir þig eða að reina að eiðileggja.

og það er ekki rétt hjá þér að hún verði bara verðlaus eftir nýju mánuði, það er engin föst tala á mánaða fjölda hversu mikið hlutir falla í verði eða eftir nkl hversu langann tíma þeir verða verðlausir, en eitt veit ég þó og það er að hlutir falla í verði og það meira að segja umtalsvert og bara við það að taka úr pakkningu eins og annars sagði og nota einu sinni fellir verðið yfirleitt um ein 15- 20 prósent.

þar af leiðandi var ekkert skemmandi við comment mitt, ég bannað engum að borga meira, ég lagði ekker til að fólk myndi ekki bjóða meira, ég bara sagði það sem mér fynnst rétt að borga fyrir þetta og það er sosem umdeilanlegt eins og annað en undanfarna mánuði hefur mikið af fólki verið að koma með það eitt í huga að reina að fá töluvert meira fyrir hlutina en þeir kosta raunverulega og maður veit um dæmi hér sem eru hreinlega svindl.

enn fremur rakti ég algerlega af hverju og hvers vegna ég fæ þessa tölu, þetta var ekki bara skot útí loftið um mína hentisemi heldur skoðaði ég öll verð, tók sirka samanlagt, sirka afföll og gat út meira en afföllin reiknuðu með og sagði síðann að þú gætir eflaust fengið meira fyrir hana.

og enn og aftur, gangi þér vel með þetta, en rétt skal vera rétt og það er ekki rétt hjá þér að ég hafi komið hjérna á þráðinn þinn til að eiðileggja sölu heldur setti ég fram verð sem ég væri til í að borga (sem var hærra en maðurinn sem var til í að borga fyirr hana hjérna fyrr á þræðinum) öðrum sem leiðbeinandi hugmynd um verð, en eins og ég sagði, það er mjög misjafn hvað fólk vill fyrir hluti og það er hægt að þræta endalaust um það í marga daga en svona set ég þetta fram til að vernda allra manna hag því þetta er ekki óháð og frjáls sölu síða, þetta er vaktin....verð...vaktin :wink: