Síða 1 af 1
[Seld]Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 17:12
af ao-ktg
LUXO LEIKJATÖLVA , 2 mánaða
Turnkassi - GIGABYTE LUXO X140, svartur hágæða turn með ofur hljóðlátum aflgjafa
Örgjörvi - AM3 Phenom II X3 720 örgjörvi 2.8GHz 8MB - 45nm Dragon Black Edition
Móðurborð - GIGABYTE AM3 770T-UD3P DDR3, PCI-E2.0 X16, Ultra Durable3 2oz Copper kæling
Vinnsluminni - 4GB DUAL DDR3 1333MHz Mushkin vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur - 1TB Seagate SATA2 7200rpm 32MB NCQ hljóðlátur harðdiskur
DVD skrifari - 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
Skjákort - GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0
Hátalarar - 2.1 hátalarakerfi frá Creative
Hjóðkort - 7.1+2 Dolby Digital Live
Stýrikerfi - Microsoft Windows 7 Home Premium 64 BIT
Selst á 110.000 þús
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 18:00
af donzo
Hægt að kaupa betri hér á
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1010,
Þannig 150k fyrir þetta er of mikið finnst mér
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 18:02
af Hnykill
Hann er með 24" flatskjá með í pakkanum sínum sko
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 18:07
af hsm
Fylgir stýrikerfið bara með uppsett eða er diskur og lykill með því, fínt að taka það fram.
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 18:10
af ao-ktg
Skjárinn kostar einn og sér 55 þús þannig að þetta er mjög gott tilboð 150 þús fyrir allt þetta ,fer ekki neðar
ja Stýrikerfið er uppset og diskur fylgir með
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 18:31
af Hnykill
Fín græja og fínt verð barasta
..langar pínu í hana sjálfur, en maður er ekki beint vaðandi í seðlum svona rétt eftir jólin
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 18:51
af svavartr
læt þig fá 100
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 19:24
af ao-ktg
Selst á 150 þús fer ekki neðar þíðir ekkert að bjóða minna , Gleðileg Jól
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 19:46
af chaplin
ao-ktg skrifaði:Skjárinn kostar einn og sér 55 þús þannig að þetta er mjög gott tilboð 150 þús fyrir allt þetta ,fer ekki neðar
ja Stýrikerfið er uppset og diskur fylgir með
Link a skja?
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 20:16
af Frost
ao-ktg skrifaði:Skjárinn kostar einn og sér 55 þús þannig að þetta er mjög gott tilboð 150 þús fyrir allt þetta ,fer ekki neðar
ja Stýrikerfið er uppset og diskur fylgir með
Kemur einn með ripoff hér. Ég skoðaði þetta og þetta er Packard Bell video skjár og 23" gerðin kostar 37.900
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20356Finn hvergi á netinu 24" útgáfuna.
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 20:19
af vesley
Frost skrifaði:ao-ktg skrifaði:Skjárinn kostar einn og sér 55 þús þannig að þetta er mjög gott tilboð 150 þús fyrir allt þetta ,fer ekki neðar
ja Stýrikerfið er uppset og diskur fylgir með
Kemur einn með ripoff hér. Ég skoðaði þetta og þetta er Packard Bell video skjár og 23" gerðin kostar 37.900
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20356Finn hvergi á netinu 24" útgáfuna.
sýnist þetta frekar vera miðað við upplýsingarnar í sölunni að þetta sé 24" BENQ skjárinn
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20796
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 20:34
af Frost
Já ok en allanvegna ekki virði 55 þús. Ekki reyna að fiska pening upp úr okkur
Við kunnum okkar fag.
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 20:57
af ao-ktg
þetta er Asus VW246H 24'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur og kostar nýr 49.900 og það er ekkert verið að svindla á neinum og að þú kunnir þitt fag je min er að selja tölvu má það ekki hvað er að trufla þig vinnur
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 21:04
af Frost
ao-ktg skrifaði:þetta er Asus VW246H 24'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur og kostar nýr 49.900 og það er ekkert verið að svindla á neinum og að þú kunnir þitt fag je min er að selja tölvu má það ekki hvað er að trufla þig vinnur
Það er ekki 55þús.
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Fös 25. Des 2009 21:37
af dnz
Frost skrifaði:ao-ktg skrifaði:þetta er Asus VW246H 24'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur og kostar nýr 49.900 og það er ekkert verið að svindla á neinum og að þú kunnir þitt fag je min er að selja tölvu má það ekki hvað er að trufla þig vinnur
Það er ekki 55þús.
Smá rúst
Gangi þér samt vel með söluna, fjandigóð tölva hér á ferð fyrir utan skjákortið sem getur varla ráðið við worms 3d :S
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Lau 26. Des 2009 11:04
af ao-ktg
Skjárinn kostaði 55 þegar ég keypti hann fyrir 2 mánuðum en er komin í 49 í dag en Tölvan er á 150 þ með öllu þetta er gjafa verð
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Sun 27. Des 2009 00:52
af CendenZ
Þér á eftir að ganga betur að selja turninn stakan og skjáin stakan
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Sun 27. Des 2009 14:45
af ao-ktg
Já það má skoða það , tölvan á 120 þús skjárinn á 40 þús
Re: Til sölu Leikjatölva
Sent: Mán 28. Des 2009 09:17
af Gúrú
Án þess að nenna að fara út í neitt hérna þá finnst mér undarlegt að kalla eitthvað með 15k skjákorti leikjatölvu.
Þú um það.