Síða 1 af 1

Fartölvu íhlutir

Sent: Fim 17. Des 2009 13:48
af arnor24
Er að selja fartölvu í pörtum. þetta er Packaed Bell santa rosa. Ástæðan fyrir sölunni er að móðurborðið hrundi en allt annað er í góðu standi. Tölvan er ekki nema rúmlega 2 ára.

* Intel Core 2 Duo T5450 1.66GHz (sem sagt 3,32 GHz) 2MB örgjafi
* 2x 1GB DDR2 667 MHz vinnsluminni
*8xDvd superMulti DL skrifari
* 256 MB Geforce 8600GS skjákort með hdmi

svo er líka skjárinn til sölu
15.4" WXGA Diamond Wiew 8ms Skjár

batteríið er einnig í mjög góður ástandi og hentar mjóg vel sem auka batterí og jafn vel sem aðal ( ending í svona 2.5 tíma giska ég á ) get líka hent inn hleðslutæki.
http://www.datamarked.dk/pages/showImg.php?img=/images/6/2753_0.jpg
her er mynd af því. ég er ekki viss í hvaða gerðir þetta passar. þetta er SQU-701 series

Einnig er hægt að kaupa tölvukassann ef áhugi er fyrir því lyklaborðið sem er með talnaborði og touchpad-inn eru í góðu standi og sést ekki á þeim.

Tölvan er en í heilu lagi svo ef einhver vill kaupa tölvuna í heilu lagi þá má áthuga það.



Tilboð óskast annaðhvort hér eða á arnor11@hotmail.com

Re: Fartölvu íhlutir

Sent: Fim 17. Des 2009 18:04
af Vaski
sæll
Hef kannski áhuga á dvd spilaranum, getur þú gefið mér einhverjar meiri upplýsingar um hann?

Re: Fartölvu íhlutir

Sent: Fim 17. Des 2009 19:24
af arnor24
Já bara hvað meira viltu vita ?

uu hann er getur skriufað dual layer
nær að brenna diska á 8x hraða
hefur ekki verið oft notðaur, er sama sem nýr hef samt notað hann til að skrifa DL diska sem hefur genið vel.
já veit eiginlega ekki hvað ég get sagt meira um hann þú bara spyrð ef þér vantar fleirri uppl.

kv. arnór

Re: Fartölvu íhlutir

Sent: Mán 21. Des 2009 22:56
af FloZ
Mynd

passar þetta skjákort í þessa vél?

Re: Fartölvu íhlutir

Sent: Sun 31. Jan 2010 16:04
af rapport
Enginn harður diskur?

Er að leita að IDE fartölvudisk á <5000 kr.

Re: Fartölvu íhlutir

Sent: Mán 01. Feb 2010 02:16
af kizi86
hvað viltu fá fyrir skjáinn?

er með eina Packard Bell vél með onýtum skjá...