Síða 1 af 1

2x skjákort til sölu

Sent: Mið 30. Des 2009 18:55
af valdij
Sælirnú!

Var að fjárfesta í nýrri vél sem ég uppfærði svo skjákortið í þannig hef ég tvö skjákort til sölu.

Annarsvegar er það skjákortið í gömlu vélinni minni sem var keypt dýrum dómi á sínum tíma enda var það by far öflugasta skjákortið sem var þá fáanlegt:

ATi Radeon X800XT Platinum Edition,
http://reviews.cnet.com/graphics-cards/ ... 71661.html

Hinsvegar er það kortið úr nýju vélinni. Kortið er keypt fyrir mánuði síðan og er í raun algjörlega ónotað. Er í fullri ábyrgð frá Tölvutek.

GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0
"There are many things that you can say about the Gigabyte GT220. The card itself is clearly a budget card that will not be able to max out all of the latest games, but you have to look past this. The card really had no issue running any games at a decent resolution. The card's cooling is most definitely first rate. The cooler is simply massive for this kind of card. The fan is also huge, so it is able to push more air while running quieter than the stock fan."

Re: 2x skjákort til sölu

Sent: Mið 30. Des 2009 19:02
af JohnnyX
Sé enga verðhugmynd þannig að ég býð 2þús í ATi kortið ;)

Re: 2x skjákort til sölu

Sent: Mið 30. Des 2009 19:13
af Ulli
Býð 5þ í 220gt :P

Re: 2x skjákort til sölu

Sent: Mið 30. Des 2009 21:09
af valdij
220gt fer á 10þ

http://www.amazon.com/VisionTek-RADEON- ... 322&sr=1-3 samkv. þessu er þetta kort enn að kosta ~75$

Sel það á 4500

Re: 2x skjákort til sölu

Sent: Mið 30. Des 2009 21:57
af JohnnyX
4500 ekki svoldið mikið fyrir úreltan staðal?

Re: 2x skjákort til sölu

Sent: Mið 30. Des 2009 22:09
af SteiniP
Þetta er náttúrulega gjörsamlega úrelt kort. Rosa flott fyrir 5-6 árum. :roll:
Ekki heldurðu virkilega að einhver með vit í kollinum kaupi þetta á þessu verði á amazon?

Re: 2x skjákort til sölu

Sent: Mið 30. Des 2009 22:18
af chaplin
Á ATi Radeon X850XT Platinum Edition og myndi ég aldrei láta það frá mér á eitthvað klink, dálítill munur á þeim samt þar sem klukkuhraðinn er talsvert meiri hjá mér, + PCIEX2.0 í stað AGP, en samt sem áður snilldarkort, ekki langt frá því að performa jafn vel og 8800GTS kortið mitt!

Smá klapp fyrir Oldchool skjákorti! =D>

Re: 2x skjákort til sölu

Sent: Fim 31. Des 2009 02:47
af Nariur
daanielin skrifaði:Smá klapp fyrir Oldchool skjákorti! =D>


í þessum bransa er oldschool slæmt

Re: 2x skjákort til sölu

Sent: Fim 20. Maí 2010 03:22
af baddi99
GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0 er þetta selt ?